Dćgurflugur

Stundum missi ég mig algjörlega í ađ stúdera dćgurlagatexta. Ég leggst í meininguna, flćđiđ, hvort ađ textinn segi mér eitthvađ eđa hvort hann algjörlega missi marks. Velti ţví stundum fyrir mér hvort ég sé ein um ţetta eđa hvort ađrir eigi viđ ţetta "vandamál" ađ stríđa.

Stebbi Hilmars, t.d. hefur margan textann átt sem segir ekki mikiđ viđ fyrstu kynni en er svo hyldjúpur ţegar kona leggst í ţessar pćlingar....... eđa ekki!! W00t  Ţessi hérna: ".....fyrst um sinn stólar og borđ, seinna meir tvö atviksorđ....." eđa ţegar hann hnýtir málsháttum inn í textagerđina í ergi og gríđ: ".....enginn verđur óbarinn biskup....." og fleiri og fleiri. Ég er algjörlega ađ meina ađ ég missi mig í ţessari pćlingu!!! Svo eru textarnir sem eru svo uppfullir af ádeilum eins og ţegar Ríó Tríó söng: "....mikiđ er mjúkur, malbikađi spottinn...." Svo vottar fyrir ööööörlítilli biturđ í ţessum texta: ".....Gunni hann er frćgur, hann söng sólóplötu. Ţeir segja ađ konur ţekki Helga Pé á götu. Kornabörn í vöggu, ţau kunni á Gústa skil en kannist ekki viđ ađ ég sé til....."

Hins vegar datt í mig texti á fimmtudaginn var, nánar tiltekiđ ţegar viđ Stubbalingur stóđum úti og migum upp viđ tré, um níuleytiđ um kvöldiđ......W00t sem ég nć engum botni í og er helst á ţví ađ ég hljóti ađ muna textann svona kolvitlaust, veit ekki einu sinni hverjir sungu, en textinn hljóđar svona - allavega í mínum huga og ég losna ekki viđ hann: ".....aha, ójá, eins var líka settur hćll undir tá....." HĆLL UNDIR TÁ? Til hvers? Hverjum dettur ţetta í hug? Var ţađ Barđi - Bang Gang ţeirra tíma?  Pabbi hans kannski, eđa Afi? Eđa man ég textann svona hrikalega rangt?

Getur einhver leyst úr ţessu máli fyrir mig svo ég nái ađ sofa í nótt? Ég er orđin baugótt og illa sofin!!! Ţađ gengur náttúrulega bara alls ekki á ţessum tímum ćskudýrkunar ţegar allt snýst um útlit og ekkert um innri mann InLove

PS. Ég sé ađ í könnuninni minni - vó mikiđ af ennum - hafa 52 tekiđ ţátt og sá fimmtugasti og annar gaf McCormick sitt atkvćđi. Nú langar mig til ađ sá hinn sami gefi sig fram. Ţađ gćtu veriđ verđlaun í bođi Tounge


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Er alveg blönk međ ţennan texta.  Annars finnst mér íslenskir textar sjaldan góđir, oft einhver salöt bara.  Nema Megas, Súkkat og nokkrir ađrir.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.11.2007 kl. 22:48

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Stundum er ég svo skrýtin á texta. Mér finnst íslensk lög sum góđ og sum léleg. Ţú ert frábćr elsku Hrönn mín.  Sorry Hrönn mín, Megas er mjög skildur mér.

Kristín Katla Árnadóttir, 11.11.2007 kl. 23:45

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Súkkat og Megas eru endalaus uppspretta pćlinga..... "Guđ býr í garđslöngunni, amma......."

Hrönn Sigurđardóttir, 11.11.2007 kl. 23:57

4 Smámynd: Ólöf Anna

Heyrru ţú ŢARFT ađ sjá leikritiđ ÁST í borgarleikhúsinu. mér finnst mjög gaman ađ pćla í textum. Sá ţessa sýningu og ţarna eru ´ţekkt lög sett í samhengi og Ósamhengi.

úf farin ađ sofa

Ólöf Anna , 12.11.2007 kl. 00:21

5 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Velkomin í baugahópinn. Ekki amalegur félagskapur ţađ, ađ ţú sláist í liđ međ okkur hinum...

Heiđa Ţórđar, 12.11.2007 kl. 11:48

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Elsku stelpan, hćll undir tá, beats me.  Man ekki eftir ţessum texta.  En vonandi fáiđ ţiđ Heiđa báđar lausn á baugamálunum.  hehehehe  bara Bauga, á baugfingur ef ekki vill betur til.  Ţađ er allavega "betra ađ hafa bauga á fingrum en í auga".  Spakmćli í bođi Ásthildar.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.11.2007 kl. 18:21

7 Smámynd: Hugarfluga

*fliss* Hćll undir tá? Hvađ ertu ađ tala um, kona? Varalitadiskódís!!

Hugarfluga, 12.11.2007 kl. 20:25

8 Smámynd: Rebbý

ég hef nú oftar en einu sinni og oftar en tvisvar bara sungiđ ţađ sem mér hefur heyrst tónlistarmennirnir gaula í hátölurunum, best var ţó ţegar ég söng međ Sálinni "engin verđur ellimaur eftir klukkan 3"
"Ellimaur" hefur síđan veriđ mikiđ notađur í mínum vinahóp yfir vel eldri menn sem eru ađ reyna viđ ungu glćsilegu stelpurnar á ballinu.

Rebbý, 12.11.2007 kl. 20:37

9 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

......heyrst hefur líka "ţađ ku vera fallegt í Kína, Keisarans appelsína...."

Hrönn Sigurđardóttir, 12.11.2007 kl. 20:43

10 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Aha ójá, ţennan á ég ađ ţekkja, ćtla ađ spurja húsbandiđ ţegar hann kemur heim, en hćll undir tá er örugglega vitlaust.  Ég á nú til ađ rugla textum út og suđur og mörg vitleysan sem kemur upp úr manni.  Sendi línu ef ég finn lagiđ.

Ásdís Sigurđardóttir, 12.11.2007 kl. 21:05

11 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Stend alveg á gati međ textann

Marta B Helgadóttir, 12.11.2007 kl. 21:59

12 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Mig minnir ađ Lási skó komi eitthvađ viđ sögu sem er ekki ótrúlegt úr ţví hann setti hćl undir TÁ!!!! Veit hins vegar ekki hvort ég mundi fara međ mína skó til hans en ég er nú líka svo kređsin á skósmiđi...............

Hrönn Sigurđardóttir, 12.11.2007 kl. 23:15

13 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hahahaha ţiđ eruđ ruglađar. ég ţarf ađ fá meira úr ţessum texta til ađ átta mig.

Jóna Á. Gísladóttir, 12.11.2007 kl. 23:30

14 identicon

Var ađ lesa bloggiđ ţitt Hrönnsa, man alveg eftir Lása skó en ekki hvort hann setti hćl undir tá eđa skó. En manstu eftir textanum "ţegar ég á ćskuárum ungur var,átti ég mér fagrar ljúfar minningar" eđa eitthvađ á ţá leiđ. Óborganlegur!

stóra systir (IP-tala skráđ) 13.11.2007 kl. 20:42

15 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahahaha já stóra systir ég man!!! Hins vegar hef ég ţig grunađa um grćzku, miđađ viđ símtal okkar í morgun og hverju ţiđ Elsa hlćiđ ađ..........

Hrönn Sigurđardóttir, 13.11.2007 kl. 21:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.