Gömul góðu snúðarnir hennar mömmu.

1/2 kg. hveit

100 gr. sykur

100 gr. smjörl.

3 tsk lyftiduft

1 stórt egg eða tvö lítil

1 bl. mjólk tæpl

1 tsk. hjartarsalt

Flatt út ílangt, borið á brætt smjörlíki eða ólívuolía, kanelsykri stráð yfir, magn fer eftir smekk hvers og eins, mér finnst gott að setja dálítið mikið og hafa sterkt kanilbragð að blöndunni. Rúllað upp og skorið í ca. 1 cm. lengjur.

Bakað við 200° í 10-12 mín.

Sjúklega góðir. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.