Salat númer eitt

Þessu salati ruplaði ég af síðunni hennar Zordísar. Breytti því aðeins og aðlagaði að mínum smekk. Ferlega einfalt og þægilegt ef kona nennir ekki að elda Wizard

1 og 1/2 tómatur skorinn í bita (temmilega stóra/litla) túnfiskdós opnuð og olían af túnfisknum hellt yfir tómatana sem og túnfisknum. Tvö egg harðsoðin og sett út í, bútur af lauk skorinn í litla bita og dágóður slatti af ólívum. Balsamediki sprayað yfir og saltað.  Dásamlega gott.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband