Ratatoullie a la maison

....eða Rattatúji, að hætti hússins, eins við kjósum að kalla það ;)

1 stk. rauð paprika

1  stk. lítið eggaldin

1 stk. kúrbítur

1 stk. laukur

1 ds. niðursoðnir tómatar

olívuolía

salt - pipar - season all

Allt skorið niður í litla bita. Sett í eldfast mót, salti, season all og pipar stráð yfir ásamt vænu dassi af ólivuolíu.

Sett í ofn og bakað við 150°C í ca. eina klst.

Mér finnst hrikalega gott að sletta smá  sætri chilisósu yfir áður en ég borða það en það er náttúrulega smekksatriði hvers og eins.

Bon a´petit Smile

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.