Ég fór tiltölulega edrú ađ sofa

...og vaknađi ţví algerlega óţunn. Mig dreymdi bleikan himinn og ţađ, gott fólk, ţýđir bara eitt. Ţetta ár verđur mér gott! Enda nýja ártaliđ óendanlega krúttlegt.

Ég klćddi mig í öll mín útiföt og viđ Ljónshjartađ fórum út ađ ganga í frostinu. Kötturinn lét sig hverfa eitthvađ út í morguninn, sjálfsagt búinn ađ uppgötva ađ einhversstađar í nágrenninu er einhver ađ gefa fuglaskara....... og tungliđ glotti til okkar yfir fjallinu. Ég glotti kuldalega á móti og ákvađ, úr ţví ađ ég vćri svona vel klćdd á annađ borđ, ađ fara lengri leiđina.

Ţađ eru afar fáir á ferli svona snemma á nýársdag eiginlega bara ég og nokkrir krummar........... Ţeir  krunkuđu á staurum og buđu mér hćversklega góđan dag og gleđilegt ár. Ljónshjartađ lét eins og hann sći ţá ekki - enda búinn ađ lćra ađ Krummi er stríđinn.

Nú liggur Ljónshjartađ og sefur í sófanum og Kisi steinsefur undir jólatrénu eins og hver önnur guđsgjöf Tounge

Mig langar hinsvegar í gott kaffi og feita rjómatertu og svei mér ef ég lćt ţađ ekki bara eftir mér Joyful

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţetta verđur ár Hrannar, ekki spurning. 

Hafđu ţađ ofbođslega gott í dag........ og alla daga.

Anna Einarsdóttir, 1.1.2010 kl. 13:07

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Takk Anna

Hrönn Sigurđardóttir, 2.1.2010 kl. 09:35

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Verđi ţér ađ góđu međ tertuna Hrönn mín og megi ţú eiga gótt nýtt ár međ gleđi og hamingju. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.1.2010 kl. 12:47

4 identicon

gleđilegt nýtta ár! Ţetta verđur örugglega frábćrt ár!

Vilma Kristín (IP-tala skráđ) 2.1.2010 kl. 13:58

5 Smámynd: Ragnheiđur

Brrr...manni verđur kalt viđ ađ lesa ţetta...

Máninn hátt á himni skín, hrímfölur og grár..

Gleđilegt ár mín kćra vinkona.

Ragnheiđur , 3.1.2010 kl. 00:27

6 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Gleđilegt ár kćra bloggvinkona...ţetta verđur ár gleđi og ástar...kćrleika og jákvćđni...hamingju og heilla...drauma og ćvintýra...ţetta verđur ţitt ár...

Hafđu ţađ sem best

Bergljót Hreinsdóttir, 3.1.2010 kl. 01:55

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

....og hrín viđ Hrönn

Takk stelpur og sömuleiđis óska ég ykkur gćfu og gengis á nýju ári

Hrönn Sigurđardóttir, 3.1.2010 kl. 12:53

8 identicon

Gleđilegt nýtt ár Takk fyrir frábćr blogg á árinu .Nýtt ár kemur međ skemmtilegum og spennandi ćvintýrum og tćkifćrum.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 3.1.2010 kl. 23:02

9 Smámynd: www.zordis.com

Gleđi til ţín mín kćra!

Ţađ hefur veriđ yndislegt ađ fara út í brakandi umhverfiđ svona snemma á nýársdag. Ţú býrđ ţá vćntanlega yfir leyndarmálum framtíđar eftir ađ hafa átt leiđ um hrafnaţing međ ljónshjartanu. Hvađ sem öđru líđur ţá tippa ég á gott ár.

www.zordis.com, 4.1.2010 kl. 08:17

10 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleđilegt nýtt ár

Marta B Helgadóttir, 4.1.2010 kl. 16:13

11 Smámynd: Gulli litli

Mjög rómó saga......óţunnur er bara svo fjarlćgt mér...ţunnur ađ eđlisfari skilurđu...ţetta verđur gott ár!

Gulli litli, 4.1.2010 kl. 19:22

12 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Mjög rómó Gulli litli........ ;) Ţetta verđur óhuggulega gott ár!

Smjúts á ykkur stelpur mínar

Hrönn Sigurđardóttir, 4.1.2010 kl. 19:39

13 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Búin ađ bíđa eftir ţessum góđu draumum sem eiga ađ koma á nýju ári en ţađ bólar ekkert á ţessu hjá mér.  Bara leiđindi.  Ćluvesen alla daga og mikiđ helv.  líđur mér illa ţessa dagana.  Mćtti halda ađ ég vćri ólétt, ţađ er ég svo sem ekki neitt létt á mér, en ólétt neip löngu hćtt á túr heheh................

Ía Jóhannsdóttir, 6.1.2010 kl. 13:17

14 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

...og viđ ţökkum Íu fyrir ţessar upplýsingar um leiđ og viđ útnefnum hana konu ársins ;)

Hrönn Sigurđardóttir, 6.1.2010 kl. 13:37

15 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Klapp klapp klapp klapp. 

Anna Einarsdóttir, 6.1.2010 kl. 23:04

16 Smámynd: www.zordis.com

Hefđi veriđ gaman ef Ía vćri bomms ..... En ég klappa međ Önnu ..... Svona dćmigerđ Bítlastemming í ţessu partý-i.

www.zordis.com, 10.1.2010 kl. 16:53

17 Smámynd: Garún

Bleikur himinn er fyrir góđu!  Nú fer ég ađ vera nćstum uppá hvern einasta dag í bćjarfélagi ţínu og ţá fer mig ađ skorta afsakanir yfir ađ koma og kíkja á ţig í heimsókn! 

Garún, 12.1.2010 kl. 12:38

18 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hey Garún. Ţađ vćri súrt ef ţú kćmir ekki og kíktir. Ég frétti af ţér í kjötbollum í fyrra hjá vinkonu minni.......... Ég toppa ţađ ábyggilega ekki en get allavega bođiđ upp á kaffi úr frystinum.

Hrönn Sigurđardóttir, 12.1.2010 kl. 18:41

19 Smámynd: Garún

Ó guđ minn góđur ţessar kjötbollur voru snilld....ég eeeellllssskkkaaa kjötbollur.  Og ćtla meira ađ segja áđ fá mér svoleiđis í kvöld....

Garún, 13.1.2010 kl. 13:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.