...

vermireiturÉg umplantaði í vermireitinn í dag og sáði gulrótarfræjunum.... Miklu meira dútl en ég reiknaði með - en gaman samt ;) Þeir voru að vísu búnir að tala um það drengirnir sem sáu um smíðina fyrir mig að ég birti ekki myndir af reitnum - þeim finnst hann svo ljótur W00t Ég segi að þeir hafi svona þroskað fegurðarskyn! Enda með mig fyrir augunum alla daga Toungesany0303_847770.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 Og svo voru það skórnir.......

sany0316.jpg

 

 

 

 

Á fæti..... ótrúlega flottir!! Þeir voru svo dýrir að þetta heitir að hafa fé á fæti! En stundum verður maður bara........

sany0310.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Fé á fæti. Garg.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.5.2009 kl. 20:35

2 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Þú er sem sagt að gulrótast í kassanum eða þannig.  

Marinó Már Marinósson, 14.5.2009 kl. 21:48

3 Smámynd: www.zordis.com

Ég verð líka með fé á fæti þar sem ég mun ganga í ullarsokkum alla daga ... hehehehe Þú ert æði sæta gulrótin mín!

Hlakka til að sjá myndir af uppskerunni .... Og allar kanínurnar sem munu dúkka upp í garðinum hjá þér.

www.zordis.com, 14.5.2009 kl. 22:49

4 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Flott fé í bleika stólnum með freyðilíminu. - Skórnir virka mjög þægilegir, ég skil nú vel að hægt sé að falla fyrir þessu fé.  Og flottur vermireitur, oh, hvað ég öfunda þig!

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 14.5.2009 kl. 23:05

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Mig langar í svona vermireit, en ekki svona skó.  Ég get bara gengið í flatbotna skóm

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.5.2009 kl. 01:43

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Lýst vel á þennan vermireit hjá þér Hrönn mín. Ég sé að það er komin akríldúkur yfir allt saman.  Það góða við dúkinn er að það rignir í gegnum hann.  Og svo vex miklu betur undir.  Gangi þér vel.

Skórnir eru æðislegir, fé á fæti hehehe...

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.5.2009 kl. 09:18

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Takk Cesil! Ég vökvaði bara yfir dúkinn þegar ég var búin að strekkja hann - úr því að það vildi ekki rigna hér í gær...

Einfalt og þægilegt.

Hrönn Sigurðardóttir, 15.5.2009 kl. 09:28

8 Smámynd: Ragnheiður

jahá..þetta gengur betur hjá þér en mér og á ég þó vermireitinn tilbúinn hér úti (þarf smá að laga dúkinn ofan á, tekur 5 mínútur)

ég horfi bara á hjá þér þetta árið

Ragnheiður , 15.5.2009 kl. 12:30

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.5.2009 kl. 13:16

10 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Ég kann alveg einstaklega vel við fólk sem verður við beiðni minni...og það fljótt og hnökralaust...

Skórnir eru yndi..... og vermireiturinn.... frábær...

Fanney Björg Karlsdóttir, 15.5.2009 kl. 20:24

11 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Jú takk Fanney! Bóndinn bauð mér í heimsókn í morgunspjallinu okkar - ég var að spá í að koma eftir vinnu í dag en "lenti" þá í kartöfluniðursetningu! Ég sver það - þetta er ábyggilega líkt og að "lenda" í framhjáhaldi.

Hrönn Sigurðardóttir, 15.5.2009 kl. 21:13

12 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Já...maður "lendir" í ýmsu....

Fanney Björg Karlsdóttir, 15.5.2009 kl. 22:48

13 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Til hamingju með vermireitinn Hrönn. Þetta er glæsilegt mannvirki. Var samt að velta fyrir mér hvort þú þyrftir ekki að færa hann alveg út á enda á húsgaflinum. Er kannski meiningin að vera með eitthvað ljósfælið í öðrum helmingnum? Og skórnir maður.... þetta eru sannkallaðir FÉlagar!

Halldór Egill Guðnason, 16.5.2009 kl. 10:47

14 Smámynd: www.zordis.com

Glæsilegt! Vonandi verður þú í þessum fallegu skóm þegar við tökum 100% knúsið!

www.zordis.com, 16.5.2009 kl. 14:27

15 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Segðu Fanney! Ég er bara fegin að "lenda" ekki í að vera niðursetningur!!

Halldór! Það hefði í raun ekki skipt nema ca. fimm mínútum í sól.....

Zordis! Þeir verða eingöngu notaðir við svo hátíðleg tækifæri :Þ

Hrönn Sigurðardóttir, 17.5.2009 kl. 00:29

16 Smámynd: Einar Indriðason

Ertu búin að setja niður?  Að planta fræjum... heitir héðan í frá ... "niðursetningur".

Jahá!  Alltaf kemur íslenskan manni á óvart!

Einar Indriðason, 17.5.2009 kl. 12:01

17 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Hrönn takk fyrir að samþykkja mig, eða er það ekki svona sem maður orðar það hér á síðunum.   Veistu ég er búin að fara inn á síðuna þína í svo marga mánuði og nennti ekki lengur að vera svona utangáttar.  Fannst og finnst þú vera frábær penni og ein af þeim sem gefur lífinu gildi svo............. 

Ía Jóhannsdóttir, 17.5.2009 kl. 22:19

18 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Takk sömuleiðis Ía :) og vertu ávallt margvelkomin.

Hrönn Sigurðardóttir, 17.5.2009 kl. 22:21

19 Smámynd: Steingrímur Helgason

Merkileg dýr kanínur dóttur minnar.

Nú er 'bloggerí' þitt komið í 'favoritez' á tölvu hennar & í dag var opin síða á 'www.ja.is' með fyrirzpurninni 'Hrönnzla' & hakað í 'finna á korti.

Meira 'ragúið' ...

Steingrímur Helgason, 17.5.2009 kl. 23:48

20 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Mig langar í vermireit utan um fæturna mína...

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.5.2009 kl. 11:09

21 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hahahahaha é skal biðja drengina um að smíða þá ú afgöngunum.

Hrönn Sigurðardóttir, 18.5.2009 kl. 11:16

22 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Mæli með því Arna! Þetta er svo skemmtilegt og ekkert mál að kenna hundunum að láta hann í friði ;)

ogjá.... flottir skór :)

Hrönn Sigurðardóttir, 18.5.2009 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband