Ljúf sem lamb.....

Ég gekk upp međ á međ Ljónshjartađ - sem ţessa dagana er eins og hugur manns! Ég er jafnvel ađ velta ţví fyrir mér hvort einhver hafi skipt á honum og öđrum úr álfaheimi - svona svipađ og gert var međ börnin í gamla daga........ nema međ öfugum formerkjum Tounge Allavega sem viđ gengum ţarna upp međ á mćtti ég krókódíl!! Ég hrökk í kút og hugsađi međ mér: ÓMĆ!! Hvađ verđur nćst? Mannćtufiskar? Ţegar ég athugađi máliđ nánar sá ég ađ vitaskuld var ţetta ekki krókódíll heldur andamamma međ ungana sína......... Ţannig ađ mjög líklega verđ ég svikin um mannćtufiskana ef ég ţekki ţessar ungamömmur rétt GetLost

Annars var ţetta alls ekki ţađ sem ég ćtlađi ađ tala um! Ég ćtlađi ađ segja frá ţví ţegar ég, "í gamla daga" tók strćtó.

Ţannig var ađ ég var nýflutt í bćinn og var ađ fara einhver fjárann sem ég man nú ekki lengur, örugglega í atvinnuviđtal........ Ţetta var áđur en strćtóbílstjórinn á fjarkanum varđ vinur minn og hinkrađi ţegar hann sá mig koma á handahlaupum út úr blokkinni á morgnana.

Ég átti forláta hermannafrakka - grćnan - sem ég hafđi keypt í búđinni sem var á horninu á Vesturgötu og einhverri annarri götu! Ég var ábyggilega afar uppreisnarleg á ţessum árum ţó ég hafi ţá - eins og nú - veriđ ljúf sem lamb! Cool

Enívei - ég tók strćtó - ratađi ekki rassgat í Reykjavík og vissi ekkert hvert ţessi strćtó var ađ fara. Sat samt hin rólegasta í mínum hermannafrakka og mćndi út um gluggann hvort umhverfiđ fćri nú ekki ađ verđa kunnuglegt....... Allt í einu stoppađi strćtó, langt úti á Nesi, bílstjórinn stökk út og lokađi hurđinni á eftir sér. Hann var sumsé kominn ađ endajöfnunarstöđ! Muniđi eftir ţeim? Ég sat alein inni í strćtó ásamt gömlum manni sem sat aftarlega og var örugglega bara ađ drepa tímann!! Nú voru góđ ráđ dýr! Hvađ átti ég til bragđs ađ taka?

Veistu hvađ ég gerđi?

Ég stakk hendinn í vasann á mínum forláta hermannafrakka, tók upp sígarettupakka, hristi eina fram og kveikti í! Gamli mađurinn jarmađi eitthvađ aftast - en ég hvessti á hann augun! Setti upp svokallađan sítrónusvip.....  og hann ţagnađi!

Vitaskuld var bannađ ađ reykja í strćtó! En ég vissi ţađ ekki............. Tounge

Vinnuna fékk ég samt og vann ţar í mörg ár! Enda var ţetta fyrir ţá tíma ţegar fólk var rekiđ fyrir blogg Joyful


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Indriđason

Bíddu... hvar var ísbjörninn?  Ađ sjá krókódíl, en ekki ísbjörn núna á síđustu og verstu tímum... ţetta er bara hneyksli!  Hver kannast ekki viđ ađ hafa rekist á grćnklćddan ísbjörn!?!!!

Einar Indriđason, 9.7.2008 kl. 16:08

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţađ eru ekki ísbirnir í skógrćktinni Einar!! Ţađ vćru skógarbirnir!

Hrönn Sigurđardóttir, 9.7.2008 kl. 16:33

3 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ţađ er náttla enginn munur á krókódíl og önd.....nema ef vera skyldu ungarnir......

Ţví er gott ráđ ađ prófa ađ bjóđa brauđ....EF ţetta er önd...ţá étur hún brauđiđ...EF ţetta er krókódíll...ţá étur hann ţig...ţetta er ekki svo flókiđ..

Svo...eins gott ađ ţetta var önd í ţetta sinn.....

EF ţú tekur LATABĆJARVAGNINN...sm er nr. 35 og ekur um Kópavog...ţá myndi bílstjórinn örugglega bara ţiggja eina sígó og reykja međ ţér...EF hann nennir ađ stoppa fyrir ţér...en ţá verđurđu líka ađ fíla Latabćjarrásina.....

Bergljót Hreinsdóttir, 9.7.2008 kl. 16:41

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Gott ráđ Bergljót! Ég hef brauđiđ međ mér nćst........

....en sko - ég er lööööööngu hćtt ađ reykja ;) 

Hrönn Sigurđardóttir, 9.7.2008 kl. 16:43

5 Smámynd: www.zordis.com

Elsku dúlla .... erfitt ađ sjá mun á krókó og önd en mér sýnist ađ brauđtrixiđ sé öđlins ráđ!

Ég hef líka lent í svona stoppi á ferđ 3 Hagar - Nes ef mig skortir ekki minni, svo var ţađ fjarkinn í skólann og tvistur á hlemm.  Memory lane, gracias amiga!

www.zordis.com, 9.7.2008 kl. 16:59

6 identicon

Engin rómantík í strćtó?

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 9.7.2008 kl. 17:02

7 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

smoker Bann, bann, bann.. bannađ ađ reykja í strćó.. bannađ ađ reykja í búđum.. bíó.. pöbbum.. bann, bann og meira helvítis bann.. ćtli mann verđi ekki nćst bannađ ađ reykja í eigin rúmi..?! *Huhh, nöldrandi prumphćnsn!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 9.7.2008 kl. 17:06

8 Smámynd: Solla Guđjóns

Ţú kemur mér alltaf jafn skemmtilega á óvart ég hreimlega sat og histist hér í stólnum.....mćtti ég krókódíl!!

Ég vissi ekki í ţá gömlu ađ ekki mćtti reykja í strćtó.......og mér og fleirum var hennt út....

Solla Guđjóns, 9.7.2008 kl. 18:28

9 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 9.7.2008 kl. 18:30

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sé ţig fyrir mér prakkarinn ţinn

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.7.2008 kl. 21:10

11 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ţetta hlýtur ađ hafa veriđ stór og grimmdarleg andarmamma fyrst ţér sýndist ţetta fyrst vera krókódíll!! svona erum viđ mömmurnar í ham

Mér datt til hugar "Jón spćjó" ţegar ég sá ţig fyrir mér í hermannafrakkanum međ sígarettu í munnvikinu

Huld S. Ringsted, 9.7.2008 kl. 22:16

12 Smámynd: Brattur

já, eitthvađ svipađ henti mig... sveitamađurinn tók strćtó á Hlemmi og ćtlađi vestur í bć... en strćtó ók bara í austurbćinn en kom svo aftur á Hlemm, en stoppađi hinum megin...ţar fór ég út ţví ţetta var greinilega ekki rétti strćtóinn... en svo keyrđi hann af stađ og ţá fór hann í vesturbćinn... og ég horfđi bara á hann og klórađi mér í hausnum... úff flókiđ kerfi... en ég hef alltaf sagt, ţađ er hollt ađ villast...

Brattur, 9.7.2008 kl. 23:09

13 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Hrönn Hrönn ţó bannađ ađ reykja Annar skemmtileg lesning.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.7.2008 kl. 10:37

14 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Helga Guđrún er međ ţetta.  Óţolandi djöfluls ofsóknir á reykingamenn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.7.2008 kl. 17:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.