Á skjálftaslóð

Ég vaknaði hressilega í morgun!

Hér nötraði allt og skalf af því sem kallaðir eru eftirskjálftar og hefur skolfið reglulega síðan af því sem eru þá líklega fleiri eftirskjálftar..........! Hins vegar þykir það nú ekki fréttnæmt - enda allt með eðlilegum hætti í höfuðborginni Pinch  Ég reyndi ekki einu sinni að kveikja á rás eitt - þið munið öryggismiðlinum sem ég borga skylduáskriftina af vegna þess að hann ætlar að halda mér svo upplýstri á ögurstundum!! Ég get sagt ykkur það að mér finnst ég miklu öruggari með vængjavespre heldur en rás eitt! Þau halda þó þegar ég míg undir - allavega ef eitthvað er að marka auglýsinguna Tounge

Annars sá ég á netinu að þeir vöknuðu líka hressilega í morgun í Japan! Ábyggilega eftirskjálfti þar líka............Whistling


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

það má sennilega öllu venjast, eða hvað ?

ég gæti ekki vanist þessu en þetta þykir sennilega ekki fréttnæmt lengur nema skjálftinn verði stærri en síðast, sem við að sjálfsögðu að verði ekki.

Kærleikur yfir á mitt landið gamla

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 09:36

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég var einmitt að hugsa um að blogga um þetta með eftirskjálftana.  Hversu lengi hefur skjálfti lögformlegt leyfi til að kallast svo?

Þetta er svipað og að brjóta löpp, ók, þú finnur ógeðslega til og ert fótbrotin.  Svo dettur þú og brýtur hina og þá er það eftirfótbrot.  Ég er bara alls ekki sátt við það.

You get my drift woman?

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.7.2008 kl. 09:42

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Jebb! Ég var að lauma því svona líka kaldhæðnislega að........

Skilaði það sér ekki?  

Hrönn Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 09:44

4 Smámynd: Dísa Dóra

Ég hef nú fundið þetta á mér - lá andvaka mest alla nóttina vegna einhvers beigs við fleiri skjálfta.  Steinsvaf nú reyndar í morgun þegar þeir komu svo

Dísa Dóra, 8.7.2008 kl. 10:00

5 identicon

Vængjavespre ..Hversu lengi er hægt að tala um eftirskjálfta?

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 11:00

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hvenær kom þá forskjálftinn ?

Þetta minnir á forrétt, aðalrétt, eftirrétt..... forskjálfti, aðalskjálfti og eftirskjálftar.  Áttu ekki að fá kaffi og koníak núna Hrönn ?   

Anna Einarsdóttir, 8.7.2008 kl. 11:23

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Love you woman, vængjavespre, kannski ég fái mér þessháttar. En ég svaf þennan af mér og er sátt með það.  Kveðja í austurbæinn.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 12:10

8 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

ég var soldið lengi að kveikja á þessu með "vængjavespré"..... en svo kom það.........lov jú vúman...... það er engin eins og þú.........nema ef vera skyldi ég.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 8.7.2008 kl. 12:55

9 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég heyrð um  þetta í fréttum, um skjálftann vonandi  fer þessu að linna.

Kær kveðja.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.7.2008 kl. 13:12

10 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 8.7.2008 kl. 15:30

11 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæjjjjjj!!! Ég er búin að vera að lesa síðustu blogginin þín og öfunda þig sko að hafa hitt Gunna hennar Steinu...Ég öfunda þig ekkert að þessari pest  vonandi virka þessi undralyf á þig áður en þú verður eins bíafrabarn og þú getur farið að dubla og daðra eins og óður nörd.                 En

VÆNGJAVESPRE júkillmí

Solla Guðjóns, 8.7.2008 kl. 17:51

12 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Anna! Þarna komstu með það!! Auðvitað er kominn tími á koníakið núna ;)

Fanney

Solla! Jamm - það var rosa gaman að hitta Gunna Palla. En má ómögulega bjóða þér smá afleggjara af barnasjúkdómum?

Hrönn Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 18:55

13 Smámynd: Ragnheiður

Shit ! Nú þori ég ekki meir á Selfoss...það skelfur alltaf allt þegar ég er búin að koma við

Ragnheiður , 8.7.2008 kl. 20:35

14 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Um að gera að dreifa vængjavespre um Suðurland.

Helga Magnúsdóttir, 8.7.2008 kl. 20:41

15 identicon

Vona að þessi titringur fari að hætta þarna hjá ykkur, mamma er þarna og er hræææædddd!!

alva (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 21:22

16 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hver er mamma þín?

Kannski get ég farið til hennar með vespre...........? ;) 

Hrönn Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 21:24

17 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

+

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.7.2008 kl. 22:22

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Æ Hrönn mín, þetta er hræðilegt allt saman.  En ef til vill bjargar vængjavespre þessu öllu saman  Knú hú hú hús á þi hig hig.........

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.7.2008 kl. 08:54

19 Smámynd: Ólöf Anna

vill einhver segja mér hvað vespre er og hvað þá vængjavespre.

Ólöf Anna , 9.7.2008 kl. 10:34

20 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Hefur þú aldrei á klæðum frú Ólöf Anna....

Fanney Björg Karlsdóttir, 9.7.2008 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.