Afmæli!

gunnar tumi Gunnar Tumi, krúttaralingur er fjögurra ára í dag.  Þarna er gaurinn ekkert smá flottur á nýja hlaupahjólinu sínu og með öll öryggisatriði á hreinu.

Gunnar Tumi býr, ásamt fjölskyldu sinni, í Danmörku og þess vegna hitti ég hann alltof sjaldan. Hins vegar er ég stundum að velta því fyrir mér að gerast húshjálp hjá þeim þarna úti og skipta mér þá jafnt á milli þeirra systra, gæti haft ofan af fyrir börnunum á daginn, af því að þau eru nú komin á þennan aldur Wink og drukkið hvítvín, bjór eða rauðvín með foreldrum þeirra á kvöldin um leið og ég fer með gamanmál.....

Til hamingju með daginn Gunnar Tumi. Sendi ykkur stórt knus og klem yfir hafið

Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Til hamingju með Gunnar Tuma. knús til þín.

Kristín Katla Árnadóttir, 1.7.2007 kl. 13:56

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju með hann.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2007 kl. 14:26

3 identicon

Æji elsku frænka ...

 takk fyrir afmæliskveðjuna!

Við verðum í bústað við Úlfljótsvatni ásamt ömmunni í næstu viku - ætlum sko pottþétt í sund með uppáhalds sundfrænkunni.

Hlökkum til að hitta þig!

Mamman og Gunnar Tumi.

Erla Björg (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 18:02

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

jibbý!!! Hlakka líka til að hitta ykkur og fara með ykkur í sund!

Knús

Hrönn Sigurðardóttir, 1.7.2007 kl. 18:54

5 identicon

Þú ert hér með ráðin !!!

Linda (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 21:53

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

lofjú

Hrönn Sigurðardóttir, 1.7.2007 kl. 23:59

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

lofjútú

Hrönn Sigurðardóttir, 2.7.2007 kl. 00:33

8 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Til lukku með litla prinsinn !  Ekki leiðinleg framtíðarplön, leika við krakka og drekka á kvöldin. Hljómar eitthvað svo vel, þessa dagana....

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.7.2007 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband