Sunnudagur...

...og ekkert blað komið. Búin að fara út að labba með litlakút, hittum fullt af fuglum sem vildu endilega leika......

Ætlaði svo að koma heim og hella mér uppá kaffi, rista mér brauð með smjöri sultu og osti og lesa blaðið á meðan!! Þvílík ósvífni að vera ekki búin að koma með blaðið til mín.

Ætli ég skundi þá ekki, prúð og frjálsleg í fasi, út á benzínstöð og sæki mér blaðið, get þá hent hinum í leiðinni.

PS úr hvaða söngleik er þessi laglína?

smjúts á ykkur

Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Fram, fram fylking... hm!  Asskotans ósvífni í þessu liði sem á að bera út snepilinn þarna í sveitinni.  Skamm á þá.  Njóttu dagsins

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.6.2007 kl. 12:05

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Segi sama þvílík ósvífni, og njóttu dagsins kæra bloggvinkona.  Skilaðu kveðju til fjórfætlingsins þíns.   Hann hlýtur að teljast meðlimur í bloggvinafélaginu, þar sem hann er þar nánast á hverjum degi.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.6.2007 kl. 12:50

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

takk stelpur mínar og sömuleiðis....

Hrönn Sigurðardóttir, 10.6.2007 kl. 12:55

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já þetta er alger ósvífni Iss.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.6.2007 kl. 13:33

5 Smámynd: Hugarfluga

En falleg mynd, Hrönn! Blaðið á að vera þarna þegar maður vaknar ... ekkert múður!!

Hugarfluga, 10.6.2007 kl. 19:28

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já! Það er ekki eins og maður sé að rífa sig á fætur fyrir allar aldir....

....blaðið á að vera þarna - en er bara allt of sjaldan um helgar

Hrönn Sigurðardóttir, 10.6.2007 kl. 20:22

7 Smámynd: Ólafur fannberg

kvittós á mánudagsmorgni

Ólafur fannberg, 11.6.2007 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.