Fíflalegur maður

Mig dreymdi í nótt að það guðaði maður á gluggann hjá mér, þegar ég kíkti svo út - gleðin uppmáluð og svakalega gúddlúkking en fremur hissa því ég bý á annarri hæð og enginn ætti að geta náð upp í gluggana mína, (en ég var jú líka gleðin uppmáluð og svakalega gúddlúkking af því að þetta var draumur........) sá ég andlit á manni sem rétti mér fífil - stóran, fallegan, gulan, nýútsprunginn.

Gleðilegt sumar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sumarið verður "fíflalegt" Hrönnsla mín og var maðurinn í draumnum eins gúddlúkking eins og Húsi?

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.4.2007 kl. 12:32

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Fífill er örugglega fyrir góðu liturinn er fallegur og glaðlegur, fífillinn er hollur í salöt.  Sem sagt bæði hægt að dáðst að honum og borða.  Er það ekki fullkomið. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.4.2007 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband