Helgar.....

...eru yndislegar. Ţá get ég gert ţađ sem ég vil ţegar ég vil. Sofiđ út, lesiđ lengur átt tíma međ ţeim sem mig langar til ađ umgangast - án ţess ađ ég sé ađ segja ađ mér leiđist í vinnunni - en ţetta segi ég náttúrulega bara ef einhver vinnufélagi skyldi rekast hingađ inn. Smile

Eldađi svakalega góđan mat í gćr, kjúklingabringur međ lauk, sveppum og gulrótum í mango chutney rjómasósu sem ég bćtti döđlum útí. Bakađi svo nan brauđ - svona nćstum ţví samkvćmt uppskrift sem ég fann á blogginu hans Ragnars - sem er lćknir í frístundum Wink Hvađ ćtli ţetta sé međ mig og lćkna - eitthvađ svona menn í hvítum sloppum sindróm?

Nú skil ég af hverju mér gengur svona illa ađ verđa há og grönn - ţetta hefur allt međ hćfileika mína í eldhúsinu ađ gera LoL

Reyndi ađ beita hugarorkunni til ađ fá kryddplöntunar mínar til ađ vaxa betur og hrađar. Horfđi og horfđi en hef líklega bara gert frćin feimin. Allavega vottar ekki fyrir neinu grćnu í ţeim pottum enn - hef samt fulla trú á ţví ađ ţađ komi.

Gleymdi mér alveg viđ ađ hlusta á útvarpsleikritiđ á rás eitt, var mćtt í bílnum hjá ađalpersónunni. Af hverju eru ekki oftar leikrit í útvarpinu? Muniđi hvađ ţađ var gaman á fimmtudagskvöldum í denn, ţegar mađur slökkti ljósin í stofunni, hafđi bara kveikt á einum lampa í horninu og datt inn í útvarpsleikritiđ.

Fór svo út í langa göngu, í rigningunni, međ litla kút, sem lítur hvorki á sig sem lítinn né kút. Finnst hann bara vera frekar svalur hundur. Leit samt svolítiđ undirfurđulega á mig áđur en hann stakk bananatrénu í eyrun á sér og stökk af stađ á eftir gćsunum og náđi ađ bremsa sig af áđur en hann bleytti utanáliggjandi kúlurnar tvćr, sem hafa hingađ til veriđ viđmiđiđ - svona ţegjandi samkomulag - um hversu djúpt má vađa í ánni.

glyceflu1g_small

Ég vćri alveg til í ađ hafa tvo sunnudaga í hverri viku.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Flottur pistill svo kósý eitthvađ.  Ragnar er minn frístundalćknir líka, ţe ég elda grimmt eftir uppskriftunum hans.  Ég hef heita matarást á manninum. Hljómar girnilega ţessi uppskrift ţín en eru döđlurnar í mangoiđ ekki ađeins of mikiđ sćtt?

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2007 kl. 13:18

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

neeee, mér finnst ţađ ekki, ţćr gefa svo gott eftirbragđ.....

Hrönn Sigurđardóttir, 26.3.2007 kl. 13:20

3 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Spilađu klassíska tónlist fyrir plönturnar ţínar ţá taka ţćr heldur betur viđ sér....reyndar hefur komiđ í ljós ađ barrokk tónlist og indverskur sítar eru alveg uppáhalds hjá plöntum. Hjá mér eru allir dagar sunnudagar nema sunnudagur..hann er hvíldardagurinn frá öllum hinu ćđislegu sunnudögunum...hehe. Ţađ má alveg ef mađur vill hafa ţađ ógó gott og gaman alla dagana

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 26.3.2007 kl. 13:44

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

já, bara verst hvađ hún slítur í sundur fyrir manni letina ţessi vinna

Hrönn Sigurđardóttir, 26.3.2007 kl. 13:46

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hrönn mín sko, plöntur hafa sinn tíma til ađ spíra og koma upp. Ţađ ţarf fyrst og fremst síraka og sumar vilja ljós ađrar myrkur, ertu búin ađ tékka á ţví ? ţegar ţćr svo koma upp, ţá er rosalega sniđugt ađ tala viđ ţćr og elska ţćr.  Ţađ skilar sér mjög vel. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.3.2007 kl. 23:08

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

.....Ég veit Cecil mín, ég veit...... ţađ kom bara upp í mér óţolinmćđin

Hrönn Sigurđardóttir, 27.3.2007 kl. 08:38

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm, stundum dugar hún ansi skammt mín kćra.   En ég óska ţér alls velfarnađar í rćktuninni.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.3.2007 kl. 19:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband