5.3.2008
Vúhú...
Það var skvísuskóveður í dag!
Loksins fékk ég tækifæri til að spígspora í nýju stígvélunum mínum. Sem eru náttúrulega alls ekki ný lengur - en fremur lítið notuð...... Þau hafa allavega fengið nægan tíma til að kynnast hinum skónum í hillunni. Sem er kostur! Ég fór á þeim út á Sýsluskrifstofu og í bankann. Jaðraði við að vera ofuskutla
Ég hef aðeins verið að rannsaka nöfn á bílum. Hér er mikið af einyrkjum og tvíyrkjum sem merkja bílana sína í bak og fyrir! Yfirleitt merkja menn bílana með nafninu sínu og setja svo iðnina aftan við.... Eikasmíði - Nonnapíp..... og fleira í þeim dúr Ég fór að velta þessu fyrir mér vegna þess að um helgina sinnti ég léttu viðhaldi á mínu heimili. Negldi nokkra nagla - skrúfaði nokkrar skrúfur og fór í framhaldinu að velta því fyrir mér hvað ég myndi láta standa á mínum bíl - ef ég fengi mér einn! Ég komst að þeirri niðurstöðu að Dúlla dyttari mundi líklega komast næst því að lýsa því sem ég geri!
Var að kíkja á Jónasarvefinn og fann þetta:
Og vofan við stýrið segir
við hina við hlið sér Veistu
mér finnst við alls ekki einar
síðan við fórum hjá Stapa!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Dúlla dyttari
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.3.2008 kl. 19:26
Passar þér mjög vel ef þú ferð út í atvinnurekstur
Hefur ekki verið "stígvélaveður" í þessu rokrassgati sem þú býrð í kona, í allan vetur?
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.3.2008 kl. 19:44
Dúllu titillinn er yndislegur ....
Ég myndi sennilega setja "ðe hamsterlady"
svo á ég líka pæjustígvél sem hafa ferðast lítið!
www.zordis.com, 5.3.2008 kl. 19:45
Ég er að segja það Jenný!! Fjallgönguskór með stáltá og broddum er það eina sem ég hef getað farið í síðan í nóvember. Og bílífjúmí - það er EKKI smart og ég svona eleganz......
Hrönn Sigurðardóttir, 5.3.2008 kl. 19:49
hvurslags eiginlega er þetta..... allveg hef ég spígsporað um í mínum ofurskutlustígvelum í allan vetur þarna á 800 svæðinu......ég hef að vísu gengið um eins og spastísk ofurgella í hálkunni.... en samt.... the main gella in town jú nó...
Fanney Björg Karlsdóttir, 5.3.2008 kl. 20:01
huh Fanney! Kannski milli húss og bíls..........
Hrönn Sigurðardóttir, 5.3.2008 kl. 20:15
Flott að þú hafðir tækifæri að nota svo til nýju stígvélunum Hrönn mín
Ég er með nafnanúmer á bílnum mínum.


Kristín Katla Árnadóttir, 5.3.2008 kl. 20:16
Iss ég geng í mínum ofurskutlustígvélum hvernig sem viðrar og fæ líka oft að heyra það frá mínum manni þegar ég tipla hænufetið í fljugandi hálku!!
Dúlla dyttari er flott
(P.S. Katla er með hrikalega flott númer)
Huld S. Ringsted, 5.3.2008 kl. 20:44
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 21:00
aldrei skilið þessa áráttu að sérmerkja bílana, en Dúlla dútlari er samt bara töff
Rebbý, 5.3.2008 kl. 21:14
Dúlla dútlari, yesss það passar rosalega vel!
Marta B Helgadóttir, 5.3.2008 kl. 21:24
....mamma mín verður 93 ára eftir viku og hefur verið kölluð Dúlla u þ b jafn lengi. Þú ert ekki lík henni Hrönnslan, en nafnið hæfir ykkur báðum samt vel, bara góðar konur geta kallast Dúllur.
Marta B Helgadóttir, 5.3.2008 kl. 21:28
Marta
Hrönn Sigurðardóttir, 5.3.2008 kl. 21:53
Einfaldlega yndislegust.
Heiða Þórðar, 5.3.2008 kl. 22:17
Dúlla Dyttari er flott
og ég segi nú barasta að þú þarft sko enga ofurskutluskó til að vera ofurskutla - þú ert það nú alveg án þeirra 
Dísa Dóra, 5.3.2008 kl. 22:44
Takk Dísa mín
og Heiða.....
Hrönn Sigurðardóttir, 5.3.2008 kl. 22:51
SigrúnSveitó, 5.3.2008 kl. 23:10
já hef nánast í allan vetur verið í mínum skvísu stígvélum og reyndar á ég það til að smeygja mér oft í Burberry strigaskóna mína Elska þá
En Dúlla Dyttari er bara æði
okkar vinnubíll er merktur Nybygg að utan sko ekki númerið
Brynja skordal, 6.3.2008 kl. 00:02
Góð vísa Hrönn. Eftir hvern er þetta?
Steingerður Steinarsdóttir, 6.3.2008 kl. 09:25
Þetta er eftir Ísak Harðarson úr Ljóðinu: Hjartað langar og flýgur
96% skor er gott skor Hallgerður - til hamingju með það
Nei Flórens - ég ætti að drífa í því að festa það
Hrönn Sigurðardóttir, 6.3.2008 kl. 09:45
Ofurskuttlan Dúlla Dyttari gerist ekki betra
Solla Guðjóns, 6.3.2008 kl. 11:39
Pæjan þín! Hér eru það bomsurnar sem blíva þangað til ég kemst í sandalana!
Hugarfluga, 6.3.2008 kl. 16:02
Ja há, mín bara búin að spígspora eins og megaskvísa um bæinn á flottum stígvélum. Við þurfum að fara að fá blíðu og fara svo saman á stígvélum, getum gönguprófað Skjálfta í leiðinni . Dúlla Dyttari og Dísa dormari, finnst svo gott að kúra. Sjáumst skvís.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.3.2008 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.