Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Marta B Helgadóttir

Einelti á vinnustað

Systir mín var starfsmaður hjá Tryggingastofnun Ríkisins um tíma. Hún var lögð í einelti strax frá byrjun af deildarstjóra sínum. Örfáum mánuðum eftir að systir var komin í starf annarsstaðar kom í ljós og var gert opinbert að viðkomandi deildarstjóri hafði verið að draga sér fé. Systir vill ekki að ég segi frá þessu á síðunni minni ;) Þetta var sár lífsreynsla fyrir hana.

Marta B Helgadóttir, þri. 2. feb. 2010

Anna Einarsdóttir

Lesist fyrir Hrönn þegar hún er komin á elliheimili.

Best að laumast til að skrifa smá hérna þar sem ég veit að þú lest aldrei gestabókina þína, hahahaha. Þú hefur einn besta húmor sem um getur á Íslandi öllu en það myndi ég aldrei segja þér því þá gætir þú orðið of montin... og það viljum við ekki. En ég ætla að vera laumuaðdáandi í gestabókinni sem enginn les ;)

Anna Einarsdóttir, fös. 27. nóv. 2009

www.zordis.com

Krúttarakveðjur ....

Sit og blæs upp í mér lungun svona til gamans .... Það er bara notalegt þetta líf :-) Hlakka til að hitta þig ...

www.zordis.com, mán. 6. apr. 2009

Hrönn Sigurðardóttir

Anna Sigríður

Votta mínar auðmjúku þakkir til hins konunglega Stykkishólms ;)

Hrönn Sigurðardóttir, fim. 19. júní 2008

Hrönn Sigurðardóttir

Gunni Palli tralli

Gott að heyra frá þér aftur.

Hrönn Sigurðardóttir, fim. 19. júní 2008

Hrönn Sigurðardóttir

Nína Edda

Ég gleymi alltaf að kíkja í gestabókina mína. Takk fyrir góða kveðju Nína mín og votta þér samúð mína sömuleiðis!

Hrönn Sigurðardóttir, fim. 19. júní 2008

Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Skemmtileg skrif

Sæl Hrönn, frábærir pistlar, kunglig hilsning, Stykkishólmur

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, mán. 12. maí 2008

Gunni Palli tralli.

Kæra Hrönn, ég gerðist svo ódannaður að láta mig bara hverfa úr Bloggheimum án fyrirvara.Ég þurfti "smá" pásu til að breyta perspektívinu. Ég er að lesa mikið, vorið að byrja, bráðum fæ ég mér býflugur, einbeitingin er í vinnuni og svo framvegis,,,,,,,,,,. Ég er annars alltaf sami Gunni Palli og ætla mér ekkert að breyta því í bráð. Ég ætla að senda grein nú á vordögum. Kanski í næstu viku? Hver veit?????? Þangað til,,,,bið ég að heilsa. GP.

Gunnar P. Gunnarsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 13. apr. 2008

ninae@simnet.is

Sæl Hrönn. Innilegar samúðarkveðjur vegna andláts föður þíns. Gott er góðs að minnast og megi góðir vættir yfir þér og fjölskyldu þinni vaka Bestu kveðjur Nína Edda

Nína Edda Skúladóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 12. apr. 2008

Hrönn Sigurðardóttir

Hæll undir skó!!

Sæl Svanfríður!! Takk fyrir innlit. Skrýtið þegar lög detta svona í hausinn á manni.... Svo var ég líka minnt á textann: "Þegar ég á æskuárum ungur var......" Hverjum dettur svona í hug?

Hrönn Sigurðardóttir, fim. 15. nóv. 2007

Samt var líka settur ,,hæll undir skó"

Þetta var eitt af uppáhalds lögunum mínum,flutt af Póló og Bjarka Tryggvas.frá Akureyri ásamt,,Sofðu nú sonur minn kær" sem var í enn meira uppáhaldi líklegast á árunum 1966-67.

Svanfríður Guðrún Gísladóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 14. nóv. 2007

Kristín Katla Árnadóttir

Elsku Hrönn þakka þér fyri þína góðmensku. knúss

Kristín Katla Árnadóttir, fös. 17. ágú. 2007

Hrönn Sigurðardóttir

Sæl Jóna Ingibjörg

Já ég henti henni inn á nýjustu myndir kveðja

Hrönn Sigurðardóttir, mið. 7. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband