19.3.2007
Bara fínt
Þegar lífið sparkar í mann, hvað gerir maður þá? Sparkar á móti? Lætur sem ekkert sé, bítur á jaxlinn og ber harm sinn í hljóði? Svarar svo að allt sé í lukkunnar velstandi þegar maður er spurður hinnar sígildu spurningar: Hvernig hefurðu það? eða: Hvað segirðu? Bara fínt, svarar maður áður en maður veit af. Enda yrði kannski upplit á fólki ef það fengi allan pakkan sem svar við kurteisisspurningu.
Frontar eru margir og misjafnir. Stundum þarf að brosa og láta sem allt sé í lagi þótt innra sé svöðusár og grátur.
Hvernig hefur þú það?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Þegar ég er spurð um hvernig ég hafi það (hin týpiska kurteisiskveðja án innihalds) finnst mér ég alltaf þurfa að svara hreinskilningslega. Er þó hætt því. En af því þú spyrð mín kæra bloggvinkona, þá hef ég það nokkuð gott en gærdagurinn var leiðinlegur.
Hvernig hefur þú það darling? Smútsj
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 13:47
Ég hef það nokkuð gott í dag. Er búin að vinna helling en er samt ekki enn komin á fætur! Hef bara setið í stóra rúminu mínu og horft á haglélin hrynja á gluggann...það er kuldakast hérna hjá okkur núna.....og stússat í verkum í tövunni. Bara æðislegt að geta gert þetta stundum. Ég er líka bara nokkuð hress i sinni en gæti verið hressari. Segi það satt.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 18:00
Nefnilega, fólk á ekki að spyrja nema það sé tilbúið í hálftíma ræðuhöld.
Ætla að hunsa þessa spurningu í framtíðinni!
Hrönn Sigurðardóttir, 20.3.2007 kl. 08:49
Það er málið maður segir bara allt gott, oftast. í fyrsta lagi ef maður er ekki tilbúin að ræða frekar líðan sína, í öðru lagi ástæður þess eðlis að maður vill ekki ræða þær, eða að maður hefur hreinlega ekki tíma til að skilgreina hvað er að. En svo er rosalega gott að eiga einhvern að, sem maður getur leitað til og rakið öll hjartansmálin og komið þeim þar með út úr heiminum.
En ég hef það fínt í dag, þakka þér fyrir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.3.2007 kl. 09:32
Mér er illt í bakinu ... en að öðru leyti er allt æði!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.3.2007 kl. 15:58
Það er úr mér allur vindur. Var að byrja í skólanum aftur í dag og skildi ekki hálft og þarf að halda fyrirlestur og enginn vill vera með mér í hópavinnu af því að ég er útlendingur og kann ekki dönsku...
púfff..
Hvað þetta var gott!!
Ég mæli alveg með því að romsa öllu út úr sér við blásaklausa spyrjendur. Mér líður mun betur núna. Leiðinlegt samt að þú þurfir að hafa áhyggjur mínar á bakinu - en ég meina, þú spurðir ;)
Erla Björg (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 18:33
Elsku Erla Björg. Hentu feimninni. Þú getur VÍST talað dönsku. Hvað með það þó það komi nokkur vitlaus orð..... hvað með það þó einhverjir hlæji..... Byrjaðu bara og ég get lofað þér því að þá vilja allir vera með þér - þú ert svo fyndin, gáfuð, skemmtileg.......
Spark, spark og byrja svo!
PS og ef þeir vilja samt ekki hafa þig með - þá skal ég koma og tala "aðeins" við þá
Knús
PSS Það er skyldukvittun hjá þér og Lindu - algjört möst!!!!
Hrönn Sigurðardóttir, 21.3.2007 kl. 07:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.