29.3.2009
Fallegur dagur.
Ég vaknaði snemma - það gerist oft þegar maður sofnar snemma. Ekki heldur sjónvarpið fyrir mér vöku svo mikið er víst! Fór í góðan göngutúr með Ljónshjartað. Sólin sindraði á snjónum og áin rann hljóðlega í átt til sjávar, skreytt glitrandi klakahröngli.
Í dag er liðið ár frá því að pabbi dó og við ætlum að hittast systkynin heima hjá mömmu. Hún ætlar að elda súpu og ég er að undirbúa brauðið.
Ég er svo þakklát fyrir allar góðu minningarnar sem ég á um pabba minn. Það er ekki öllum gefið. Það er svo undarlegt að eftir því sem tíminn líður þeim mun sterkari verða minningarnar og þær poppa upp við ólíklegustu aðstæður.
Hann er ljóslifandi í huga mínum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Eigið ljúfan dag Hrönn mín
Sigrún Jónsdóttir, 29.3.2009 kl. 10:18
Pabbi þinn lifir í minningunni, hann var góður maður!
Það er yndislegt að þið ætlið að hittast saman. Knús á þig elskan mín og njótið samverunnar!
www.zordis.com, 29.3.2009 kl. 10:21
Minningarnar getur enginn tekið frá manni.
Þær eru með því dýrmætasta sem við eigum.
Anna Einarsdóttir, 29.3.2009 kl. 10:49
Njóttu dagsins með fjölskyldunni Hrönnslan mín.... það er dýrmætt að eiga góðar minningar....
Fanney Björg Karlsdóttir, 29.3.2009 kl. 11:08
Fallegt Hrönnsla mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2009 kl. 11:08
*Knús*
Einar Indriðason, 29.3.2009 kl. 15:33
Byrjunin á blogginu er bara eins og góð bók, endirinn á blogginu er hugljúfur og ég sendi þér STÓRT KNÚS elsku Hrönn mín minningin lifir.
Kveðja Stína
Stína (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 16:22
Knús Hrönn mín og til hamingju með pabba þinn elskuleg mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2009 kl. 22:21
...psst ég var að senda þér tölvupóst útav Leshrignum en fékk hann endursendan. Ertu komin m nýtt netfang?
Marta B Helgadóttir, 30.3.2009 kl. 08:47
Jamm - ég skal senda þér póst svo þú hafir það :)
Hrönn Sigurðardóttir, 30.3.2009 kl. 09:10
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 10:25
Ég sé ána, silfurglitrandi.
Ég elska hinsvegar hann Lois þarna enda hef ég oft birt hann mín megin.
Þú ert hinsvegar langflottust alla leiðina
Ragnheiður , 30.3.2009 kl. 18:10
Það er gott að eiga góðar minningar um foreldra sína og aðra þá sem farnir eru.
Helga Magnúsdóttir, 30.3.2009 kl. 22:51
Til þín frá mér.Ég stend fyrir aftan einsöngvarann.Með sítt hár og gleraugu http://www.youtube.com/watch?v=JGhDyMrkBYQ&feature=player_embedded
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 17:50
Heiða Þórðar, 31.3.2009 kl. 22:37
Til þín elsku Hrönn mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.3.2009 kl. 23:20
Yndislegt að eiga svona góðar minningar um pabba sinn.
Auður Proppé, 31.3.2009 kl. 23:25
Ég stalst líka inn takk fyrir lagið.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.4.2009 kl. 12:17
Enginn að stelast hér Milla mín. Allt opið - ég er eins og hver annar framsóknarmaður....
Takk fyrir mig öll sömul
Hrönn Sigurðardóttir, 1.4.2009 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.