Ég er á leiđinni..

... - manstu eftir Brunaliđinu?

Ég er á leiđinni út í rigninguna. Í dag ćtla ég ađ vera verulega smart og fara í stígvél - Nokia gúmmistövler Tounge Ég ćtla líka í pollabuxur og regnkápu og svo ćtla ég ađ setja á mig derhúfu.... Nú er ég farin ađ hljóma eins og Bókin um Benna og Báru..... en ţađ er annađ hvort ađ hafa derhúfu eđa skilja gleraugun eftir heima - í svona rigningu sé ég ekki á milli augnanna á mér međ gleraugun óvarin og ekki sé ég betur án ţeirra....

En - af hverju heitir bókin Benni og Bára? Af hverju ekki Bára og Benni? Misrétti......? Hvađ hétu hinar bćkurnar - eđa var Bókin um Benna og Báru eina bókin í flokknum um misrétti barna?.... muniđi ţađ?

Farin ađ hoppa á milli polla - eđa oní ţá.......

Hverjar telurđu líkurnar á ađ ég vinni umhverfisprýđisverđlaunin í dag?

Pís Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Afhverju ţarftu ađ sjá á MILLI augnanna á ţér ? Til ađ gá hvort ţau komu bćđi međ ???

Benni og Bára....mađur las ţetta sér til óbóta eiginlega..

Ragnheiđur , 1.4.2009 kl. 14:07

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Var ekki mynd utan á ţeirri bók ađ krökkum ađ leika sér viđ vatn eđa sjó?

Seglbátar (leikföng).

Sú mynd kemur upp í hausinn á mér.

Ertu enn međ sama bókasmekk og ţegar ţú varst lítil?

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.4.2009 kl. 14:40

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég hef vođa lítiđ breyst frá ţví ég var lítil.....

Hrönn Sigurđardóttir, 1.4.2009 kl. 15:34

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Er ţessi mynd utaná bókinni?

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.4.2009 kl. 15:56

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég man ţađ ekki. Ég man bara ađ ţetta er bók međ flettimyndum. Kannski heldur Benni á seglskútu sem hiđ hefđbundna sjómannsefni?

Hrönn Sigurđardóttir, 1.4.2009 kl. 16:14

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţađ var pottţétt seglbátur utan á bókinni um Benna og Báru.

En muniđ ţiđ eftir Láka ?    Honum fannst svo svakalega gaman ađ stríđa.   Hann kenndi manni ýmislegt.

Hrönn.  Ég tel engar líkur á ađ ţú hljótir umhverfisprýđisverđlaunin í dag en allar líkur á ađ ţú farir ofan í poll. 

Anna Einarsdóttir, 1.4.2009 kl. 17:33

7 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég vissi ţađ.  Hahaha.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.4.2009 kl. 20:21

8 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já - ég man eftir Láka! Og Litla svarta Sambó

Hrönn Sigurđardóttir, 1.4.2009 kl. 21:30

9 Smámynd: Einar Indriđason

Í gćr, 1. apríl, sendi borgarstjórinn á Selfossi frá sér viđvörun:

"Vegna stígvélađrar konu, međ hund í eftirdragi, ţá skal ţađ tilkynnt ađ allir pollar á Selfossi eru friđađir.  Ţessi stígvélađa kona á ţađ nefnilega til ađ hoppa í polla, fylla stígvélin sín, og tćma úr ţeim ofan í nćsta rćsi.  Ţar međ ţorna pollarnir upp á óđlilegan hátt.  Vinsamlega nálgist konuna (og hundinn) međ varúđ, hún er talin vera stórhćttuleg, vopnum stígvélum."

Einar Indriđason, 2.4.2009 kl. 08:01

10 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahaha

Hrönn Sigurđardóttir, 2.4.2009 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband