24.3.2009
Fyrir algjöra tilviljun..
..leit ég í spegil um daginn og var bara nokkuð ánægð með það sem ég sá! Ég var í rauðum kjól sem ég keypti mér á Spáni - muniði þegar maður gat skroppið til Spánar??
- rauðum gammósíum og blúndumillipilsi........
Nokkrum tímum síðar sá ég eitthvað auglýsingaskot frá stöð2 þar sem Jón Ársæll var ábyggilega að auglýsa þáttinn sinn Sjálfstætt fólk. Þar hjólaði Snjólaug Braga um götur Reykjavíkur með eldrautt hár í grænum buxum og ég hugsaði ÓMÆDOG!! Svona sér fólk mig
....en við Snjólaug eigum líka annað sameiginlegt. Við erum fjári skemmtilegar
Já - nú þarf ég að játa mannanafnamsiminni mitt líka ofan á allt annað! Ég var vitaskuld ekki að meina Snjólaugu Braga heldur Auði Haralds.....
Þetta áttuð þið nú að vita!! Þekkið þið mig ekki neitt eða hvað?
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Mér finnst þú auðvitað bæði langflottust og langskemmtilegust. Svona er það bara.
Tína, 24.3.2009 kl. 09:51
Þú ert skemmtileg og í bókunum hennar Snjólaugar voru elduð heilu sláturhúsin af lambalærum. Það mátti ekki kaupa klósettpappír á heimilunum í sögunni án þess að það væri haldið upp á það með læri.
En ég hafði lúmskt gaman af bókunum hennar í denn.
En þú ert flottust.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.3.2009 kl. 10:12
hehehe þið eruð svo prúðar!
Hrönn Sigurðardóttir, 24.3.2009 kl. 10:22
Mér datt líka Auður Haralds í hug þegar ég las pistilinn addna. En auðvitað verður maður að taka þig trúanlega.
Auður rokkar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.3.2009 kl. 10:35
Ég las allar bækur Snjólaugar af mikilli áfergju ,enda á toppi gelgjunnar þegar þær voru vinsælar.Ég trúði því að svona yrði mín framtíð.Til dæmis svona ,
Lokast inn í lyftu og þar var hann
Ég hitti minn prins fyrir 19 árum síðan.Hann stendur vel undir væntingum þótt miklar séu hahahaha.Við kynntumst ekki í lyftu.
.Auður er flott og skemmtilegar hennar bækur,svona líkari mér en hinar 
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 10:38
Ég sá þessa auglýsingu líka og hugsaði : "Vá, svona vill ég vera!"
Vilma Kristín , 24.3.2009 kl. 12:01
Þú ert alltaf langflottust Hrönn mín - það þarf engan samanburð til að segja manni það
Sigrún Jónsdóttir, 24.3.2009 kl. 12:23
Já Jenný! Svona fer þegar maður skrifar án þess að hugsa.........
Birna! Já - eitthvað svo rómantískt að lokast inni í lyftu
Hrönn Sigurðardóttir, 24.3.2009 kl. 12:54
Vá! Mér datt Steingrímur Hermannsson í hug þegar hann var að smíða í bílskúrnum hjá sér .... wonder why og þú í rauðu spænsku sigaunakjól og full af lífsins gleði!
Já það er sorglegt að við skulum ekki hafa vaðið saman í sjónum og grillað humar á ströndinni. Verið með kælibox með still water og eitthvað sterkara fyrir burðardýrin ..... ó já, minning inn í framtíð þar sem Snjólaug stingur sér í Sundlaug og Auður verður andlegur Auður Hrannar sem er í bikiní með einni doppu og droppar sér í strand picknick .... Og svo um kvöldið ...............
www.zordis.com, 24.3.2009 kl. 14:44
Já, gleymdi að segja lövjú ljúfa kona!
www.zordis.com, 24.3.2009 kl. 14:45
Hahaha reyndar heyrist alltof lítið í þessum skemmtilegu kerlum núorðið, en þú ert hér ennþá elskuleg mín
Lambalæri hvað hét ekki þátturinn hennar Auðar Haralds sunnudagssteikinn, einn af þeim betri sem hafa verið í útvarpinu. Að vísu var Kolbrún Bergþórs með henni. En hún var nú bara svona auka viðhengi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.3.2009 kl. 15:02
Hvernig spegill var þetta?
Þröstur Unnar, 24.3.2009 kl. 15:44
Zordis!! Steingrímur??
Þröstur! Passa þú á þér munninn og rassinn!!
Hrönn Sigurðardóttir, 24.3.2009 kl. 19:35
Það sem ég segi
Marinó Már Marinósson, 24.3.2009 kl. 19:57
Róleg, ekkert ílla meint.
Mig langar bara í svona spegil.
Þröstur Unnar, 24.3.2009 kl. 20:57
Ég er róleg......
Hrönn Sigurðardóttir, 25.3.2009 kl. 10:09
Ég viss að þú vars að tala um Auði Haralds,
En þú ert flottust mín kæra
Kristín Katla Árnadóttir, 25.3.2009 kl. 19:46
Þetta á að vera ég vissi.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.3.2009 kl. 21:25
Ég skildi þig Kötlukrútt
Hrönn Sigurðardóttir, 25.3.2009 kl. 22:17
Auður er bara yndisleg ..mér fannst hún flott þegar hún talaði um suma lækna sem væru fólki stórhættulegir
og hún hefur alltaf eitthvað til síns máls. Annars fékk ég bara saknaðarkast áðan þegar ég sá þig á síðunni hjá Zordísi og flytti mér sem mest ég mátti hingað á þitt blogg og líður nú mun skár en finnst að þú ættir að hringja næst þegar þú ert í bænum og við fáum okkur kaffitár??? Ehh??
Knús í krús handa litríkri hrönnslumús.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.3.2009 kl. 09:02
Jú það líst mér vel á
Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2009 kl. 09:06
Hrönn, þú ert flottust og skemmtilegust!
Ég var að skrifa hjá Tínu að ég ætli að heimsækja hana í apríl, hitti þig þá!
SigrúnSveitó, 26.3.2009 kl. 19:22
Frábært!! Rosalega hlakka ég til
Hrönn Sigurðardóttir, 26.3.2009 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.