3.2.2009
Innrætið var útlitinu verra.....
Mér varð litið út um gluggann í dag! Sá hvar renndi stór jeppi upp að olíudælunni á minni hverfisbenzínstöð. Ökumaðurinn opnaði hurðina og hoppaði niður, rann til í hálkunni og steinlá fyrir framan dælurnar......
....Ég skal alveg viðurkenna að ég skellihló! Mér fannst það öllu fyndnara heldur en þegar ég skondraði niður tröppurnar hér í hálkunni um daginn
Það var ekki út af engu að maðurinn sagði við mig hér um árið: Innrætið var útlitinu verra og var hún þó með ófríðari konum......
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Það sem maður getur glaðst yfir óförum annarra. Gott á meðan er, þá er maður allavega ekki dauður úr öllum æðum á meðan.
Helga Magnúsdóttir, 3.2.2009 kl. 20:31
He, he, ég á alltaf erfitt með mig þegar kemur að óförum annara.... ég er að vanda mig að hlæja ekki... en það er allt í lagi ef maður er í felum bakvið gardínu...
Vilma Kristín , 3.2.2009 kl. 20:53
....og ef enginn slasast.
Marinó Már Marinósson, 3.2.2009 kl. 20:58
... einmitt! Algjört skilyrði fyrir smá flissi er að enginn slasist...
Vilma Kristín , 3.2.2009 kl. 21:05
...hvaða, hvaða..... voða eruð þið viðkvæm ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 3.2.2009 kl. 21:13
ég þykist alltaf bara hlæja þegar ljóst er að enginn meiðist, en sjaldan sem það heppnast ..... oftast samt hlæjandi að eigin óförum enda með eindæmum seinheppin á köflum.
Rebbý, 3.2.2009 kl. 21:34
haha ég hef einu sinni nærri dáið úr hlátri vegna ófarra annarra (elskulegur maður minn var ekki par sáttur að vera svona aðhlátursefni frúarinnar haha)
Dísa Dóra, 3.2.2009 kl. 21:41
Iss, ég hefði hlegið líka.
Einkum og sér í lagi hefði runnið blóð. Þá brjálast ég úr kátínu.
Brotnir útlimir - ésús minn, my friggings cup of tea.
Segi svona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.2.2009 kl. 22:53
Hrööööönnnn, afhverju fórstu ekki í hjúkkugallann til að "sprauta honnom" .... Ég hefði tekið upp nýjustu útgáfuna af Nýja Testamentinu og reynt að hreinsa þennan innri ljótleika.
Guð gefi þér góðan dag mín kærasta. Ást og friður (´><´)
www.zordis.com, 4.2.2009 kl. 07:16
Þarna sérðu... fólk bara fellur kylliflatt fyrir þér!
(jafnvel þó þú hafir þurft að "spraugta" vatni á planið í marga daga til að fá nægilega gott svell....)
Einar Indriðason, 4.2.2009 kl. 08:18
Hlæ oft að óförum annarra. En skil ekki samhengið þó manngreyið hafi verið á jeppa. Pabbi minn á sjötugsaldri datt kylliflatur á hrygginn eftir að hafa stigið úr jeppanum sínum um daginn. Mér fannst það ekki fyndið.
Þetta jaðrar nú við öfundssýki, en ætli þetta eigi ekki að vera kaldur húmór. Mig vantar hann akkúrat í dag
M, 4.2.2009 kl. 11:39
Jeppinn kom við sögu af því að hann þurfti að hoppa niður.... úr jeppanum...sjáðu til.....
....það var nú eina ástæðan :) En þegar þú nefnir það þá hefur mig líklega alltaf langað í jeppa
Hrönn Sigurðardóttir, 4.2.2009 kl. 12:23
Hvernig leit hann út!!!???
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.2.2009 kl. 13:38
Hrönn Sigurðardóttir, 4.2.2009 kl. 13:41
Skammastu þín..........
Auður Proppé, 4.2.2009 kl. 17:01
HaaAHAAhh skepna
Solla Guðjóns, 4.2.2009 kl. 17:08
Ég er ofurviðkvæm þegar kemur að óförum annarra og fæ bara fyrir hjartað....þess vegna hef ég aldrei skilið af hverju falin myndavél er í uppáhaldi hjá mér
Sigrún Jónsdóttir, 4.2.2009 kl. 18:28
Til hvers helduru að fólk sé að detta, svo hægt sé að hlæja að þeim!!
Ég dett allavegana aldrei nema einhver sjái.
Ólöf Anna , 4.2.2009 kl. 21:24
Einar kallar mig kvikindi...sennilega er ég með svipað innræti og þú, mín kæra
SigrúnSveitó, 4.2.2009 kl. 22:06
Hoppaði niður úr jeppanum já?Varstu að hlægja af óförum dvergs Hrönn?
Ég er að hlægja af manninum.Ég er illa innrætt líka
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 23:13
Ha ha ha!!! Ógó fyndið!...og hmmm...ég hlæ ALLTAF....líka þegar einhver slasast...allavega ÞANGAÐ TIL ÉG VEIT hversu alvarlegt meinið er....það er bara ekki annað hægt þegar maður er bæði með horn og hala sem erfitt er að sitja á.....múhaha....
Bergljót Hreinsdóttir, 4.2.2009 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.