Einlćg ađdáun!

Ég hreinlega dáist takmarkalaust ađ öllu ţví fólki sem stóđ međ mér í dag fyrir framan stjórnarráđiđ og trommađi á pottlok, pönnur og annađ!

Ég dáist ađ fólkinu sem ţrammađi međ mér niđur á Austurvöll í dag og gekk ţögult í hringi í kringum alţingishúsiđ á međan jarđarför stóđ yfir í Dómkirkjunni - spáiđ í samstöđuna! Spáiđ í ţađ!! 

Ég er stolt af ađ vera hluti af ţessum hóp! Algjörlega ađ rifna úr stolti yfir ađ vera Íslendingur og taka ţátt í ţessum mótmćlum! Ég verđ jafnstolt eftir tvo daga, eftir fimm ár, eftir ţrjátíu ár ţegar ég segi frá ţví hvar ég var á ţessum tíma!

Ţađ er enn engin tilviljun ađ ég skrifa međ litlum staf ţessi hús sem einhverjum ţykir ađ eigi ađ skrifast međ stórum staf. Ţađ er liđur í mótmćlum! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Er hćgt ađ skrifa Háskóli međ lágstaf ?

Steingrímur Helgason, 21.1.2009 kl. 20:30

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţetta er ađ koma..... stjórnin er ađ gefa sig. 

Ţú stendur vaktina vel. 

Anna Einarsdóttir, 21.1.2009 kl. 20:58

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Fórstu aftur í dag, vá ţú ert mótmćlamegababe og ég elska ţig.

Komst ekki í dag, en mćti hress á morgun ef stjórnin fellur ekki áđur en ég steđja af stađ.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.1.2009 kl. 21:00

4 Smámynd: Ţröstur Unnar

Eru sćtaferđir frá Selfossum?

Ţröstur Unnar, 21.1.2009 kl. 21:04

5 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Ég dáist af ţér...... og er algjörlega međ ykkur í huganum.....Hver veit kanski ég eigi eftir ađ komast til ađ  gera skyldu mína niđur viđ Austurvöll......

Fanney Björg Karlsdóttir, 21.1.2009 kl. 21:25

6 Smámynd: www.zordis.com

Ég horfđi á ţig í spćnska sjónvarpinu!

Heimsfrćg fyrir ţinn styrka anda og samstöđu viđ sammótmćlendur ţína. Kanski er depurđin í hjartanu bara logniđ á undan gleđinni sem ţiđ vinniđ ađ.

Lövjú girl ... greinilega komin međ hóp kvenna sem allavega viđurkenna ást sína á ţér .....

www.zordis.com, 21.1.2009 kl. 21:30

7 Smámynd: Vilma Kristín

Ég segi ţađ sama, stóđ vaktina í kvöld. Dáist ađ fólkinu sem stóđ og sló í takt, allir sem einn. Og sem ţrammađi svo upp ađ ţjóđleikhúsi... vá mađur...

Vilma Kristín , 21.1.2009 kl. 22:35

8 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Hrönn, hlutirnir fóru aldeilis ađ gerast eftir ađ ţú fórst ađ mćta á svćđiđ

Sigrún Jónsdóttir, 21.1.2009 kl. 23:36

9 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ef ţú villt Steingrímur, allt hćgt - ef ţú vilt ţađ!

Anna! Ţetta kemur 

Jenný! Annađ hvort er mađur mótmćlandi eđa ekki :) Annađ hvort brennir mađur tréđ eđa ekki :Ţ

Ţröstur! Ţađ endar međ ţví ađ ég fć frítt í strćtó. Sem byltingarsinninn sem kunni bara ađ taka strćtó :)

Fanney, Zordis og Svana!

Ţetta er einstök upplifun Vilma!

Sigrún! Já..... Ég vil nú samt taka ţađ fram ađ ţađ fólk sem lét ófriđlega í nótt uppi viđ stjórnarráđ og alţingi, var alls ekki á mínum vegum eđa mótmćlanda almennt. Ţetta var bara útúrruglađ liđ ađ snapa fćgting!

Hrönn Sigurđardóttir, 22.1.2009 kl. 05:40

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

FLott hjá ţér og flott mótmćli, ég er stolt af ykkur öllum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.1.2009 kl. 09:27

11 Smámynd: Solla Guđjóns

Ef ţú ferđ í dag má ég ţá koma međ ?????ég lofa ađ láta friđsamlega......

Solla Guđjóns, 22.1.2009 kl. 09:51

12 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já Solla! Ţađ máttu! Ég get kennt ţér ađ mótmćla eins og Gandhi.

Katrín hefur nefnilega kennt mér..... ;) 

Hrönn Sigurđardóttir, 22.1.2009 kl. 10:24

13 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ég verđ ekki búin ađ vinna fyrr en seint í kvöld. Kíki ţá niđreftir og gái hvort enn sé eitthvađ um ađ vera. Ţetta hafa ađ mestu leyti veriđ frábćr mótmćli en vitanlega ber mest á ţeim fáu sem ekki hafa stjórn á sér.

Helga Magnúsdóttir, 22.1.2009 kl. 12:33

14 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Flott Helga!

Hrönn Sigurđardóttir, 22.1.2009 kl. 16:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband