21.1.2009
Einlćg ađdáun!
Ég hreinlega dáist takmarkalaust ađ öllu ţví fólki sem stóđ međ mér í dag fyrir framan stjórnarráđiđ og trommađi á pottlok, pönnur og annađ!
Ég dáist ađ fólkinu sem ţrammađi međ mér niđur á Austurvöll í dag og gekk ţögult í hringi í kringum alţingishúsiđ á međan jarđarför stóđ yfir í Dómkirkjunni - spáiđ í samstöđuna! Spáiđ í ţađ!!
Ég er stolt af ađ vera hluti af ţessum hóp! Algjörlega ađ rifna úr stolti yfir ađ vera Íslendingur og taka ţátt í ţessum mótmćlum! Ég verđ jafnstolt eftir tvo daga, eftir fimm ár, eftir ţrjátíu ár ţegar ég segi frá ţví hvar ég var á ţessum tíma!
Ţađ er enn engin tilviljun ađ ég skrifa međ litlum staf ţessi hús sem einhverjum ţykir ađ eigi ađ skrifast međ stórum staf. Ţađ er liđur í mótmćlum!
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Eldri fćrslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssćla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift ađ góđu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíđur
Fćrsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Er hćgt ađ skrifa Háskóli međ lágstaf ?
Steingrímur Helgason, 21.1.2009 kl. 20:30
Ţetta er ađ koma..... stjórnin er ađ gefa sig.
Ţú stendur vaktina vel.
Anna Einarsdóttir, 21.1.2009 kl. 20:58
Fórstu aftur í dag, vá ţú ert mótmćlamegababe og ég elska ţig.
Komst ekki í dag, en mćti hress á morgun ef stjórnin fellur ekki áđur en ég steđja af stađ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.1.2009 kl. 21:00
Eru sćtaferđir frá Selfossum?
Ţröstur Unnar, 21.1.2009 kl. 21:04
Ég dáist af ţér...... og er algjörlega međ ykkur í huganum.....Hver veit kanski ég eigi eftir ađ komast til ađ gera skyldu mína niđur viđ Austurvöll......
Fanney Björg Karlsdóttir, 21.1.2009 kl. 21:25
Ég horfđi á ţig í spćnska sjónvarpinu!
Heimsfrćg fyrir ţinn styrka anda og samstöđu viđ sammótmćlendur ţína. Kanski er depurđin í hjartanu bara logniđ á undan gleđinni sem ţiđ vinniđ ađ.
Lövjú girl ... greinilega komin međ hóp kvenna sem allavega viđurkenna ást sína á ţér .....
www.zordis.com, 21.1.2009 kl. 21:30
Ég segi ţađ sama, stóđ vaktina í kvöld. Dáist ađ fólkinu sem stóđ og sló í takt, allir sem einn. Og sem ţrammađi svo upp ađ ţjóđleikhúsi... vá mađur...
Vilma Kristín , 21.1.2009 kl. 22:35
Hrönn, hlutirnir fóru aldeilis ađ gerast eftir ađ ţú fórst ađ mćta á svćđiđ
Sigrún Jónsdóttir, 21.1.2009 kl. 23:36
Ef ţú villt Steingrímur, allt hćgt - ef ţú vilt ţađ!
Anna! Ţetta kemur
Jenný! Annađ hvort er mađur mótmćlandi eđa ekki :) Annađ hvort brennir mađur tréđ eđa ekki :Ţ
Ţröstur! Ţađ endar međ ţví ađ ég fć frítt í strćtó. Sem byltingarsinninn sem kunni bara ađ taka strćtó :)
Fanney, Zordis og Svana!
Ţetta er einstök upplifun Vilma!
Sigrún! Já.....
Ég vil nú samt taka ţađ fram ađ ţađ fólk sem lét ófriđlega í nótt uppi viđ stjórnarráđ og alţingi, var alls ekki á mínum vegum eđa mótmćlanda almennt. Ţetta var bara útúrruglađ liđ ađ snapa fćgting!
Hrönn Sigurđardóttir, 22.1.2009 kl. 05:40
FLott hjá ţér og flott mótmćli, ég er stolt af ykkur öllum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.1.2009 kl. 09:27
Ef ţú ferđ í dag má ég ţá koma međ ?????ég lofa ađ láta friđsamlega......
Solla Guđjóns, 22.1.2009 kl. 09:51
Já Solla! Ţađ máttu! Ég get kennt ţér ađ mótmćla eins og Gandhi.
Katrín hefur nefnilega kennt mér..... ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 22.1.2009 kl. 10:24
Ég verđ ekki búin ađ vinna fyrr en seint í kvöld. Kíki ţá niđreftir og gái hvort enn sé eitthvađ um ađ vera. Ţetta hafa ađ mestu leyti veriđ frábćr mótmćli en vitanlega ber mest á ţeim fáu sem ekki hafa stjórn á sér.
Helga Magnúsdóttir, 22.1.2009 kl. 12:33
Flott Helga!
Hrönn Sigurđardóttir, 22.1.2009 kl. 16:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.