Que sera sera ;)

Síðasti dagur ársins!

Ætlaði að skrifa langa færslu sem hefði komið tárunum fram á ykkur, um hvað allt væri erfitt og ómögulegt. Áttaði mig svo á því að það er ekki minn stíll að græta fólk W00t

Gangið varlega um gleðinnar dyr InLove

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Sömuleiðis mín kæra!:)

Heiða B. Heiðars, 31.12.2008 kl. 10:16

2 Smámynd: Dísa Dóra

usssssssssssss ég get sko alveg sagt þér að það er mikill misskilningur að það sé ekki þinn stíll að græta fólk.  Ég græt MJÖG oft yfir blogginu þínu.  Að vísu græt ég úr hlátri

Knús til þín mín kæra

Dísa Dóra, 31.12.2008 kl. 10:17

3 Smámynd: Vilma Kristín

Whatever will be, will be... Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir skemmtilegt bloggár :)

Vilma Kristín , 31.12.2008 kl. 10:41

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég fór að skæla   ...... yfir því hvað þetta er fáránlega stutt færsla hjá þér. 

Gleðilegt ár Hrönnslan.  Þú ert gleðigjafi. 

Anna Einarsdóttir, 31.12.2008 kl. 10:47

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég tek undir með Dísu Dóru, því ég græt oft yfir blogginu þínu....ég græt líka af hlátri.

Ég óska þér gleði- og gæfuríks árs kæra Hrönn og þakka frábær kynni hér í bloggheimum og ljúfa fundi í raunheimum

Sjáumst

Sigrún Jónsdóttir, 31.12.2008 kl. 11:38

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já Dúa ;) Þetta er ruslsmíði...... væri ráð að fá eitthvað af mínum myndarlegu iðnaðarmönnum í að búa til rammgerðar dyr gleðinnar - svo við gætum gengið almennilega um!!

Hrönn Sigurðardóttir, 31.12.2008 kl. 11:58

7 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Elsku snúllan mín..... Gleðilegt ár og takk fyrir allt gamalt og gott.... við verðum að hittast miklu miklu miklu oftar á næsta ári....... og athugaðu kæra vinkona að þetta er ekki hótun ..þetta er loforð....

Fanney Björg Karlsdóttir, 31.12.2008 kl. 12:26

8 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 31.12.2008 kl. 12:29

9 Smámynd: Solla Guðjóns

Það verður og fer sem fer......hið ókomna....

Elsku grallarinn minn takk kærlega fyrir allt á árinu sem er að líða.......ekkert nema gleði og góðar minningar.

Ég óska þér gleðilegs árs og friðar,gleði og hamingju

Solla Guðjóns, 31.12.2008 kl. 12:40

10 Smámynd: SigrúnSveitó

Kærleiksrík áramótakveðja frá mér, elsku Hrönn, takk fyrir yndislegar stundir á árinu sem er að líða. Bæði in real life og á blogginu :)

Knúúúúúzzzzzzz.......

SigrúnSveitó, 31.12.2008 kl. 12:52

11 Smámynd: www.zordis.com

Elsku vinarkvendið mitt þú hefur glætt líf mitt á svo margan hátt og vil ég þakka þér það.

Tökum svo sálarskálina í gylltu kampavíni rúmlega 24.00 ....

Lovjú görl!

www.zordis.com, 31.12.2008 kl. 13:13

12 Smámynd: M

Gleðilegt ár bloggkunningjakona :-)

M, 31.12.2008 kl. 15:31

13 Smámynd: Einar Indriðason

Glárið, þú þarna skellibjalla!

ég meina... Gleðilegt nýtt ár!

Einar Indriðason, 31.12.2008 kl. 16:23

14 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég get ekki einu sinni gengið hægt um gleðinnar dyr, ég verð að vera fyrir utan - en þar er mesta fjörið.

Gleðilegt ár rússlan þín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.12.2008 kl. 16:48

15 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kæri bloggvinur, ég óska þér gleðilegs nýs árs og þakka fyrir skemmtileg kynni á árinu megi nýja árið færa þér hamingju og gleði. Kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 31.12.2008 kl. 16:59

16 Smámynd: Tína

Gleðilegt nýtt ár elsku hjartans vinkona. Takk fyrir spjall, kaffi og geggjuð muffins í morgun.

Takk fyrir frábær kynni og skemmtilegar stundir á árinu og hlakka til að eiga margar fleiri á því komandi

Tína, 31.12.2008 kl. 23:42

17 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir komuna Tína mína fína

Hey Auður! Ég kemst ekki lengur inn á síðuna þína? Gleðilegt ár sömuleiðis til þín og þinna

Hrönn Sigurðardóttir, 1.1.2009 kl. 02:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband