8.12.2008
Ég er nörd....
Það hefur rignt yfir mig, um helgina, og þá náttúrulega á nóttunni - svokölluðum smáskilaboðum sem send eru síma úr síma.......
Þessi smáskilaboð eru mjög mis....eitthvað. - Alveg frá því að vera aumkunarverð upp í það að vera dónaleg! Ég slökkti vitaskuld á símanum mínum þegar ég sá í hvað helgin stefndi........
Í morgun - þegar ég sá óhroðann sem ég hafði fengið í nótt - fékk ég nóg og ákvað að svara fyrir mig! Það var þá sem ég uppgötvaði nördinn í brjósti mínu. Ég gat ekki ákveðið hvort ég ætti að segja: Ég fæ seint fullþakkað þann dag sem ég ákvað að losa mig við þann aumingja sem þú ert! - Eða: Ég fæ seint fullþakkað þeim degi sem ég ákvað að losa mig við þann aumingja sem þú ert......
....EN það dreifði þó huganum frá óhroðanum sem hann er!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Þú ert nú alveg spes kona, ómissandi að fylgjast með þér og blogginu þínu, vona að lífið sé gott á Bónusslóðum. Krummakveðjur úr vesturbænum.
Ásdís Sigurðardóttir, 8.12.2008 kl. 11:39
Jamm það getur verið erfitt að eiga við þessi skilaboð, ég fékk svona glaðning um daginn, endalaus skilaboð, þurfti hvað eftir annað að tæma skjóðuna, en hún fylltist aftur, svo ég slökkti bara, en það þýðir víst ekki heldur. Knús á þig Hrönn mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.12.2008 kl. 12:21
Mikið er lítið varið í fólk sem getur ekki frontað aðstæður í sínu lífi og þarf að ausa úr sér með sms um. Úff. Þú skalt bara senda til baka, I love u 2 ....
Hér stendur yfir líming á piparkökuhúsi og ég er bara að fara á límingum, alveg satt!
www.zordis.com, 8.12.2008 kl. 12:21
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 12:28
Munurinn á dag og degi lætur mig velkjast í vafa hvort þú ert nörd eða ekki
Solla Guðjóns, 8.12.2008 kl. 12:31
Nörd eða ekki nörd..... þú ert yndisleg.......
Fanney Björg Karlsdóttir, 8.12.2008 kl. 13:02
Þarftu ekki bara að fara út að ganga? Nörd to be
Marinó Már Marinósson, 8.12.2008 kl. 13:10
Þú ert ekki nörd Hrönn mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.12.2008 kl. 13:50
Þú ert bara flott, hvurslags dónar eru þetta!!
Aðventukreist.
alva (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 14:09
DónI Alva - sem betur fer þekki ég bara einn svona einstakling.........
Takk fyrir innlit allir.
Hrönn Sigurðardóttir, 8.12.2008 kl. 15:53
Guð hvað ég skil þig.
Ég myndi geta lent í vandræðum með hvernig ég ætti að orða beiðni til slökkvuliðsins til að koma og hjálpa mér með brennandi íbúðina mína.
Ég sverða.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.12.2008 kl. 16:05
Elsku dúllan mín...maður getur verið mismunandi mikill nörd frá degi til dags...en það er alltaf góður dagur þegar maður losar sig við smáskilaboðaaumingja...ekki spurning....
Audda ertu bara frábær...!!!!
Bergljót Hreinsdóttir, 8.12.2008 kl. 17:14
Nördar eru bara flott fólk - sérstaklega nördar sem sofa undir rúmi
Dísa Dóra, 8.12.2008 kl. 18:54
Elsku Hrönn. Þú ert yndisleg og mér finnst ótrúlega gaman og gott að hafa kynnst þér hér. Skrifin þín eru þvílík viðbót á tilveruna og eins og maður sleikti rjómaþeytarann í den til að ekkert færi til spillis, þá gæti ég hvers orðs sem þú skrifar. Leitt að heyra að einhver hagi sér undarlega á símatökkum og láti það bitna á þér. Mikið hlýtur þeirri persónu að vera illt í puttunum.
Ég er ótrúlega viðkvæm þegar ég hlusta á fallega tónlist og stundum renna jafnvel tár þegar ég er úti að skokka og eitthvað fallegt berst mér til eyrna, hvað þá ef ég sit í kirkju á aðventu og jólum.
Hlýjar kveðjur í bæinn.
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 20:30
Hunsaðu kvikindið. Þetta er ekki svara vert.
Helga Magnúsdóttir, 8.12.2008 kl. 20:54
Nördastelpan þín .....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 8.12.2008 kl. 22:03
Alltaf flokkað SMS sem SmáMennaSkilaboð.
Þezzi færzla breytti ekki minni skoðun.
Steingrímur Helgason, 8.12.2008 kl. 23:15
Haha Það gleður alltaf mitt litla hjarta að kíkja hérna inn. var ekkert skemmtilegt í þessum smessum ???
Huld S. Ringsted, 8.12.2008 kl. 23:22
Dúa! Gerðu það
Huld! Nebbs!
Steingrímur! Góð skilgreining hjá þér og ég er ekki frá því að hún hafi virkað.... Takk fyrir það.
Hrönn Sigurðardóttir, 9.12.2008 kl. 08:26
Hurru..þetta er samsæri ! Ég hélt að ég hefði kommentað hér í gær þegar ég las þetta...
Djís..nú man ég ekkert hvað það var en ég er viss um að það hefur verið gríðarlega gáfulegt.
Það kom skjálfti í Skálafell um daginn. Steinar leit á mig, alvarlegur og brúnaþungur, og spurði ; Hvert fórst þú ?
Ég fór ekkert og þrætti bara eins og bankastjóri (hætt að segja sprúttsali)
Hvað get ég hafa ætlað að segja í gær ?
Ragnheiður , 9.12.2008 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.