8.11.2008
Vöruskipti?
Við Ljónshjartað vorum að koma inn. Fórum út að skokka í góða veðrinu. Tókum sex kílómetrana okkar og stóðum okkar bara sæmilega, miðað við aldur og fyrri störf.
Svakalega gott að skokka í rigningu og logni! Það er eiginlega vorfílingur í veðrinu - við sáum flugur og allt...... Sáum líka flott ljós í glugga hjá Soffíu Páls. Fundum hund í óskilum og leyfðum honum að vera samferða okkur yfir götu. Hann snéri svo upp á sig og þóttist yfir það hafinn að vera í fylgd með fullorðnum og hvarf inn í einhverja hliðargötu. Fundum líka mann í óskilum - hann vildi endilega fylgja okkur áleiðis og sagði okkur frá öllum sínum hundum og köttum........ það endaði með því að við stungum hann af inn í einhverja hliðargötu! Við höfum nefnilega ekki áhuga á mönnum í óskilum......
Þegar ég var búin að teygja eftir öllum kúnstarinnar reglum og röðin var komin að því sem ég virkilega var búin að hlakka til frá því að ég vaknaði....... sumsé að hella mér uppá gott kaffi - búin að fara út í bakarí og allt, maður tekur enga sénsa á að missa vigt - það er jú kreppa, sjáðu til og ef það er eitthvað sem ég get haldið í, þá eru það kílóin..... þá uppgötvaði ég að ég átti ekkert kaffi!
Hvert ykkar er búið að hella uppá? Ég get lagt til rúnstykki og sætabrauð en ég lofa engu með skemmtilegan félagsskap!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Sorrí, ekkert kaffi hér. Drekkur það sjaldanur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.11.2008 kl. 12:20
Ég á gott kaffi og þér er guðvelkomið að líta við. Geri hins vegar ráð fyrir að þú sért búin að græja þér sopa einhversstaðar! Var ekki Frú Páls með ljós í glugganum ....
Hvernig var það ertu ekki að fara að taka út heila bjórverksmiðju?
www.zordis.com, 8.11.2008 kl. 15:04
Ég var næstum farin að halda að maðurinn í óskilum og hundurinn í óskilum ættu saman og þetta yrði svona "happy ending"...
Vilma Kristín , 8.11.2008 kl. 17:23
Nei Vilma! Við erum ekkert fyrir "happy ending...."
Frú Páls var með megaflott ljós í glugganum Zordís.
Jenný! Ekkert kaffi?? Hvernig ferðu að?
Hrönn Sigurðardóttir, 8.11.2008 kl. 17:31
Fórstu ekki að henda vínarbrauðum í Alþingishúsið?
Þröstur Unnar, 8.11.2008 kl. 17:42
Þröstur! Það er kreppa - ég borða mín vínarbrauð sjálf.....
Hrönn Sigurðardóttir, 8.11.2008 kl. 21:13
Ég varð náttúrulega að koma og skoða þig á blogginu, takk fyrir síðast Við sem erum svona vel nærð lifum náttúrulega lengst í kreppunni sem er handan við hornið..
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.11.2008 kl. 02:12
Það er alltaf til kaffi hjá mér krútta. Tala nú ekki um ef þú átt í hlut. Enda félagsskapurinn einstæður. Takk fyrir síðast tjelling.
Knús og kram á þig.
P.s manst bara að koma með muffins ef þú átt. Þá verður húsið ekki bara ólæst heldur galopið sjáðu
Tína, 9.11.2008 kl. 10:15
Elskan mín ég get alveg hellt upp á........svo á ég líka kalda-bjór En þú vildir þetta í gærmorgun....þannig
Solla Guðjóns, 9.11.2008 kl. 11:14
Til hamingju með nýja manninn, flott mynd af ykkur á síðunni hennar Tínu, örugglega þægur og góður þessi
Ásdís Sigurðardóttir, 9.11.2008 kl. 15:34
Huld S. Ringsted, 9.11.2008 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.