8.10.2008
Persónur og leikendur....
Eftirfarandi "samtal" átti sér stađ einn myrkan morgun viđ árbakka á ótilgreindum stađ....
Persónur og leikendur: Mađur á hjóli - óţekkt kona međ óstýriláta hunda - tveir óstýrilátir hundar!
Forsaga: Óţekkt kona međ óstýriláta hunda gengur í ţungum ţönkum eftir árbakka - hefur ţó, ađ eigin sögn, vakandi auga međ áđurnefndum óstýrilátum hundum! Mađur á hjóli kemur ađvífandi. Mađur á hjóli snarbremsar ţegar hann kemur auga á óţekkta konu međ óstýriláta hunda og rennur viđ ţađ til í hálku sem skyndilega hefur myndast.
Mađur hjóli: Freeeekar ţungmćltur - enda brugđiđ eftir ađ hafa runniđ til á hjóli sínu. "Ţú átt ađ hafa hunda í bandi"
Óţekkt kona međ óstýriláta hunda: "Ţeir eru í bandi - passađu ţig ađ flćkjast ekki í ţví....."
Mađur á hjóli: Ţegar hann áttar sig á ţví ađ Óţekkt kona međ óstýriláta hunda er ađ gabba hann....: "Hvurslags er ţetta? Ţeir eru ekkert í bandi"
Mađur á hjóli lćtur óprenthćft orđbragđ rigna yfir Óţekkta konu međ óstýriláta hunda......
Mađur á hjóli lýkur máli sínu međ ţví ađ arga ergilega: "Ég hringi á lögguna..."
Óţekkt kona međ óstýriláta hunda: "Já - ertu međ síma eđa á ég ađ lána ţér minn....?"
Óţekkt kona međ óstýriláta hunda kom hrikalega vel út úr blóđţrýstingsmćlingum seinna sama morgun - hef ég heyrt............
Í ţeirri sömu blóđţrýstingsmćlingu var haft á orđi ađ nú sćist ekki lengur "hverjir drekka Egils kristal" Nú sćist bara hverjir ćttu ekki hlutabréf
Góđar stundir
PS - Ef ekkert heyrist frá mér nćstu daga eruđ ţiđ beđin ađ athuga hjá hundafangara Suđurlands hvort Óstýrilát kona hafi veriđ fönguđ. Framlögum vegna söfnunar lausnargjalds er vel tekiđ
Athugasemdir
Hvađ er ţessi kona ađ ţvćlast í myrkrinu međ óstýriláta hunda, veit Hlín litla af ţessu?
Annars er allt rólegt eftir upplifanir dagsins og kona komin međ eđlilega eđa var ţeđ eđlulegan ţrýsting á bak viđ augun!
"hvađa fíbbl hjólar í hálku?"
www.zordis.com, 8.10.2008 kl. 20:49
Zordis! Ég held ađ Hlín litla hafi ekki hugmynd um ţetta! Ekki frekar en ég skil hvađ ţessi kona er pukrast í myrkrinu.....
Ţađ eru náttla bara fíbbl sem hjóla svona kćruleysislega í hálku ;)
Hrönn Sigurđardóttir, 8.10.2008 kl. 21:17
... ég varđ eiginlega snarruglađur á ţessari frásögn... óstýrilátir hundar á reiđhjóli, óţekk kona og góđkunningi löggunnar... og mađur veit ekki einu sinni hvort sagan endađi vel eđa illa...
Brattur, 8.10.2008 kl. 21:57
Ţú meinar óstýrláta konan međ hund og annan í bandi ... eđa hund í bandi og hinn á randi ....
Ţađ eru engin takmörk fyrir fyndninni sem rennur í mjög svo stríđum straumum uppúr fólki af áđur óţekktri stćrđargráđu í krepputíđinni ....
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 8.10.2008 kl. 22:08
Ţessi kona á ekki ađ ganga laus.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.10.2008 kl. 22:17
ja, hver er óstýrilátur? Hundarnir, konan eđa mađurinn sem rćđur ekki viđ sig á hjólinu? Ég bara spyr.
Vilma Kristín , 8.10.2008 kl. 22:30
Hundarnir eiga ađ hafa vit á ađ hafa ţezza óztýrilátu konu í bandi svo ađ nágrenniđ hjólbrjálizt ekki í hálkunni.
Steingrímur Helgason, 8.10.2008 kl. 22:33
Sammála Jenný ţessi óstýriláta kona međ óţekkta hunda í bandi á ekki ađ ganga laus
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.10.2008 kl. 22:38
Sammála ykkur..
Gulli litli, 8.10.2008 kl. 22:39
Ţú ert fyndnust! Ég fer ekkert ofan af ţví!
Knús..
SigrúnSveitó, 8.10.2008 kl. 23:09
Ég tel ađ óstýriláta konan eigi ađ nota síđasta og ein símtal (ţegar löggan hefur náđ henni) til ađ hringja í mig........mannst ég er innundir
Solla Guđjóns, 9.10.2008 kl. 00:05
Ţú ert hér međ ráđin til ađ létta lund ţjóđar
.
Sigrún Jónsdóttir, 9.10.2008 kl. 01:10
Kannast viđ svona óstýrlátar ađstćđur. Alveg ómögulegt ađ greiđa úr flćkjunni.
Steingerđur Steinarsdóttir, 9.10.2008 kl. 14:59
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 16:56
Skömmin ţín.......
Fanney Björg Karlsdóttir, 9.10.2008 kl. 19:58
Settu bara hundana á hjóliđ og hafđu kallinn í bandi. Hann á greinilega ekki ađ ganga laus.
Helga Magnúsdóttir, 9.10.2008 kl. 20:17
Helga! Ţarna kom lausnin
Fanney! Jebb kann ekki ađ skammast mín
Steingerđur! Nákvćmlega ţađ er ekkert sem hćgt er ađ gera! Eins gott ađ brúka ađeins munn međ ţví....
Solla! Gat nú veriđ ađ ţú vissir allt um ţađ - vertu viss ég hringi
Birna Dís og Sigrún
Sigrún! Takk
Brattur! Lesa bara hćgt...
Guđný Anna og Jenný Anna! Eruđ ţiđ eitthvađ skyldar?
Vilma! Ég ţori ekki ađ segja ţađ sem ég held....
Ég veit ekki nema kona mannsins sé lćs 
Steingrímur, Cesil og Gulli - smjúts á ykkur.
Hrönn Sigurđardóttir, 9.10.2008 kl. 20:46
Solla Guđjóns, 9.10.2008 kl. 20:59
hú erd bjáluđ addna
Jóna Á. Gísladóttir, 13.10.2008 kl. 09:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.