25.5.2008
Sunnudagur
Ég er búin að afkasta miklu yfir helgina! Svo til öllu nema taka til, hef enda ákveðið að gera orð ömmu minnar að mínum, með smábreytingum, og segi: Rykið bíður bara eftir mér.....
Ég gróðursetti rósina eftir miklar pælingar um hvar hún myndi njóta sín bezt Mömmusinnardúlludúskur gróf holu til Kína og til baka og sagði eftir það með innlifun og algjörlega eins og hann meinti það, samkvæmt fyrirfram gefinni forskrift: "Rosalega er þetta falleg rós mamma mín - til hamingju með hana....." Ég velti því fyrir mér á meðan hann hvarf í sólina að skrá hann í leikfélagið á staðnum
Ég sló suðurtúnið með aðstoð Eyglóar, sem vissi nákvæmlega hvernig átti að gera þetta, enda elst í þessum systkinahópi Hún fór síðan og keypti sumarblóm á meðan ég sló seinni slátt líka, þá er það búið, sjáðu til, og þarf ekki að hafa áhyggjur af því meira!
Fórum síðan heim og ég eldaði himneskan mat og bakaði brauð. Neitaði algjörlega að hleypa Eygló heim fyrr en hún væri búin að borða.
Ætla núna að skríða undir rúm með kodda undir hné og njóta þreytunnar og þess að vera eins og glóandi eldhnöttur í framan eftir daginn.
Mér finnast sunnudagar góðir dagar
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Eru sunnudagar ekki hvíldardagar? Segi svona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.5.2008 kl. 23:57
Jú, stundum er bezta hvíldin akkúrat þetta.......
Hrönn Sigurðardóttir, 26.5.2008 kl. 00:12
Sunnudagar eru virkilega góðir dagar og mér sýnist hann hafa verið þér einstaklega góður!
Góða nótt rósakona!
www.zordis.com, 26.5.2008 kl. 01:45
Það getur verið virkileg hvíld í garðvinnu, ef hún er ekki aðkallandi, og gerð sér til skemmtunnar en ekki af kvöð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.5.2008 kl. 07:46
ó mæ god... sunnudagurinn var sko hvíldardagur hjá mér. Ég upplifði leti dauðans..
Linda litla, 26.5.2008 kl. 08:17
Madur getur tæmt hugann vid gardvinnu og hreinlega gleymt stad og stund... Líka á sunnudögum Gangi tér vel med Dornrósina tína hún á eflaust eftir ad gefa tér mikkla gledi er hún blómstrar svo er líka gódur ilmur af henni.
Eigdu gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 26.5.2008 kl. 09:20
Mikið ert þú dugleg í garðinum Knús inn í daginn.
Kristín Katla Árnadóttir, 26.5.2008 kl. 11:46
Hei ég var líka svona obbosslega dugleg en sér samt varla högg á vatni.....en margar frekur,rauður nebbi,háls og hendleggir.
Solla Guðjóns, 26.5.2008 kl. 13:47
svona sunnudagar eru oft besta hvíldin
Rebbý, 26.5.2008 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.