24.5.2008
Baðtúr og Eurovision
Skaust niðr´í fjöru að fylgjast með hestunum baða sig! Alltaf svo gaman að fylgjast með baðtúrnum og stundum sér maður sæta stráka líka.....
Er orðin stoltur eigandi bæði fuchiu og dornrósar. Skrapp í Garðyrkjustöð Ingibjargar í gær og lét þetta eftir mér. Er búið að langa í mörg ár í rós út í garð. Mér var sagt það í fyrrahaust að dornrósin væri kjörin fyrir byrjendur. Nú þarf ég bara að moka holu og gróðursetja rósina....
Það fór aldrei svo að mér yrði ekki boðið í Eurovision partý. Magga hringdi hefur líklega fundið á sér að ég ætti enga vini..... Bauð mér í grill og party. Nú þarf ég bara að finna mér land að halda með. Þarna verða líka tvær þýzkar stelpur þannig að ekki held ég með Þýzkalandi....
Hvaða landi ætlið þið að halda með?
Pís
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
"Dornrósin kjörin fyrir byrjendur" Ég byrjaði með rabbababbarababba já eða rabbarbara. Gengur fínt. Tala við hann á hverjum degi og segi honum að hann þurfi ekkert að óttast konuna undir rúminu og stubbalinginn hennar. Hann komi til með að enda í krukku heima hjá sér í Mosó, en ekki á Selfossi.Sit annars hér og horfi á Júróvisjón. Var ekki örugglega búið að banna stripdans...hmmm
Halldór Egill Guðnason, 24.5.2008 kl. 19:57
.... ég ætla nú bara að halda með Íslandi.... held ég.... alla vega ekki kisunni frá Svíþjóð...... en að öðru... hlakka til að koma og skoða rósina hjá þer.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 24.5.2008 kl. 22:18
Rússlandi
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2008 kl. 22:28
Íslandi. Myndi halda með Færeyjum ef þetta væri ekki svona vanþróað ...
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.5.2008 kl. 22:51
Ég sé alveg fyrir mér að ég eigi eftir í framtíðinni að halda með Vestmanneyjum eða miðhálendinu
Solla Guðjóns, 25.5.2008 kl. 00:34
Dornrósin er sterk og "dugleg"! kannski verða 18 rauðar rósir búnar að blómstra hjá þér í haust.
Ég reyndi að kjósa Danann en það var alltaf á tali, veit núna af hverju
Sigrún Jónsdóttir, 25.5.2008 kl. 02:09
Og hvernig var stemmingin í partý inu?
Ég hélt med Íslandi, fyrst og fremst en zad voru morg skemmtileg log og léttklaeddir flytjendur!
www.zordis.com, 25.5.2008 kl. 10:05
Ég kaus Ísrael og Norðmenn.Grill hjá mér í gærkvöldi.Og súkkulaðirúsínur í eftirmat.Íslendingar voru góðir og skemmtilegir.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 12:00
Ég kaus sænska lagið.
Marta B Helgadóttir, 25.5.2008 kl. 12:56
Ég kaus Albaníu.
Helga Magnúsdóttir, 25.5.2008 kl. 16:51
ég kaus mér 3 lög .... Danmörk, Frakkland og Króatíu (svona fyrir vinina mína)
Rebbý, 25.5.2008 kl. 18:57
Ég kaus danska lagið. Var ekki gaman í partíinu ljúfust.
Hafðu það gott Hrönn mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.5.2008 kl. 19:20
Ég kaus ekki neitt en maðurinn minn kaus Finnland og Albaníu að mig minnir. Var ekki stuð í partíinu? ég hugsaði einu partíi þegjandi þörfina þar sem liðið söng fram eftir nóttu gömul Eurovision lög og gerðu það úti í garði
Huld S. Ringsted, 25.5.2008 kl. 20:49
Dornrósin er ein sú fegursta og pottþéttasta rós fyrir byrjendur Hrönn mín, mundu bara að setja hana nógu djúpt niður, og hafði nægan skít. Hún launar þér svo ríkulega, en mundu bara að hún getur orðið einn og hálfur metri að minnsta kosti, ef henni líður vel. Til hamingju með hana. Blóðdropar krists eru líka flottir.
En ég held að ég geti bara ráðlagt þér næsta ár með Júrívisjón, því nú er því öllu lokið, og okkar fólk á allan sóma skilinn. Knús á þig baðdrottning.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.5.2008 kl. 22:14
Jú Cesil - enda varst það þú sem bentir mér á hana.....
Huld! Ég var ekki í því partýi...... held ég.......
Katla mín krútt! Jú það var gaman
Rebbý! Við erum nokkuð á sama róli - nema mér fannst Frakkland glatað..... Hvenær hættu Frakkar að syngja á frönsku?
Helga! Albanía var flott
Marta!
Birna Dís! Við höfum þá sameinast í súkkulaðirúsínum.... ;)
Þórdís! Stemningin var góð - sérstaklega þegar líða tók á kvöldið og ég komst á flug með lygasögur.....
Sigrún! Sjáumst í haust
Solla, Guðný Anna og Jenný
Fanney! Rósin getur ekki beðið eftir að kynnast þér
Hallgerður! Ég er ekki frá því að pabbi þinn hafi haft rétt fyrir sér....
Halldór! Byrjendur smyrjendur.........
Hrönn Sigurðardóttir, 25.5.2008 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.