22.5.2008
Kynþokki!
Í hverju felst kynþokki? Er það útlit? Framkoma? Útgeislun? Allt þetta og meira til....?
Horfði á hávtúlúkkgúddneiked í gærkvöldi - náði þættinum klukkutíma seinna..... Fékk smá áhyggjukast yfir því að ég hefði gleymt honum..... ég meina hvernig á ég ever að ná að lúkka vel nakin ef ég gleymi alltaf að horfa?
Mér finnast þessir þættir algjörlega frábærir. Þarna sýnir hann á innan við klukkutíma öll helstu trixin! Og allt virkar svo einfalt......
Ef þið ættuð að velja kynþokkafyllsta karlmann sem þið þekkið - hvern munduð þið þá velja? Nú eða konu ef Gunni Palli kokkur og Markús slæðast hér inn............
Ein lauflétt að lokum.....
....hvaða ár vann Dana Eurovision?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Sko, vantar þessa þætti hingað ... How 2 lúkk gúdd neiked er svei mér þá auðvelt .... loka bara augunum og nota ýmindunaraflið!
Takk fyrir sendinguna! Nú vantar mig bara rabbarbarann!!!
Ég ætla að hugsa um hvaða einhvern kynþokkafullan karlmann og kíki við seinna í dag!
www.zordis.com, 22.5.2008 kl. 10:00
Já, í kvæðinu segir: Því sumir hafa sexappíl og sumir ekki neinn en seint við fáum svar við því hvað sexappíllinn er því hver er hvað og hvað er hver og hver er ekki hvað.
Steingerður Steinarsdóttir, 22.5.2008 kl. 10:03
Já Steingerður! Kannski er það misjafnt hvað dregur hvern að hverjum......
Zordís! Sá honum.......... Rabbarbaranum - það er víst ekki hægt að sá hinum
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 10:06
Ja, í mínum augum kemur kynþokki frá sjálfstrausti, snyrtimennsku og húmor. En auðvitað spilar margt annað inn í. Aðalmálið er samt að hafa gaman af því að vera til.
Dana vann 1970 og Dana international 1998
Markús frá Djúpalæk, 22.5.2008 kl. 10:14
Gleymdi. Þurfum við að þekkja viðkomandi kynþokkafullu manneskju persónulega, eða má þetta vera einhver frægur sem sést bara úr fjarskanum? Ja skíttolaggó, af því að það er þessi vika segi ég Páll Óskar.
Markús frá Djúpalæk, 22.5.2008 kl. 10:16
Nei nei Markús! Þarft ekki að þekkja viðkomandi persónulega ;)
Páll Óskar er flottur
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 10:18
Ég er alltaf falleg með og án klæða. Þarf engin trix
Kynþokkalisti
!. Húsband, habababa.
2. Jim Morrison (látinn en sexý)
3. Keith Richard
5. George W. Bush
Ef ég sagt þér að ég hata lista?
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2008 kl. 10:44
Af hverju trúi ég bara tveimur fyrstu á listanum...?
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 10:46
Nú langar mig samt mest að vita hver ósýnilegi maðurinn nr. 4 á listanum er....
Markús frá Djúpalæk, 22.5.2008 kl. 10:50
Vá kommon....
Richard Gere
George Clooney
Sean Connery
Daniel Craig (namminamminamm)
Steven Tyler
Gæti talið mikið lengur upp þessa kynþokkafullu, en í fljótu bragði dettur mér enginn íslenskur í hug. þeir hljóta samt að vera margir þó að ég muni engann.
Linda litla, 22.5.2008 kl. 11:40
Linda, þú ert greinilega gefin fyrir menn á virðulegum aldri, ja allavega svona allt að 80%.
Markús frá Djúpalæk, 22.5.2008 kl. 11:46
Steven Tyler? Hver er það?
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 11:51
Markús: Karlmenn á þessum aldri eru bara svo oft kynþokkafullir, miklir sjarmar.
Steven Tyler er söngvari Aerosmith. Síðhærður, mjög grannur með stórann kyssulegan munn smjatt smjatt.
Linda litla, 22.5.2008 kl. 12:12
..og á leið í meðferð.
Markús frá Djúpalæk, 22.5.2008 kl. 12:30
Markús frá Djúpalæk, 22.5.2008 kl. 12:31
Það eru svo markir kynþokkafullir. Ég hef ekki tölu um það
Knús
Kristín Katla Árnadóttir, 22.5.2008 kl. 13:44
Katla! Gaman að sjá þig
Markús! Vertu spakur. Linda stefnir örugglega ekki í kvöldskóla og hjónaband með Stevie ;9
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 14:00
Já, skal vera góður
Markús frá Djúpalæk, 22.5.2008 kl. 14:49
Mér finnst Krúsi dúlla laaaaaangsexýastur... sérstaklega með hattinn.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 22.5.2008 kl. 14:53
Kynþokki?? Þetta hefur víst allt með efnafræði að gera segja þeir sem stúdera.
Silikonið kemur sterkt inn hjá körlunum, það hefði t.d. ekki verið fundið upp án efnafræðinnar.
Konur sjá eitthvað allt annað en karlarnir, eru rómantískari einhvernvegin, augun koma sterkt inn hjá þeim svona upphátt, en vöxturinn á alla kanta er það sem vinkonur tala um sín á milli. Vel vaxinn karlmaður, bæði upp og "niður" hefur mikil áhrif á þeirra "efnafræði" (cemistry).
Ég er orðin svo gömul, eins og á grönum má sjá, að það eru hláturtaugarnar sem örva mest hjá mér.
Sigrún Jónsdóttir, 22.5.2008 kl. 14:55
Ég er reyndar ekki viss um að ég myndi neita honum ef hann myndi biðja mín hehehe
Linda litla, 22.5.2008 kl. 14:57
Takk, Helga mín, it takes one to know one
Markús frá Djúpalæk, 22.5.2008 kl. 14:58
En ég endurtek: Dana vann 1970 og Dana international 1998
Markús frá Djúpalæk, 22.5.2008 kl. 15:11
kynþokkinn hérna heima er td Hilmir Snær - nóg að heyra röddina í honum til að kveikja í mér
annars er kynþokkinn mikið til bara sjálfsöryggið og útgeislunin og svo húmorinn og daðurhæfileikinn kemur manni langt líka (eins og við Hrönn vitum báðar)
Rebbý, 22.5.2008 kl. 15:15
Daður gerir maður graður...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 22.5.2008 kl. 15:19
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 15:20
Varðandi sexapíl þá finnst mér bad boy syndrómið alltaf dáldið freistandi, jebbs, så då så
mest sexy leikarar á hvíta tjaldinu (hmmm...gildir það fyrir "sem þið þekkið"?) eru Liam Neeson og Brad Pitt
Marta B Helgadóttir, 22.5.2008 kl. 15:28
Sammála þér með Liam Neeson en Pitt er aðeins of eitthvað.....
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 15:45
Sammála þér með Árna Pálsson
En Bjartur í Sumarhúsum er aðeins of durtslegur fyrir minn smekk.....
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 15:46
....ég verð samt að koma því að að ég varð fyrir vonbrigðum með að enginn valdi mig....
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 15:56
Hver er Árni Pálsson ?
Linda litla, 22.5.2008 kl. 16:35
hehe það er von þú spyrjir..........
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 16:39
Ég lúkka mun betur nakin eftir að ég sá þessa þætti
...Gary Dourdan, Mark Ruffalo, Lenny Kravitz, Keanu Reeves...
Og takk fyrir síðast sömuleiðis! Bið að heilsa á Selfoss!
Laufey Ólafsdóttir, 24.5.2008 kl. 11:56
Heyrðu maður, ég gleymdi Jude Law! ...og örugglega einhverjum fleirum.
Laufey Ólafsdóttir, 24.5.2008 kl. 12:00
Kynþokki felst í augnaráði og gáfum. Allt annað skiptir eiginlega bara engu máli! Skoðun þessi er í boði GAAgaaLaGú.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.5.2008 kl. 12:46
Takk fyrir síðast, Hrönn og Laufey. Mér fannst gaman og heiður af að vera boðið á þennan bloggvinahitting.
Markús frá Djúpalæk, 24.5.2008 kl. 15:46
Takk sömuleiðis Markús! Þú varst alveg jafn fyndinn og skemmtilegur og ég hélt þú værir
Hrönn Sigurðardóttir, 24.5.2008 kl. 18:23
Markús frá Djúpalæk, 26.5.2008 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.