17.5.2008
Dularfulla skógarskokkiđ
Gekk í gegnum skóginn og skokkađi til baka. Stafalogn, regniđ hvíslađist á viđ aspirnar, endurnar sáu ekkert nema hvor ađra og syntu hinar spökustu um tjörnina - sem var tóm í fyrrasumar. Áin niđađi í átt til sjávar í bakgrunninum og mér leiđ vel. Líđur raunar enn vel...................
Löggan var líka í skóginum. En ekki ađ skokka - ţeir voru ađ gera eitthvađ allt annađ Kannski í löggu og bófa? Veit ekki. Veit heldur ekki hvort ţeim leiđ vel. Kunni ekki viđ ađ spyrja
Ef ţiđ heyriđ af miđaldra konu á harđahlaupum undan löggunni í skógi á Suđurlandi ţá var ţađ ég! Ţiđ getiđ svo sagt ykkur ţađ sjálf ađ sagan er lygi - ég er ALDREI á harđahlaupum
Ég ćtla ađ birta hér annađ erindi úr ljóđinu sem enginn ţekkti um daginn - spurningin er enn sú sama! Hver orti?
Vort sandkorn himnahafs, hve ertu stór.
Ţín hljóđu straumaköst ná geiminn yfir.
Í ţínu dufti drottins myndin lifir.
Ţú dropi varđst, svo fylltist ljóssins sjór.
Sá andi, er stillir stjörnuskarans kór,
hann stýrir hverju spori ţinna loga;
ţví hann er sá, sem allt sér í ţví eina;
ţví á eitt sjónarkast vort hvolfsins boga;
ţví speglast blikur blárra, djúpra voga
í blađsins dögg, í tárum ţinna steina
Ţađ skal tekiđ fram ađ myndin tengist efnisinnihaldi ekkert. Mér fannst hún bara viđ hćfi - ţađ er greinilega ţarna sem skýin eru búin til
Flokkur: Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 09:36 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Eldri fćrslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssćla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift ađ góđu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíđur
Fćrsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Gott ađ vita ţetta Hrönn mín eyđir óvissunni.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.5.2008 kl. 10:04
Löggan hefur örugglega veriđ ađ mćla ökuhrađann í skóginum.... mér skilst ađ löggan á Selfossi sé ađallega í ţví ţessa dagana...
Eigđu yndislega helgi ljúfust...
Fanney Björg Karlsdóttir, 17.5.2008 kl. 10:15
Fyrst ţú varst ekki á hlaupum undan löggunni ţá hefurđu pottţétt veriđ á eftir ţeim. Sóđastelpan í skóginum!
Hugarfluga, 17.5.2008 kl. 10:19
spennandi skokki lokki, gott ađ ţú varst ekki elt upp af löggunni.
hafđu fallegan laugardag
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 17.5.2008 kl. 10:35
Ég hef einmitt alltaf spáđ í ţađ hvar skýin verđa til
Huld S. Ringsted, 17.5.2008 kl. 12:20
Skýin eru kalt loft sem dregst saman í massa og .... hehe ţú ert snúlla.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2008 kl. 13:52
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 17.5.2008 kl. 19:57
Skýin eru bara vatn sem er ađ drepast úr hita og gufar upp.
Ásdís Sigurđardóttir, 17.5.2008 kl. 20:27
Marta B Helgadóttir, 17.5.2008 kl. 22:32
Hrönn ţađ kom ekki fram í fréttinni ađ konan hafi veriđ á harđahlaupum heldur röllt í hćgđum sínum......passar ţađ ?
Og pćldu í ţcí ađ áin rennur í átt til mín og er örstutt frá mínum golfvelli.
Ég veit alveg hver samdi ţetta ljóđ og líka fyrripartinnég sem ţoli ekki lýgi er ađ ljúga
Solla Guđjóns, 17.5.2008 kl. 22:44
Já Fanney! Örugglega ćtluđu ţeir ađ sekta mig fyrir ađ hlaupa of hratt!!
Hallgerđur! Ţađ er talfrelsi í bankamannahúsinu........ mátt lesa ţetta eins og ţig lystir
Solla! Nei oj örugglega ekki ég - ég er ekki svona subbuleg
Hrönn Sigurđardóttir, 18.5.2008 kl. 00:02
Jćja kella! Ţú hefur alltaf veriđ veik fyrir mönnum í júníformum. Ég man eftir ţér á 17. júní ţegar viđ í lúđrasveit Selfoss spiluđum í fullum skrúđa.HA! Svona kella.
Annars er ág viss um ađ ţađ var Steini Spil sem orti ljóđiđ. Gátan leyst.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 18.5.2008 kl. 07:12
ţú hefur nú örugglega tékkađ ađeins á löggustrákunum, svona spáđ hvort hćgt vćri ađ dađra viđ ţá
Rebbý, 18.5.2008 kl. 10:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.