27.10.2007
Næturleikfimi...
Skokkaði út á Golfvöll áðan með Ljónshjartað, eða það er að segja út að rimlahliðinu, þar tiplaði ég mjög varlega yfir bæði vegna þess að ég er logandi hrædd um að falla niður á milli og svo er bara 35 km. hámarkshraði þar Tók brekkuna tvisvar í staðinn á leiðinni heim.
Nú er ég búin að mála tvö herbergi og ganginn á milli þeirra. Þarf að forfæra eitthvað af húsgögnum. Held ég láti þetta duga af innanhússframkvæmdum í bili. Mundi aldrei nenna að vera málari.............. Ætli ég snúi mér ekki af fullum krafti að nýju vinnuni í staðinn. Mér sýnist ekki vanþörf á einhverri skipulagningu þar og alltaf kem ég sterk inn ef einhversstaðar er skortur á ákveðni
Jarðskjálftarnir virðast vera í rénum, kom nú samt einn ansi hryssingslegur í gær þegar ég var að klára að mála ganginn og svo annar í gærkvöldi, en það er eins og áður, það þykir ekki fréttnæmt þótt ég skjálfi hér á beinum ef enginn titrar í Reykjavík
Góða helgi
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: íþróttir og útivist | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Í Borg Óttans eru ekki náttúruhamfarir aðrar en þær að fólk er að slást og sollis af ónáttúrlegum hvötum.
Forfæra, forfæra??? Mér brá þýðir að hilla eða taka á löpp á sænskri tungu. Hehe, ekki forfæra húsgöginin kona, minni aftur á að þér eruð MÓÐIR
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.10.2007 kl. 09:37
Já Hrönn mín það er betra að fara að öllu með gát..og láta ekki grípa sig fyrir of hraða göngu hjá déskotans pípuhliðinu..... og svo tek ég undir með Jenny.... engan dónaskap við húsgögnin.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 27.10.2007 kl. 12:50
... halda sig á löglegum hraða, líka á skokkinu
Marta B Helgadóttir, 27.10.2007 kl. 15:33
hahahaha ég á svo dónaleg húsgögn!! En hvernig hugsið þið eiginlega
Hrönn Sigurðardóttir, 27.10.2007 kl. 15:41
Jarðskjálftar úbbs, heppin er ég að hér er ekkert svoleiðis.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.10.2007 kl. 17:05
var einmitt í sundi þegar seinni skjálftinn kom í gær og það drundi ansi vel í sundhöllinni
Fáum við nokkuð að sjá myndir af forfæringunum??
PS Takk fyrir kveðjuna
Dísa Dóra, 27.10.2007 kl. 22:23
þekki þetta með rimlahliðið, en sé hvað það er í raun fyndið þegar ég les bloggið þitt !!!
knús kæra kona
AlheimsLjós til þín
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 27.10.2007 kl. 22:47
Það er ekkert mál að vera málari, ef maður þarf ekki líka að færa allt til og þrífa svo á eftir. Við vonum að ekki skjálfi meira í bili. Sjáumst.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.10.2007 kl. 00:56
Ég fæ alltaf svo mikið samviskubit þegar ég lít á atorkusemina hér á þessum bæ...að ég er að hugsa um að vera ekkert að kíkja við hjá þér Hrönnsla mín, láta af sjálfseyðingarhvötinni...alveg þar til ég er búin að mála blessað barnaherbergið og fl. Knús á þig darling.
Heiða Þórðar, 28.10.2007 kl. 16:12
Jæja nú þarf að lesa nýjasta nýtt á minni síðu.
Marta B Helgadóttir, 28.10.2007 kl. 20:47
Þú ert nú meiri dugnaðar forkurinn Hrönn.
Kveðja:
Sigfús Sigurþórsson., 28.10.2007 kl. 20:55
það þyrfti að vera roooosalega langt á milli rimla í rimlahliði til að ég félli niður á milli...................
Huld S. Ringsted, 28.10.2007 kl. 22:33
Forfæra Ég gat ekki hugsað um neitt annað á meðan ég las færsluna
Jóna Á. Gísladóttir, 28.10.2007 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.