2.8.2007
Köngulær og sætir strákar.....
Sama mynd, fyrir tvo bloggvini, en algjörlega á sitt hvorri forsendunni
Mætti sætum manni í hurðinni hjá tollstjóranum í dag... var að spá í að hnippa í hann og spyrja hvenær hann ætlaði að drekka með mér kaffi..... eða taka mig - allir rólegir, ég heiti ekki Ellý - með sér á fjöll. Lét mér hinsvegar nægja að brosa daðurslega til hans á móti hans brosi og heilsa.....
Var að flísaleggja í kvöld, bílskúrinn alveg að verða klár fyrir fúgur
Eyfi að ganga frá eftir dagsverkið
Svona leit himininn út á leiðinn heim......
og svona leit hann út í morgun
labbakútur æfir vizkusvipinn. Hann er að verða ansi góður........
Nú er aftur orðið skuggsýnt að kvöldin, það finnst mér alltaf svo notalegt..... þegar húmið skríður yfir og hægt er að kveikja á kertum.....
Góða nótt
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Galdrar og töfrar, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Fallegar himna-myndir. djö... bílskúrinn þinn lítur betur út en gólfin inni hjá mér. Er hægt að panta þennan Eyfa í vinnu?
Það er yndislegt þegar kertatíminn kemur aftur. Svona semi-haust. Knús til þín Hrönn mín.
Jóna Á. Gísladóttir, 2.8.2007 kl. 01:12
Isspiss ég fékk ekki ógeðiskast yfir þessari. Myndin er ekki nógu close-up á kvekindið.
Þið Eyfi eruð dugleg, það verður að segjast.
Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.8.2007 kl. 01:23
Hann er svo fallegur labbakúturinn þinn.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.8.2007 kl. 10:26
Elska kertaljós og rökkrið...
Heiða Þórðar, 2.8.2007 kl. 10:40
Gaman að myndunum Hrönn mín. Og viskusvipurinn er alveg að nást Og ég elska kertaljós osta og rauðvín, ásamt mínum elskulega við eldhúsborðið með eitthvað fallegt í spilaranum. Ellu eða bara hvað sem er fallegt og róleglt. En það verður víst ekki fyrr en í haust.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.8.2007 kl. 12:39
Fallegar himnamyndir og alveg er Labbakútur farinn að líta út fyrir stíga talsvert djúpt í viskuna og vitið. Hann hefur svo gott kompaní. - Nú fer í hönd æðislegasti tími ársins, ágústmámuður. Hlýtt (oft) á daginn, en dimmt á kvöldin - og kul, hressandi kul. Ég er sko íslensk.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 2.8.2007 kl. 21:16
Takk dúllurnar mínar!
Sammála því að ágúst og september líka eru góðir mánuðir. Sól á daginn rökkur á kvöldin. Og já kul er gott - eins og ég sagði einhvern tíma við danskinn.... kalt er gott og hann sagði að það færi ekki á milli mála að ég væri íslenzk.....
Og þá man ég það.....
....ég gleymdi enn og aftur að kaupa peru í útiljósið.......
Hrönn Sigurðardóttir, 2.8.2007 kl. 21:31
við erum greinilega allar svona rómantískar sálir, allar í kertunum og svollis. Gangi þér vel með yfirvofandi harðsperrur
Ragnheiður , 3.8.2007 kl. 19:42
Ég er kerta- og servíettusjúklingur. Á áreiðanlega nóg af hvoru tveggja til að endast mér ævina ... ef ég næ að verða gömul kona. Skil þig vel.
Hugarfluga, 3.8.2007 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.