Dagrenning við ána

Picture 016

Gekk upp með á í morgunsárið með Ljónshjartað. Stafalogn og sólin reyndi að brjótast fram úr skýjunum. Engin á ferli - bara ég og hundurinn. Frábærir svona morgnar......

Fór svo í vinnuna og þar var sama geðveikin og venjulega. Lét sem ekkert væri og tók fullan þátt í hasarnum. Aðal vertíðin er núna og við erum tíu í vinnu - átta í sumarfríi. Ég byrja klukkan 08:05 að svara reiðum mönnum og hætti því klukkan fimm......

....segi svona, þeir eru nú ekki allir reiðir. Sumir eru meira að segja skemmtilegir og aðrir eru alveg uppáhalds.........

Þegar svo klukkan slær fimm og ég kemst út aftur, óma símhringingar í eyrunum á mér í ca. klukkutíma eða svo. Þá er gott að fara út að hlaupa Picture 013með stubbaling sem týnist í grasinum meðfram ánniTounge

Picture 012

Picture 020

 

Hérna hittum við tík í gær - lyktin af henni er greinilega hér enn.....hún synti út í allsendis óhrædd eftir trjágrein og Ljónshjartað var frekar hneykslaður á að enginn hefði sagt henni að áin væri hættuleg..... stal svo af henni greininni þegar hún kom í land.

Picture 005 Bezt að stilla sér upp úr því hún ætlar ekkert að hætta að taka myndir.........

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Skil hann vel hehehe... Þessi elska, ekkert nema þolinmæðin og ástin á sinni einu og sönnu Hrönnu

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.7.2007 kl. 00:38

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

ójá - algerlega skilyrðislaus ást

Ánægjulegt

Hrönn Sigurðardóttir, 27.7.2007 kl. 00:51

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Megadúlla

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2007 kl. 00:59

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

.....eins og "mamma" sín

Hrönn Sigurðardóttir, 27.7.2007 kl. 01:09

5 Smámynd: Ólafur fannberg

knús og kvitt

Ólafur fannberg, 27.7.2007 kl. 08:13

6 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Við förum líka oft út að labba með hundana okkar meðfram "ánni okkar" sem við köllum oft Leirulæk vegna stærðarinnar.

Gangi þér vel með rabbabarasaftina.

Gangið á Guðs vegum. 

Gunnar Páll Gunnarsson, 27.7.2007 kl. 08:58

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Leirulækur........ hehehehehe

Takk fyrir það. Kem til með að nota mér þessa síðu

Hrönn Sigurðardóttir, 27.7.2007 kl. 11:50

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

ofsalega fallegur hundur sem þú átt knús til ykkar.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.7.2007 kl. 17:13

9 Smámynd: Hugarfluga


Doggy Lick

Hugarfluga, 27.7.2007 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband