27.6.2007
lestur góðra bóka og annarra bóka....
Ég er að lesa svo leiðinlega bók!
Hún heitir Svikavefur á sjúkrahúsi, já ég veit..... fyrirsjáanlegt....
Tók hana vegna þess að þegar kona er í sumarfríi er svo gott að lesa eins og eina svona bók, sem skiptir ekki máli þótt hún lokist þegar þú sofnar yfir henni því það er alveg sama þótt kona sleppi nokkrum blaðsíðum.....
En maður lifandi - þessi er svo leiðinleg að hún gæti haldið sjúklingi sofandi í gegnum aðgerð!! Verð samt að klára hana því annars þarf ég í framtíðinni að velta því fyrir mér hvort hún hafi ekki örugglega endað eins og ég hélt!
Enda ekki öll ævintýri vel? Alveg stígvél?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Hrönn hrönn hrönn....... þú getur bara ákveðið hvernig skruddan endar... skellt þér svo í bókasafnið og nælt þér í aðra bók sem er þess virði að lesa......því það enda jú öll ævintýri vel.... sérstaklega ef maður fær að ákveða það sjálfur
Fanney Björg Karlsdóttir, 27.6.2007 kl. 14:10
Ég gerði annað - even better Ég kíkti bara á endinn, því í upphafi skyldi endinn skoða Og boy hvað mér létti. Ég er núna að lesa allt aðra og MIKLU skemmtilegri bók eftir Dean Koontz
Hrönn Sigurðardóttir, 27.6.2007 kl. 16:56
Ég hef það fyrir sið, þá sjaldan að ég les rómana, að tékka á endinum. Nákvæmlega vegna þess að í upphafi skyldi endirinn skoða. Svo les ég í rólegheitum og afsleppelsi viðkomandi rit, þe ef endirinn hugnast mér vel.
Er núna að lesa Saffraneldhúsið og ég elska hana.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.6.2007 kl. 18:21
Saffraneldhúsið? Um hvað er hún? Eftir hvern er hún?
Það eru svo margar bækur sem mig langar að lesa......
segi eins og konan: so many books, so little time......
Hrönn Sigurðardóttir, 27.6.2007 kl. 18:24
Aldrei að eyða tíma í bók sem þér finnst leiðinleg ... lífið er of stutt. Ég er alltaf með 3-4 í takinu í hvert sinn og stundum rugla ég söguþráðunum saman út í eitt og konan sem var drepin í einni bókinni er allt í einu orðin vændiskona í þeirri næstu ... frekar ruglað, ég veit ... en ég skemmti mér og það er fyrir öllu.
Hugarfluga, 27.6.2007 kl. 19:42
Uss ég þyrfti að lesa leiðinlega bók þá mundi ég öruglega sofna.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.6.2007 kl. 19:46
Já Fluga litla, það er rétt, en kannski gætir þú skrifað svona sossum eins og eina eða tvær bækur úr þínum samanrugluðu söguþræðum?
Hrönn Sigurðardóttir, 27.6.2007 kl. 20:02
Enda sofna ég eins og steinn Katla litla
Hrönn Sigurðardóttir, 27.6.2007 kl. 20:03
Þetta gæti kannski sparað kostnað vegna svæfingarlyfja á LSH!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 28.6.2007 kl. 22:41
heheheheeh Ég ætti kannski að benda þeim á skurðstofunni á þessa bók?
Hrönn Sigurðardóttir, 29.6.2007 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.