29.4.2007
Glögg, gleggri, gleggst
Ég er ómannglögg. Ég man aldrei nöfn. Hinsvegar er ég talnaglögg, svona svo ţetta sé nú ekki tóm neikvćđni...... Ég man símanúmer og kennitölur út í eitt.
Einu sinni, á árum mínum sem skvísa í Reykjavík, mćtti ég konu í Austurstrćti sem mér ţótti eitthvađ svo kunnugleg, konan var og er á aldur viđ mömmu, ţannig ađ ég ákvađ ađ ég hefđi örugglega hitt hana hjá henni sometimes, somewhere......
Af ţví ađ ţađ var - og er - alltaf veriđ ađ skamma mig fyrir ađ heilsa ekki fólki og vera merkileg međ mig, hleypti ég í mig hörku, brosti mínu blíđasta og heilsađi henni međ virktum. Ţetta var alveg svona KOMDU SĆĆĆĆĆL og BLESSUĐ heilsa
Gekk ég svo mína leiđ og tautađi í barm mér: "Hah! skammiđi mig svo fyrir ađ heilsa aldrei!........" Ţađ var ekki fyrr en ég gekk inn í tollinn ađ ég uppgötvađi ađ konan var Vigdís Finnbogadóttir.
Annars er ţađ helst af mér ađ frétta ađ ég sá ekki snjómanninn ógurlega og heldur ekki prakkarann í dag.
PS - vissuđ ţiđ ađ ef mađur gúgglar "ómannglögg" kemur vélstýran upp? Haa! vissuđ ţiđ ţađ?
hehe
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt 30.4.2007 kl. 09:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Eldri fćrslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssćla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift ađ góđu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíđur
Fćrsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
hahaha!! Ţetta er fyndiđ, ţessu gćti ég hafa lent í. Hitti einmitt mann um daginn sem borsti ćgilega sćtt til mín og virtist ţekkja mig...ég kannađist bara ekkert viđ hann...frekar pínlegt...kom síđan líka í ljós ađ ég átti ađ ţekkja hann, viđ hittum hann einu sinni á 17. júní í Danmörku og eyddum öllum deginum međ honum...en jćja, svona er ég (hef ţetta frá pabba...).
SigrúnSveitó, 30.4.2007 kl. 08:08
Vélstýran kemur upp viđ hvert gúggl hjá mér, ég er hćtt ađ öskra núna en gerđi ţađ fyrst. hehehe, djók! Ég gúgglađi einu sinni nafniđ mitt, Gurrí. Ţađ kom engin mynd af mér, heldur bara af Önnu!
Hitti gamla skólasystur um daginn, ţađ tók mig óralangan tíma ađ muna nafniđ hennar en afmćlisdaginn mundi ég!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 30.4.2007 kl. 09:15
Ég hef líka lent í ţessu sama, ţađ er rosalega pínlegt. Ég hef líka lent í ţví á hinn veginn, ţegar ég gaf út plötuna mína var ég talsvert í viđtölum og slíku, og eins međan ég sá um skíđavikuna, varđ oft fyrir ţví ađ fólk kom og heilsađi mér međ virktum eins og gömlum kunningja.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.4.2007 kl. 09:21
Ég hef gúgglađ á kynlíf, verkefni, útilegur, ferđalög, matseld, bóntegundir og fleira og vélstýran kemur ALLTAF upp. Segi sonna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 18:03
jú Jóna, tekin frostaveturinn mikla.... Var annars ađ vona ađ fólk tćki mig frekar fyrir Vigdísi mér finnst hún alltaf flott frauka.
Hrönn Sigurđardóttir, 1.5.2007 kl. 02:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.