Glögg, gleggri, gleggst

Ég er ómannglögg. Ég man aldrei nöfn. Hinsvegar er ég talnaglögg, svona svo ţetta sé nú ekki tóm neikvćđni...... Wink Ég man símanúmer og kennitölur út í eitt.

Einu sinni, á árum mínum sem skvísa í Reykjavík, mćtti ég konu í Austurstrćti sem mér ţótti eitthvađ svo kunnugleg, konan var og er á aldur viđ mömmu, ţannig ađ ég ákvađ ađ ég hefđi örugglega hitt hana hjá henni sometimes, somewhere......

Af ţví ađ ţađ var - og er - alltaf veriđ ađ skamma mig fyrir ađ heilsa ekki fólki og vera merkileg međ mig, hleypti ég í mig hörku, brosti mínu blíđasta og heilsađi henni međ virktum. Ţetta var alveg svona KOMDU SĆĆĆĆĆL og BLESSUĐ heilsa Tounge

Gekk ég svo mína leiđ og tautađi í barm mér: "Hah! skammiđi mig svo fyrir ađ heilsa aldrei!........" Ţađ var ekki fyrr en ég gekk inn í tollinn ađ ég uppgötvađi ađ konan var Vigdís Finnbogadóttir. vigdís

snjomadurAnnars er ţađ helst af mér ađ frétta ađ ég sá ekki snjómanninn ógurlega og heldur ekki prakkarann í dag.

PS - vissuđ ţiđ ađ ef mađur gúgglar "ómannglögg" kemur vélstýran upp? Haa! vissuđ ţiđ ţađ?

hehe


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

hahaha!!  Ţetta er fyndiđ, ţessu gćti ég hafa lent í.  Hitti einmitt mann um daginn sem borsti ćgilega sćtt til mín og virtist ţekkja mig...ég kannađist bara ekkert viđ hann...frekar pínlegt...kom síđan líka í ljós ađ ég átti ađ ţekkja hann, viđ hittum hann einu sinni á 17. júní í Danmörku og eyddum öllum deginum međ honum...en jćja, svona er ég (hef ţetta frá pabba...).

SigrúnSveitó, 30.4.2007 kl. 08:08

2 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Vélstýran kemur upp viđ hvert gúggl hjá mér, ég er hćtt ađ öskra núna en gerđi ţađ fyrst. hehehe, djók! Ég gúgglađi einu sinni nafniđ mitt, Gurrí. Ţađ kom engin mynd af mér, heldur bara af Önnu!

Hitti gamla skólasystur um daginn, ţađ tók mig óralangan tíma ađ muna nafniđ hennar en afmćlisdaginn mundi ég!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 30.4.2007 kl. 09:15

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég hef líka lent í ţessu sama, ţađ er rosalega pínlegt.  Ég hef líka lent í ţví á hinn veginn, ţegar ég gaf út plötuna mína var ég talsvert í viđtölum og slíku, og eins međan ég sá um skíđavikuna, varđ oft fyrir ţví ađ fólk kom og heilsađi mér međ virktum eins og gömlum kunningja. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.4.2007 kl. 09:21

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég hef gúgglađ á kynlíf, verkefni, útilegur, ferđalög, matseld, bóntegundir og fleira og vélstýran kemur ALLTAF upp.  Segi sonna.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 18:03

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

 jú Jóna, tekin frostaveturinn mikla.... Var annars ađ vona ađ fólk tćki mig frekar fyrir Vigdísi mér finnst hún alltaf flott frauka.

Hrönn Sigurđardóttir, 1.5.2007 kl. 02:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband