26.4.2007
Villur
Fór í höfuðborgina í gær, þurfti aðeins að erindast á Kebblavíkurflugvöll líka, var svo aaaaalveg að sofna á leiðinni til baka, keyrði of lengi í hringtorginu og VILLTIST - jamm ég get verið hrikalega utan við mig - það gera nördagenin sem enginn vill þó kannast við að hafa gefið mér Enívei - sem ég var þarna keyrandi á veginum fór ég að litast um og spá í hvar ég eiginlega væri, mundi ekki eftir að hafa nokkurntíma séð þetta umhverfi áður..... endaði í Garðinum, keyrði einn rúnt úr því að ég var nú komin á svæðið á annað borð og vott a krummaskuð!!!!
Fór svo í Smáralindina á heimleiðinni, því ekki getur nú ein kona keyrt svona langar leiðir í einum rykk, fór á kaffihús með Eygló - hún vildi endilega sitja í reykingahluta svæðisins, sem kom mér nú svosem ekkert svakalega á óvart þar sem hún hefur reykt í mörg ár - en nú komum við að rúsínunni........
.....sem við sátum þarna og töluðum saman um afar praktisk atriði eins og skó, karlmenn og aðra nytjahluti, missti ég heldur betur þráðinn og féll í trans því ég held ég hafi séð Prakkarann!!!! Og eins og aðrar fínni frír hér á blogginu er ég heldur betur hugfangin af honum
Kunni samt ekki við að standa upp og spyrja hann hvort hann gegndi nafninu prakkari, því maður verður alltaf að halda kúlinu, þannig að ég tel bara sjálfri mér trú um að þetta hafi verið hann.
Ég er allt önnur kona
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:44 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Úlala Barasta sjálfur Jón Steinar komin suður frá Sigló. Hann er flottur strákurinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.4.2007 kl. 20:32
allavega var þessi flottur. Enda hef ég ótrúlega næmt auga fyrir fegurð
hehehehehehehehehehehe
Hrönn Sigurðardóttir, 26.4.2007 kl. 21:59
Efast ekki augnablik um að þú hefur rétt fyrir þér Hrönn mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2007 kl. 09:56
Úje bless á Hásið. Lovfjú!
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.4.2007 kl. 16:05
Hmmm? Það er tilkynnt um sýnir. Snjómaðurinn ógurlegi sást í Tíbet og fljúgandi furðuhlutur yfir Esjunni. Einnig mun Prakkarinn dularfulli hafa sést á kaffihúsi. Sýnin er þó óstaðfest og gæti hafa verið um ljósbrot að ræða.
Ekki var ég í Smáralind, en á kaffi París og Hressó gæti andi minn svifið yfir vatnsglasi annað slagið.
Jón Steinar Ragnarsson, 27.4.2007 kl. 21:41
ohhh! er ég þá bara sama kona?
Hrönn Sigurðardóttir, 27.4.2007 kl. 21:50
Sumir sjá meira en aðrir ... þú hefur eflaust séð anda prakkarans ... verið að hugsa um hann, enda skrifar hann svo dásamlega!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.4.2007 kl. 21:50
ójá, það gerir hann
Hrönn Sigurðardóttir, 27.4.2007 kl. 21:53
Úff, ég myndi líka villast ef ég tæki vitlausa beygju á suðurnesjunum...eða í Kópavogi eða Garðabæ...en ég er loks farin að rata um Akranes enda búin að búa hér bráðum í ár...
SigrúnSveitó, 27.4.2007 kl. 22:28
jamm - þetta ver frekar furðurlegt, ég hélt hreinlega að þetta væri ekki hægt. Var svo að spá í að taka Hafnir líka úr því að ég var byrjuð á annað borð en það bíður bara betri tíma. Koma tíma - koma villur
Hrönn Sigurðardóttir, 27.4.2007 kl. 22:38
hehe, já, alltaf gaman að eiga eftir að upplifa eitthvað spennandi
SigrúnSveitó, 27.4.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.