Ættleiðingar.....

....hringdi í einn viðskiptavin minn í morgun, kom upp í samræðum okkar að hún og maður hennar hefðu verið að koma frá Ástralíu nýverið. Ég vissi að fyrir tveimur árum eða svo fóru þau til Nýja Sjálands. Datt í hug hvort þau langaði að ættleiða stálpaða stúlku Happy........... Af því að nú eru ættleiðingar í tízku – sagði henni að ég væri, að öllu jöfnu mjög þægileg í umgengni og lítið fyrir mér haft.

 

Hún lofaði að íhuga málið og spyrja manninn sinn.

astralia

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

heheheh ertu að spá í að taka þátt í kapphlaupinu um ættleiðinguna á mér?

Hrönn Sigurðardóttir, 14.3.2007 kl. 16:22

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hm Hrönn, þú ert vel máli farin, með attitjúd, eins og stelpurnar mínar, ég skal ættleiða þig ef þú tekur til. Smútsj

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.3.2007 kl. 16:32

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

ég skal bæta þér á óskabiðlistann Jenný litla

Hrönn Sigurðardóttir, 14.3.2007 kl. 16:39

4 identicon

Víííííí ...  uppáhaldfrænkan byrjuð að blogga. Ekkert sem kætir upptekna námsmanninn frekar en að bæta við blogghringinn  

Veit ekki með ættleiðinguna en það er allavega laus Au Pair staða hjá okkur - var ekki terrible two einmitt uppáhalds aldurinn þinn ? Og svo er gamla góða Danmark alltaf numero uno ...  eða erum við allt í einu ekki nógu hipp og kúl í samnaburði við Ástralíu ???

Linda Dröfn (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 19:27

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Linda dúlla  gættu að því hvað þú segir - gætir setið uppi með mig. Væri jafnvel til í terrble two bara til að komast í danaveldi. Þar eru svo sætir strákar

Hrönn Sigurðardóttir, 15.3.2007 kl. 08:04

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég safna barnabörnum dúllan mín.  Þú er örugglega innan þeirra marka.  Svo endilega bættu mér á listann. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.3.2007 kl. 10:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband