6.8.2010
Það er sumar í sveitinni okkar.....
....eða allavega í minni sveit. Ég sýndi þessum hátíðarhöldum fremur takmarkaðan áhuga allt þar til mér var bent á að ég byggi í rauða hverfinu...... Þá náttúrulega stóðst ég ekki mátið, fór og keypti helling af rauðum hjartalaga inniseríum og setti í nánast alla glugga nema svefnherbergisgluggann - ég meina, kona þarf nú sína átta tíma til að halda lúkkinu í lagi..........
Ég setti líka jólaljósaseríuna, sem ég nennti ekki að taka niður eftir jólín í fyrra, í samband og splæsti á mig rauðri rós til að hafa úti á palli ;)
Nú bíð ég spennt eftir hversu margir útlendingar banka uppá... ég ætti kannski að setja miða á útidyrnar hvar ég bendi þeim á að kona þurfi jú sína átta tíma og það sé ástæða fyrir því að ekki séu rauð ljós í svefnherbergisglugganum.....
Stefni á Gay Pride á morgun í höfuðstaðnum og sléttusöng annað kvöld hér í minni sveit - hver veit nema ég versli mér bjór og hitti fallega manninn, sem syngur svo fallega og ég ætla að giftast
Tækifærin bíða við hvert horn
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Er bara farið að skipta bænum upp eftir litum og skreyta? Hvurslags er þetta.. Ég er í fjólubláa hverfinu hér á Egils, táknar fjólublátt ekki eitthvað sem ætti heima á gay pride??? Allavega, þegar Ormsteiti gengur í garð þá verður Bidda öll í fjólubláu, það er ekki rauöa hverfið hér... En hvaða litur er þá Hrísholtið? Er það líka rautt?
Margrét Birna Auðunsdóttir, 6.8.2010 kl. 22:34
Jamm Hrísholt er líka rautt! Ætti ég að slá í púkk með móður þinni? Ef hún hefur þó ekki væri nema 50% af þinni kímnigáfu þá er helginni reddað...
Hrönn Sigurðardóttir, 6.8.2010 kl. 22:38
Það væru liklega margir sem kæmu við ef ég færi að þínu fordæmi og setti seríur í gluggana og þá helst blikkandi hehehe
Búin að endurbóka og ferðaraða niður og kem fyrr en guð og góðir menn gerðu ráð fyrir. Verst að ná ekki Gay Pride ..... Njóttu lífsins elskuleg, nældu þér í hvítvín "bjór hvað" og geislaðu af gleði á sléttunni.
www.zordis.com, 7.8.2010 kl. 10:15
Góð hugmynd Zordis! Ekki leiðinlegt að fá þig fyrr en síðar ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 7.8.2010 kl. 11:42
Maðurinn með hjartað er á lausu
og spilar á hljóðfæri.
En ég held að þú finnir ekki eiginmann í gayprade heldur eiginkonu
Ég veit svosem ekki allt þó ég viti mikið
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.8.2010 kl. 15:27
Maðurinn sem á hjarta mitt er líka á lausu
Hrönn Sigurðardóttir, 13.8.2010 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.