1.7.2009
Það blundar í mér bóndi
Ég er að ná svo miklum tengslum við mína innri kvenveru þessa dagana. Hún heitir Have Fun - er örugglega af erlendu bergi brotin - og hana langar svo margt......
Okkur langar að búa í sveit þar sem við getum horft á fallegan fjallahring, eiga hunda og ketti, rækta kartöflur, gulrætur og hænur. Langar að stússast í hrossum með öllu sem því fylgir. Elta þau um mýrar og móa og fara í útreiðartúra á kvöldin með lóuna kvakandi í bakgrunni...... Koma þreyttar inn og sofna í nýja rúminu - sem við bæ þe vei eeeeeelskum ;) Mundi sossum ekki slá hendinni á móti fallegum manni ef hann biði þar. Sérstaklega ekki ef hann væri iðnaðarmaður! Þeir eru nebblega svo handlagnir
Ég ætla að hringja í Gissur hjá Vinnumálastofnun og zékka á því hvort hann er ekki til í að hækka aðeins hjá mér bæturnar svo ég hafi efni á sjálfri mér og okkur báðum. Get ekki ímyndað mér að hann neiti mér um það. Ég meina ég hef aldrei beðið hann um neitt áður........
Flokkur: Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Hljómar vel! Pínu svona rómantískur blær yfir þessu öllu...
Vilma Kristín , 1.7.2009 kl. 13:29
"eiga hunda og ketti, rækta kartöflur, gulrætur og hænur".
Spurning hvort þú flytjir ekki bara til mín til að lifa drauminn ? Það eina sem þú þarft að hafa með þér eru hænur og iðnaðarmaðurinn.
Anna Einarsdóttir, 1.7.2009 kl. 16:30
Czékkaðu á þessu ég sé að þú ert alveg að komast á yrstu nöf! Iðnaðarmenn geta verið ágætir til síns brúks en varaðu þig á Úkraínuliðinu ég tala sko af reynslu. Heheh en þetta er ekkert rasistakjaftæði bara fakta.
Ía Jóhannsdóttir, 1.7.2009 kl. 16:43
Já Ía... ég þarf nú að geta talað við hann! Hvað hélstu að ég ætlaði að nota hann í?
Anna! Ég kem....
Vilma! Ég er laumurómantíker ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 1.7.2009 kl. 16:47
Gissur er með spes bætur handa þér, þær eru saumaðar á rassinn...
Margrét Birna Auðunsdóttir, 1.7.2009 kl. 17:28
Rækta hænur? Sniðugt.
Talaðu við Gissur, sakar ekki, en bótaþegar eru vel haldnir á Íslandi eins og allir vita frekjan þín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2009 kl. 22:11
Ég er að zkammazt út í fólið í mér zem að er zkemmt yfir því að þú zért að ná tengzlum við þína innri kvenveru...
& er kátr með að zteinþegja yfir því, aggurru...
But, have fun....
Steingrímur Helgason, 2.7.2009 kl. 00:11
Já Steingrímur. Enda hef ég grun um að þitt fól sé eitthvað líkt mínu fóli :Þ
Hrönn Sigurðardóttir, 2.7.2009 kl. 00:38
Tengslin eru svo mikilvæg og nú er bara að láta konuhjartað fljóta og okkur hinum að njóta dásemdar er geislar frá þér.
Love and kisses sæta skvís.
www.zordis.com, 2.7.2009 kl. 12:46
Það er svo skemmtilegt.
Sólveig Hannesdóttir, 2.7.2009 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.