25.1.2009
Sjálfstæður vilji í pottalandi!
Ég teygði mig eftir steikarpönnunni áðan, neðst í pottaskápinn og hinir pottarnir brustu allir í salsa...
....þeir sungu: Vanhæf ríkisstjórn - Jónas BURT!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hahahaha
Anna Einarsdóttir, 25.1.2009 kl. 20:08
Nú má próma júrógrízinn í nágrenninu.
Tilboð á pottazettum !
Steingrímur Helgason, 25.1.2009 kl. 20:13
Annars er þessi byltingarbúggi einn sá flottasti sem ég hef heyrt.
Hann fer ekki af heilanum á mér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.1.2009 kl. 20:22
Já, er þetta ekki bara júróvision lagið sem við sendum í ár... venjulegir Íslendingar með sleifa og potta að kyrja byltingasönginn ... og textinn er klár... þurfum bara að snara honum á ensku... lagið heitir Kitchen revolution...
Brattur, 25.1.2009 kl. 20:28
Steingrímur! Ekki slæm hugmynd. Mig vantar einmitt kartöflupott......
Jenný! Nákvæmlega. Hann bara fer ekki og það sem meira er hann hentar við öll tækifæri. Ég er búinn að nota þennan takt víða í vikunni......... ;)
Nefnilega Brattur og meira að segja búið að taka það upp! Klárt til sendingar.
Hrönn Sigurðardóttir, 25.1.2009 kl. 20:39
Ohhh, ég vil fá að vera með í Júróvision... ég er ótrúlega taktföst með pottinn minn... ótrúlega! Annars geymi ég mína bara í bílnum, svona til að vera alltaf tilbúin ef það býðst tækifæri til að mótmæla.
Vilma Kristín , 25.1.2009 kl. 20:55
Já Vilma! Svo ertu líka nú þegar orðin fræg í útlandinu :Þ
Hrönn Sigurðardóttir, 25.1.2009 kl. 21:25
Pottar og pönnur OK
Kristín Katla Árnadóttir, 25.1.2009 kl. 21:48
Nákvæmlega! Gleymdi því augnablik að ég er fræg... það mun koma okkur til góða í júróvision!
Vilma Kristín , 25.1.2009 kl. 22:06
Hvernig gastu gleymt því Vilma?
Hrönn Sigurðardóttir, 25.1.2009 kl. 22:42
Þetta kallar maður samstöðu sko !!!!!!!
Solla Guðjóns, 25.1.2009 kl. 22:49
Pottar og pönnur, sem notaðar eru í búsáhaldabyltingunni verða vonandi bráðum stofudjásn....til minningar um þátttöku í orrustunni um Ísland
Sigrún Jónsdóttir, 25.1.2009 kl. 23:45
Ég á ónotað pottasett .....
Alltaf líf og fjör hjá þér darling!
www.zordis.com, 26.1.2009 kl. 08:06
Þú ert snilli, yndið mitt
SigrúnSveitó, 26.1.2009 kl. 11:51
Sungu þeir ekki líka ríkisstjórnina burt!!!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.1.2009 kl. 14:55
Það glymur svona í mínum pottum,ætli það sé einhver pottapest í gangi
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 14:58
Ligg hér í mestu makindum í orlofinu og nýt þess að til sé eitthvað sem heitir þráðlaust net.
Hvernig væri nú annars að fara að bæta mér inn á msn tjelling????? christinedevolder@msn.com
Knús yfir heiðina til þín
Tína, 26.1.2009 kl. 17:56
Kjéddling!! Ekkert að elda - ekkert að taka til! Adda þér undir eins svo ég geti fjarstýrt hrekkjum ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 26.1.2009 kl. 18:17
Maður á alltaf að hlusta þegar pottarnir syngja. Þeir hafa eyru sem hlusta.
Steingerður Steinarsdóttir, 26.1.2009 kl. 19:25
Er þetta nokkuð fráhvarfseinkenni?
Þarftu ekki að fara suður yfir heiðar nokkrum sinnum pottalaus, svona til að jafna þig?
Marinó Már Marinósson, 26.1.2009 kl. 20:42
Elsku Hrönn. Ég veit að sleifarnar þínar eru úr góðum stofnum og reka smiðshögg eins og komið hefur í ljós. Engin furða að hreinasta góðgæti komi úr pottum hjá þér og sleifar hræri dýrindis grauta.
Kærleikskveðja.
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 21:23
Hrönn... þetta er ekki búið... Seðlabankinn er enn "smitaður" ...
Einar Indriðason, 26.1.2009 kl. 21:26
Hmm... "þegar pottarnir syngja, leggja eyrun við hlustir" ??? Þetta er næstum því sama snilld og "þegar laufin sofa, liggja spaðarnir andvaka"
Einar Indriðason, 26.1.2009 kl. 21:26
Hluti af staðalbúnaði íslenskra verður í framtíðinni, pottur, panna, sleif. Næg not fyrir þessi búsáhöld. Davíð situr enn og svo virðist sem sagan geti ekki kennt þessum óþjóðalýð sem hefur valsað um ráðuneytin undanfarna mánuði.
"Starfslokasamningur" hafiði heyrt það. Þennan skríl sem svona hagar sér, þarf að rasskella ærlega með góðri pönnukökupönnu og veita ærlegan kinnhest með sleifinni. Hvaða skattgreiðandi gaf þessum endemis flækjufótum heimild til að skuldsetja, atvinnulausa ekki síður en aðra þjóðfélagsþegna fyrir tuga milljónum. Hefur þessi einstaklingur til þessa unnið frekar en sá sem búinn er að missa vinnuna vegna vanhæfis þessarar ráðherradulu.
Þórbergur Torfason, 26.1.2009 kl. 21:53
Steingerður! Þú ert snillingur ;)
Marinó! Kannski þarf ég að taka þetta í þrepum - fara fyrst sleifarlaus.... síðan pottlaus.... :)
Unnur Sólrún! Það sem þjóðin þarfnast nú er útsala á búsáhöldum :)
Einar! Ég veit - þetta kemur..... Davíð fer! Og já þetta er næstum sama snilld.....
Þórbergur! Ég var að koma af borgarfundi! Þar kom fram að það væri víst enginn sérfræðingur í seðlabankanum! Og ég sem hélt þeir hefðu Óla Klemm........
Ég hef fulla trú á því að seðlabankinn fari! Ég hætti ekki fyrr!
Hrönn Sigurðardóttir, 26.1.2009 kl. 22:44
Enginn sérfræðingur! Þarna mun vera átt við háskólagenginn greiningadeildarauglýsingaupplýsingafrömuð. Einn hefur gleymst. Davíð er sérfræðingur. Það hefur hann margoft sýnt. Engum Íslendingi hefur tekist í sögunni að búa svo kyrfilega um hnúta að jafnvel hörðustu pólitískir andstæðingar þora ekki fyrir sitt litla líf að æmta gegn honum. Davíð hefur æði margt í pokahorninu sem velgt getur íslenskum pólitíkusum undir uggum. Hann er með óþyrmilega þumalskrúfu á nánast öllum íslenskum stjórnmálamönnum.
Ótrúlegt hvað hann hefur grafið sig djúpt í kerfið og virðist ekki minnsti möguleiki að stjaka við honum án þess að hálf elítan eða meira hrynji.
Skelfileg staða. Og svo er talað um Castro og fleiri einræðisherra.
Gerir þjóðin sér enga grein fyrir hvað þetta gerpi er orðið okkur dýrt bæði fjárhagslega og mannorðslega.
Þórbergur Torfason, 26.1.2009 kl. 22:57
Jú þjóðin gerir sér grein fyrir því Þórbergur! Þess vegna ætla ég ekki að hætta að mótmæla fyrr en hann er farinn frá!
Það var víst létt grín þetta með sérfræðinginn....
Hrönn Sigurðardóttir, 26.1.2009 kl. 23:03
Gott Hrönn. Stattu vaktina fyrir mig ásamt hinum meðan ég verð á sjó.
Þórbergur Torfason, 26.1.2009 kl. 23:29
Æ Æ Kapteinn!
Hrönn Sigurðardóttir, 26.1.2009 kl. 23:44
Hrönn... þú eiginlega bara verður að segja okkur frá hvernig borgarafundurinn var, hverjir voru fúlir, hvernig fólk brást við, hvaða spurningar ... hvernig var vikið undan því að svara þeim.... var æsingur í fólki? Komdu nú með skýrslu um borgarafundinn?
Kom einhver niðurstaða? Einhver alyktun?
Einar Indriðason, 27.1.2009 kl. 00:12
Borgarafundurinn já.......
Hrönn Sigurðardóttir, 27.1.2009 kl. 08:11
Ég gæti sko sagt margt um Borgarafundinn en lofaði Hrönn að segja ekkert um sveitunga hennar.... Segi bara að sjálfstæðismenn og konur hvar á landi sem er eru jafn vitlausir og klisjukenndir og kannast sem fyrr ekki við neitt sem heitir ábyrgð.
En ræða Hallgrís Helgasonar var flott. Bæ bæ Gamla Ísland!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.1.2009 kl. 12:53
HallgríMs
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.1.2009 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.