3.1.2009
Ég vaknaði seint.
Held að veðrið hafi þessi áhrif! Þoka, logn og súld. Sjólítið - gráð - hiti sjö stig
Hrærði í kærleiksbollur sem standa nú og hefast. Er á leiðinni út að skokka með Stúf Stubbalings. Búin að finna assgoti flotta leið fyrir okkur í gegnum draugabyggð sem "efnahagsástandið" gaf af sér..... Ekki bara slæmar afleiðingar af því, sjáðu til - þarna er vegur úti í buskanum engin umferð, nema einn og einn hundaeigandi eða skokkari sem er líka búin að uppgötva möguleikana í efnahagsástandinu
Fór í gær og ætlaði að láta skrá mig á atvinnuleysisbætur en fékk fremur undarleg svör. Þarf að kanna þetta nánar eftir helgi. Hér brast nefnilega á með 100% uppsagnarbréfum fyrir áramót, þ.e. allir íbúar með lögheimili hér skv. þjóðskrá en þó reiknast mér til að atvinnuleysið sé ekki nema 75%
Flókið? Þetta er gáta - reikniði bara........
Farin út að skokka - og láta mig hlakka til að fá heitar morgunbollur þegar ég kem til baka.
Lifið í krukku
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Ætlaði að fara út og skokka en sá þá bloggið þitt og hætti við.....
Gulli litli, 3.1.2009 kl. 12:31
eins og ég hef sagt svo oft áður..."Ég er nú bara úr Hafnarfirði...".. ég skil ekki svona Selfiska útreikninga......en mikið lifandi skelfingar ósköp væri ég til í að skeggræða þessi mál og renna þeim niður með volgum morgunbollum..mmmm... er til nokkuð yndislegra.....
Kkv Fanney Pollyana Karlsdóttir...
Fanney Björg Karlsdóttir, 3.1.2009 kl. 12:50
mmmmmm með bláberjasultu og osti og góðum kaffibolla með!!
Komdu bara - nóg til frammi
Hrönn Sigurðardóttir, 3.1.2009 kl. 13:47
Ég lá í þéttri stjörnuþoku, uppgefin eftir talninguna og fékk mér rjúkandi kaffi, hljóp í huganum og myndaði kisukurlið mitt ....
Ég vona að þú fyrirgefir mér að hafa sporðrennt nokkrum kærleiksbollum á meðan ég sveif yfir hausamótunum á þér. Reyndi að hrekkja þig en þú bara brostir kæruleysislega ... kanski að hugsa um 090909 .....
www.zordis.com, 3.1.2009 kl. 14:01
Ég skil ekki undarlega útreikninga hjá VÍ.
En knús á þig krúttið þitt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.1.2009 kl. 14:24
Dugleg ertu hér er rigning og myrkur knús á þig.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.1.2009 kl. 14:32
Í svon útreikninga eftir jólin legg ég ekki....
Dugnadurinn í ter ad vera byrjud ad skokka....Ég er enntá ad hugsa um hvenær á a dtaka á tví??
Velkmin í hóp minna bloggvina ,hlakka til ad fylgjast med tér og tínum í framtídinni.Kvedja frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 4.1.2009 kl. 07:43
Takk sömuleiðis Guðrún ;)
Zordis! Það er mjög líklegt - ég brosi oft kæruleysislega þegar ég hugsa um sæta stráka.........
Hrönn Sigurðardóttir, 4.1.2009 kl. 08:14
Leti háir ekki bara löppum mínum og höndum heldur líka heila En kærleiksbollurnar hljóma vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.1.2009 kl. 14:21
Þú hlýtur að vera reikna útfrá skrýtnum forsendum.......ég meina ef þú færð þetta út.....HAH:::Þú ert að reikna út atvinnuleysið á heimilinu er það ekki??
Ef ekki þá hefur þú fengið rangar forsendur.....
Solla Guðjóns, 4.1.2009 kl. 17:16
Jú Solla - ég er svo sjálfmiðuð.......... ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 4.1.2009 kl. 17:41
vonandi gengur þetta allt hrönn mín kæra !
AlheimsLjós til þín og þinna
SteinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 4.1.2009 kl. 17:53
prakkari ætlaðir að láta okkur fara að reikna flókið dæmi......
Solla Guðjóns, 4.1.2009 kl. 18:02
Djö... er þetta ömurlegt. Það virðast allir vera að missa vinnuna. Hefði nú haldið að þeir sem skrá fólk atvinnulaust ættu að vera í æfingu.
Helga Magnúsdóttir, 4.1.2009 kl. 18:53
Hæ mín kæra ... og gleðilegt nýtt ár!
Hlakka til að koma heim í atvinnuleysið og atvinnuleysast með þér. Þú verður nú að bregða þér í stórborgina af og til og heimsækja uppáhaldsfrænkuna ... og systir hennar!
iss... við eigum eftir að hafa nóg að gera og stofna þvílíkt frumkvöðlafyrirtæki sem byggir á hugviti, kærleika og kvenlegri útsjónarsemi.
Hlakka til!
Erla atvinnulausa (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 20:59
Gerum það EB
Hvenær ætlum við að missa þung húsgögn ofan á mig aftur.......?
Dúa! Nákvæmlega eins og talað út úr mínum munni HFF!
Hrönn Sigurðardóttir, 4.1.2009 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.