27.12.2008
Outfit
Mig langar ađ syngja í kór!
Ég hef velt ţessu vandlega fyrir mér vegna ţess ađ hér í sveitinni er ekki flanađ ađ hlutunum međ flumbrugangi.........
Í "gamla daga" söng ég í barnaskólakórnum og síđar í Stúlknakór Gagnfrćđaskólans sem breyttist svo í Unglingakór Gagnfrćđaskólans ţegar Gunni Palli kokkur bćttist í hópinn, ásamt öđrum sem mig minnir ađ heiti Helgi og hafi sungiđ sópran ;)
Ţađ er bara eitt sem heldur aftur af mér varđandi kórsöng og ţađ eru kjólarnir sem konurnar eru alltaf í.... rauđir, bláir - eđa ţađ sem er allra verst - fjólubláir forljótir flónnelkjólar, algjörlega sniđlausir!! Hvađ er eiginlega máliđ međ outfittiđ á konum í kórum? Hvar eru stuttu pilsin og blúndurnar?
Ćtli ég verđi ađ fara í karlakórinn?
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Eldri fćrslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssćla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift ađ góđu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíđur
Fćrsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bloggvinir
-
Marta B Helgadóttir
-
www.zordis.com
-
Anna Einarsdóttir
-
Ragnheiður
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
SigrúnSveitó
-
Guðný Anna Arnþórsdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Solla Guðjóns
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Brattur
-
Garún
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Halldór Egill Guðnason
-
Þröstur Unnar
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Fanney Björg Karlsdóttir
-
Dúa
-
Hagbarður
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Bullukolla
-
Einar Indriðason
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Rebbý
-
Vilma Kristín
-
Dísa Dóra
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ía Jóhannsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Rannveig Guðmundsdóttir
-
Hugarfluga
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Marinó Már Marinósson
-
Sigurður Ingi Jóhannsson
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Steingrímur Helgason
-
Þórbergur Torfason
-
Ólöf Anna
-
Brúðurin
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Heiða B. Heiðars
-
Víðir Ragnarsson
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Róbert Tómasson
-
Ólafur fannberg
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Gulli litli
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Linda litla
-
Ágúst H Bjarnason
-
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Tína
-
Markús frá Djúpalæk
-
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Stofnađu bara ţinn eiginn kór međ stuttum pilsum, háum hćlum og blúndum. Ég er viss um ađ ţiđ mynduđ slá í gegn!
Vilma Kristín , 27.12.2008 kl. 15:27
Hey! Góđ hugmynd!!
Hrönn Sigurđardóttir, 27.12.2008 kl. 15:33
Eins og talađ úr mínum munni.... ég veit ekkert ljótara en ađ horfa á konur í öllum stćrđum og gerđum klćddar í serki......af hverju í ósköpunum ţarf ţetta ađ vera svona......ég bara spyr....
Annars deili ég einnig međ ţér ţessum draum um ađ syngja í kór..... hef veriđ í kórum og ţađ er svooo gaman.... Hrönnslan mín ... viđ stofnum bara kór....og veljum sjálfar fötin......
Fanney Björg Karlsdóttir, 27.12.2008 kl. 15:57
og talandi um kóra..... tékkađu á ţessu...
http://www.youtube.com/watch?v=1h5UBeQcgjs
Fanney Björg Karlsdóttir, 27.12.2008 kl. 15:59
Láttu drauma ţína rćtast.....stofnađu Hrannarkórinn, Tína sér um fatnađ og...
Sigrún Jónsdóttir, 27.12.2008 kl. 16:07
Skella sér í kór og fara í búninganefndina sko, ţá rćđur ţú öllu...
ţađ er alveg svakalega gaman ađ vera ađ syngja a.m.k. svona 2x í viku. Ég er í Kvennakór Reykjavíkur og ljótari kórkjólar fyrirfinnast varla
Svala Erlendsdóttir, 27.12.2008 kl. 16:18
Ég myndi koma og horfa á kór ... (kvennakór!) ... ef kórinn vćri í stuttum pilsum, háum hćlum, blúndur, og hvađ ţetta allt heitir.
(Ţađ er hins vegar allt önnur spurning hvort ég myndi koma og HLUSTA á slíkan kór..... en ţađ er önnur saga......)
Einar Indriđason, 27.12.2008 kl. 16:22
Stelpurnar í kórunum hennar Svölu bćta alveg upp fornaldargallana sem ţćr klćđast ţví skemmtilegri stúlkur fyrirfinnast varla "hef ég heyrt" ...
Ég skrái mig hér međ í kórinn! (ţinn Hrönn)
www.zordis.com, 27.12.2008 kl. 17:24
Ég er hrćđilega laglaus ég kćmist ekki í kór ţótt ég ćtti lífiđ ađ leysa.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.12.2008 kl. 19:20
Ţetta eru svokölluđ allrakjólar.
Mjó, feit, löng stutt og allt ţetta í senn - passar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.12.2008 kl. 19:57
Er liđiđ aldarbanniđ sem sett var um allratoga & alltuzkulegann sunnlenzkann söng í 200 mílna radíuz frá Ţykkvabćjar ?
Steingrímur Helgason, 27.12.2008 kl. 20:10
ein stutt - ein löng......
Nei aldarbanniđ er ekki liđiđ - ég ćtla bara ađ rjúfa ţađ, alveg eins og ég rauf vínbanniđ á miđvikudögum
Zordís! ég skrái ţig - nú, ţegar, strax!
Einar! Ţađ verđa vitaskuld karlar líka í kórnum - annars er ekkert gaman... ţeir verđa líka í blúnum og stuttum pilsum
Svala! Búninganefnd segirđu........? Ekki slćm hugmynd ;)
Sigrún! Ég hef Tínu nottla bara međ í kórnum :Ţ
Fanney! Kórinn gćti kallast: Blúndurnar og bćndurnir ;) ...en ţađ virkar ekki ţessi linkur hjá ţér.....?
Katla! Ţađ var nú verra! Ţú gćtir kannski bara veriđ í skemmtinefndinni?
Hrönn Sigurđardóttir, 27.12.2008 kl. 20:28
hihih....
gangi ţér vel ađ velja
JólaLjós í hjartađ ţitt !
sSteinunn Helga Sigurđardóttir, 27.12.2008 kl. 22:31
haha já endilega ađ stofna kór. Ég skal vera umbođsmađur svo ég geti nú veriđ međ - ekki ćtla ég ađ fćla fólk frá međ mínum yndislega söng
Dísa Dóra, 27.12.2008 kl. 23:23
Segi nú bara ţađ sama: stofnađu ţinn eiginn Kabarett-flokk, stutt tjullpils og netsokkabuxur, göngustafir, hárkollur og rauđar varir, hopp og hí og taumlaus hamingja. Flokkurinn gćti t.d. heitiđ "Dans - og söngvahópur Hrannar Sigurđardóttur frá Selfossi." Myndi ţađ ekki trekkja?
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 28.12.2008 kl. 01:56
Hahahaha... karlakór, ţá verđuru ađ vera í svörtum buxum og hvítri skyrtu, jafnvel mörgćsabúningi, ţar eru ekki blúndur og pluss, nema ţú fáir ađ vera lukkudýr
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.12.2008 kl. 12:42
Mörgćsir? Já, en ég er vita laglaus!
Einar Indriđason, 28.12.2008 kl. 14:57
Hef oft spáđ í ţetta líka, ţetta međ kjólana sko!
Huld S. Ringsted, 28.12.2008 kl. 22:09
Sammála einhverri hér á undan . . . stofnađu ţinn kór og búninga í stíl.
Bullukolla, 28.12.2008 kl. 22:35
Ef á ađ fara ađ Hranna upp stúlknakórum í blúndum og nylonsokkabuxum, ţyrfti ţađ ţá ekki ađ fara fyrir umhverfis og náttúrverdarráđ?
Hafa bara einn ríkiskórbúning sem allir passa í.
góđa nótt......
Ţröstur Unnar, 28.12.2008 kl. 22:49
Tjah.... spurning hvađa mat ţađ ţyrfti ađ fara í....? Ég er samt nokkuđ viss um - ţrátt fyrir okkar stuttu kynni í kjötheimum ;) ađ ţér mundi ekki líka ţađ átfitt svo illa.....
Jamm Arna! Ţađ stefnir í Hrönn og hinar blúndurnar
Huld! Ţetta eru ótrúlega óađlađandi kjólar! Og ţađ sem meira er!! Ég hef hvergi séđ ţá til sölu ;)
Auđur! Ţú verđur međ?
Tíkurnar geta spangólađ í bakgrunninum!!
Einar! Ţú mátt vera međ - ţú verđur bara einn af ţeim sem mćmar
Cesil! Já en ţađ er oft svo miklu betra ađ hlusta á karlakóra - á međan ţađ vćri nottla miklu skemmtilegra ađ horfa á minn kór ;)
Guđný Anna! Ekki spurning.
Dísa Dóra! Ţú ert ráđin ;)
Dúa! Netsokkabuxur eru náttúrulega máliđ! Ţađ sést ekki svo gjörla hvort ţar eru göt ;)
Tak og i ligemog Steina mín
Hrönn Sigurđardóttir, 28.12.2008 kl. 22:57
Jamm örgglega vćri ţađ miklu flottara hehehehe... Hafđu Einar međ ţó hann sé laglaus
Hann er flottur svona í mörgćsabúningnum.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.12.2008 kl. 11:41
Ég mćti međ súkkukaramellur á fyrstu söngćfingu, ţ.e. til ađ úthluta eftir gorgliđ! Er ađ fara ađ prófa ţín uppskrift! Baka og Vaka!
www.zordis.com, 30.12.2008 kl. 00:57
Solla Guđjóns, 30.12.2008 kl. 12:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.