Kćru lesendur til sjávar og sveita

Ţorláksmessa á sér sérstakan stađ í huga mínum.

Ţennan dag, fyrir tíu árum, tók ég ákvörđun um ađ standa međ sjálfri mér og losa mig viđ óţarfa..... mér líđur betur međ hverjum deginum! Ţetta var ekki einföld ákvörđun en ţó hlutfallslega einfaldara ađ hrinda henni í framkvćmd. Ţađ var eins og ţađ ađ taka ákvörđunina vćri erfiđasti hlutinn! 

Í dag óska ég sjálfri mér til hamingju InLove

Sendi ykkur ósk um friđ og fögnuđ og megi jólin fćra ykkur gleđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Ég óska ţér líka innilega til hamingju, sumt ţarf kona ađ gera til ađ stuđla ađ eigin betrun og vellíđan. Ákvarđanatakan er ţađ versta! Been there .....

SVo eru bara brokkolý kveđjur og ţúsund ţakkir fyrir ađ fara í stígvélin hans Páls!!!

www.zordis.com, 23.12.2008 kl. 17:33

2 Smámynd: Einar Indriđason

Gleđileg jól, skellibjallan ţín! :-)

Einar Indriđason, 23.12.2008 kl. 18:59

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Innilega til hamingju og gleđileg jól til ykkar allra tví sem ferfćttra.

Ásdís Sigurđardóttir, 23.12.2008 kl. 19:45

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Elsku Hrönn, ţau hafa veriđ erfiđ ţessi jól fyrir 10 árum....mín erfiđustu jól voru fyrir 12 árum, sennilega af svipuđum ástćđum og hjá ţér.  Svo fann ég sjálfa mig, ţađ tók tíma en var vel ţess virđi

Gleđileg jól kćra bloggvinkona og takk fyrir frábćr skrif og góđ knús á liđnu ári

Sigrún Jónsdóttir, 23.12.2008 kl. 20:47

5 Smámynd: Solla Guđjóns

Ég óska ţér líka til hamingju frábćra kona.

Óska ţér og ţínum gleđilegra jóla.
Kćr kveđja
Solla G (ollasak)

Solla Guđjóns, 23.12.2008 kl. 21:14

6 Smámynd: Dísa Dóra

Gleđileg jól vinkona og takk fyrir innlitiđ í dag - alltaf gaman og gott ađ hitta ţig

Dísa Dóra, 23.12.2008 kl. 23:01

7 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Elsku Hrönnslan mín.... er búin ađ vera međ ţér í huganum í allan dag..... Til hamingju međ daginn.....

Love jú....

Fanney Björg Karlsdóttir, 24.12.2008 kl. 00:33

8 Smámynd: M

Gleđilega jólahátíđ.

M, 24.12.2008 kl. 01:26

9 Smámynd: Bullukolla

Til hamingju međ ákvörđunina . . . alveg makalaust hvađ ţađ óţarfa getur tafiđ fyrir ţroska og nautnum.  Gleđilega hátíđ

Bullukolla, 24.12.2008 kl. 03:02

10 Smámynd: Brynja skordal

Takk fyrir frábćr skrif og skemmtileg heit á árinu Og hafđu ţađ yndislegt um hátíđirnar Jólaknús í ţitt hús

Brynja skordal, 24.12.2008 kl. 03:09

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

  Gleđileg jól kćra Hrönn.  Takk fyrir ađ skemmta okkur bloggvinum ţínum á árinu.   

Anna Einarsdóttir, 24.12.2008 kl. 10:15

12 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gleđilega friđarhátíđ mín kćra Hrönnsla.  Ţađ er nottla bara ţú sem tekur stórar ákvarđanir á viđ ţessa stóru á Ţorláksmessu.

En af ţví ég er forvitin, af hverju beiđstu ekki fram á ađfangadagskvöld?  Ég meina ţađ hefđi veriđ sögulega krúttlegt.

Loveu

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.12.2008 kl. 10:27

13 Smámynd: Ţröstur Unnar

Hva, var ţetta heypoki sem ţú hentir?

Só, kćr jólakveđja til ţín og takk fyrir örsnögg kynni á árinu.

Ţröstur Unnar, 24.12.2008 kl. 11:41

14 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Gleđileg jól

Heiđa Ţórđar, 24.12.2008 kl. 13:30

15 Smámynd: Einar Indriđason

Ţađ gćti veriđ ... ađ Hrönn hafi ákveđiđ ađ ... Tja... annađ hvort hćtta ađ borđa skötuna, á ţorlák.  Nú, eđa byrja ađ borđa skötuna..............

Einar Indriđason, 24.12.2008 kl. 14:07

16 Smámynd: Brattur

Gleđileg jól!

Brattur, 24.12.2008 kl. 16:03

17 Smámynd: SigrúnSveitó

Gleđileg jól, mín kćra :)

SigrúnSveitó, 24.12.2008 kl. 23:58

18 Smámynd: Solla Guđjóns

Jólaknús á ţig  

Ekki stríđa löggunni í fyrramáliđ

Solla Guđjóns, 25.12.2008 kl. 01:55

19 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Gleđilega hátíđ, elsku Hrönn, og til hamingju međ ákvörđunina ţína, hver sem hún var og ađ hún hefur stuđlađ ađ betrumbótum á lífi ţínu!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 25.12.2008 kl. 17:13

20 identicon

Gleđileg jól elsku Hrönn.

Til hamingju međ 10 ára afmćliđ. Ţađ styttist í 20 ára afmćli hjá mér :-)

Lifiđ í lukku, menn og málleysingjar.

S

Sirrý (IP-tala skráđ) 25.12.2008 kl. 17:42

21 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleđileg jól elsku Hrönnslan.

Marta B Helgadóttir, 25.12.2008 kl. 20:36

22 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Kćr jólakveđja ađ "sunnan" til ţín og Stubbalings, "undirrúmsfélaga". Já, ţađ er ţetta međ ákvarđanirnar. Mađur veit aldrei fyrr en eftirá hvort ţćr reyndust réttar eđa rangar, sem er kannski eins gott, eđa ţannig.    

Halldór Egill Guđnason, 25.12.2008 kl. 21:44

23 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Kćrleikskveđja til ţín líka elsku Hrönn mín, takk fyrir ađ vera til

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.12.2008 kl. 17:25

24 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gleđileg jól elskan og hafđu ţađ gott til hamingju međ tíu árinn.duglega kona

Kristín Katla Árnadóttir, 27.12.2008 kl. 12:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband