11.12.2008
Klikkað veður....
....löggan vælir á horninu og ég ætla að skríða undir rúm með góða bók!
Var að klára Myrká! Fannst hún ekkert spes - dálítið fyrirsjáanleg og söguþráðurinn eins og ég hefði lesið hann áður.......
Gott óveður
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Bara huggulegt hjá kvendinu! Njóttu þín mín kæra, ertu ekki á Austurvegi ??
Love and piece í jólaóveðursamstrið!
www.zordis.com, 11.12.2008 kl. 21:35
Jú ég er á Austurvegi - númer fjörtíu.....! Ertu á leiðinni?
Hrönn Sigurðardóttir, 11.12.2008 kl. 21:40
Þá ætla ég ekkert að lesa hana. Vona að ég fá bók í jólagjöf frá einhverjum.
Marinó Már Marinósson, 11.12.2008 kl. 21:51
Þar sem þú hefur ekki sést s.l. tvær færslur hjá mér (ég er með bókaraambissjónir) þá vona ég að þú festist undir rúmi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.12.2008 kl. 22:10
Ég ætla að senda þér bréf á gamla mátann!
Er ekki allt með felldu undir rúmmi??
www.zordis.com, 11.12.2008 kl. 22:20
Hér er líka geggjað veður, það vælir í öllu og slær á gluggana... geggjað að vera inni...
Vilma Kristín , 11.12.2008 kl. 22:33
Have fun dearest
Tína, 11.12.2008 kl. 23:08
hér leikur allt á reiðiskjálfi.... og ég er að velta fyrir mér hvert ég geti skriðið ef slotið hrynur......því ekki kemst ég undir rúm með þessa lika risa spelku á löppinni.....shhitttt....
Fanney Björg Karlsdóttir, 11.12.2008 kl. 23:18
lovjú
Solla Guðjóns, 12.12.2008 kl. 00:19
Yndislegt óveður
Heiða Þórðar, 12.12.2008 kl. 00:29
Æ, æ, ég sem hlakka svo til að lesa Myrká. - Gott óveður til þín.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 12.12.2008 kl. 00:45
ha hvað er óveður Þetta er bara smá gola
Ólafur fannberg, 12.12.2008 kl. 08:43
Já ég sat nú í myrkrinu í gær eða við kertaljós og kósý spjall við minn elskulega, og með kerti fórum við að bursta tennur og gleymdum ekki að slökkva á því, þegar við skriðum upp í rúmið
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.12.2008 kl. 11:39
Ertu komin undan rúminu?Ég tók það sem eftir var á svölunum inn hjá mér þegar ég kom heim í gærkvöldi.Það mætti halda að það hafi verið tiltektardagur þar í gærkvöldiSvo fínar og tómar í dag
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 11:43
Verði þinn dagur ekki stormsamur
Anna Ragna Alexandersdóttir, 12.12.2008 kl. 12:09
Ætlaði bara að fara að segja hvort veturinn liði án þess að Hrönnslan kæmi sér ekki að minnsta kosti einu sinni undir rúm. Bíddu, ertu viss um að þú hafir bara ekki verið búin að lesa Myrká áður....?
Kær kveðja að sunnan, þar sem albatrosar og sæljón leika við hvurn sinn fingur, í trylltu sumarskapi. Hér spáir annars enginn í Arnald.
Halldór Egill Guðnason, 12.12.2008 kl. 12:50
Er að byrja á Myrká, hér er logn. Kveðja í austurbæinn.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.12.2008 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.