2.12.2008
Ferlega góður dagur!
Það er algjörlega klikkað að gera hjá mér...sem er gott að mörgu leyti en ég skil ekki að einu leyti - takið eftir mismuninum á mörgu og einu?! Vaskur - blak og útreikningur launa - þó ekki endilega í þessari röð........... Stúfur Stubbalings er soldið spældur því hann fékk engan göngutúr í dag - en hann bætir sér örugglega upp spælinguna í nótt þegar hann laumast upp í rúm til mín og leggst yfir tærnar ár mér Ég er alveg viss um að hann heldur að lagið "Ég sæi þig - hér eins og mig - ylja á þér tærnar á hundum...." sé ort um okkur - as in mig og hann og þá ekki í þessari niðurlægjandi merkingu.....
Dagurinn hófst á sundleikfimi - þar sem við fengum að fara í blak sem er algjörlega uppáhalds Fór svo í borg óttans eftir vinnu í dag og hjálpaði uppáhaldsfrænkunni minni að flytja í nýju íbúðina sína - sem er vitaskuld á efstu hæð í lyftulausu húsi! Nú er ég að undirbúa harðsperrur morgundagsins. Búin að raða verkjatöflum eftir stærð og í stafrófsröð á skrifborðið og merkja við klukkan hvað ég ætla að taka þær Ég er að segja ykkur það - ordrur dagsins eru skipulagning! Ég spái því að ég verði sofnuð um ellefu leytið.........
Annars veit ég að morgundagurinn verður flottur hjá mér og ég hlakka til að vakna
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ég hlakka líka til að vakna með þér.
Anna Einarsdóttir, 2.12.2008 kl. 23:21
Þú ert ofvirk og yndisleg.
Góðan daginn (fyrirframósk).
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.12.2008 kl. 23:28
Ásdís Sigurðardóttir, 2.12.2008 kl. 23:38
"þar sem við fengum að fara í blak sem er algjörlega uppáhalds" he he Getið þið ekki bara fundið þjálfara sem leyfir alltaf blak?
Marinó Már Marinósson, 2.12.2008 kl. 23:48
Ég er ennþá í vinnunni og ætla að sofa út.
Helga Magnúsdóttir, 2.12.2008 kl. 23:57
...."Búin að raða verkjatöflum eftir stærð og í stafrófsröð á skrifborðið og merkja við klukkan hvað ég ætla að taka þær"....... Það eru bara þú og Bridget Jones sem myndu gera svona ráðstafanir...... þú drepur mig kona....
Fanney Björg Karlsdóttir, 3.12.2008 kl. 00:09
Frábær dagur að kvöldi kominn og annar ennþá betri framundan...með fullt af fjöri....verkjastillandi í stafrófsröð og tómri gleði.....ekki leiðinlegt...
Þú ert alveg ótrúleg kona...alveg einstök!!!!
Fyrirfram góðan dag og vonandi svafstu vel!!!!
Bergljót Hreinsdóttir, 3.12.2008 kl. 01:21
Svona er Bjartur líka hann er alltaf að stelast í rúmið mitt.
Eigðu góðan dag Hrönn mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.12.2008 kl. 10:13
Tek undir með Fanney, þú og Bridget Jones...two of a kind
Sigrún Jónsdóttir, 3.12.2008 kl. 11:02
Ég vil biðja þig að hætta að taka þessa eiturtöflur og komdu þér úr borg óttans.
Átt þú góðan dag.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 3.12.2008 kl. 11:46
En, sko... hér er spurning.... Þegar þú vaknar um miðja nótt... og ætlar að finna næstu stafrófsröðuðu og stærðarröðuðu verkjatöflu..... þarftu þá að:
1) skríða undan rúminu
2) þreifa þig í átt að ljósrofanum
3) kveikja
4) fálma út í loftið til að finna gleraugun
4a) setja gleraugun á nefið
4b) horfa í kringum þig í gegnum gleraugun
5) finna Post-It miðann sem þú festir á vegginn
6) lesa Post-It miðann: "Taka næstu stafrófsröðuðu og stærðarröðuðu verkjatöflu, glas af vatni, sofa aftur"
7) þreifa þig áfram eftir vatnsglasinu
8) grípa næstu töflu
9) sannreyna að þetta sé rétt tafla, bæði stafrófslegaséð og stærðarlega séð
10) setja töfluna upp í þig
11) gleypa
12) drekka vatn með
13) fylla á vatnsglasið aftur fyrir næsta umgang (sem, miðað við allan þennan lista, gerist eftir ... nákvæmlega ... 12.7 mínutur)
14) setja vatnsglasið á borðið
15) slökkva á ljósinu
16) skríða undir rúm aftur
17) sængina yfir
18) hundinn yfir
19 - 23) koma þér vel fyrir. svona... grafa þig niður í rúmið og fletið, og slétta úr sænginni, tryggja að fiðrið sé allt jafndreift
24) stilla vekjaraklukkuna á (núna) 5.3 mínutur í næsta skammt.
25) sofa.
eða....
(valkostur B)
1) umla út í loftið
2) grípa næstu pillu
3) gleypa
4) sofa
Einar Indriðason, 3.12.2008 kl. 12:08
Hrönn, Einar er búinn að lesa þig algjörlega .....
Vona að þú sért vöknuð og sért valhoppandi eftir götum bæjarins. Knús á þig hoppandi bunný, þú krúttlega hunný!
www.zordis.com, 3.12.2008 kl. 12:56
Ég er með húsband í mínu rúmi og reyndar 800 gramma hund líka.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:14
Einar! Það var sko valkostur C líka...... Sofa eins og klessa og rumska ekki hót ;)
Bridget Jones segiði? Ætti ég að renna mér niður brunasúluna? Sem ég held að vísu að hljóti að vera afspyrnuskemmtilegt ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 3.12.2008 kl. 13:14
Tja... valkostur C hefði verið of augljós... (eða þannig) eftir þennan langa, langa, langa lista......
Einar Indriðason, 3.12.2008 kl. 13:43
Já - en þannig er ég bara! Einföld að allri gerð og fyrirsjáanleg í þokkabót ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 3.12.2008 kl. 13:49
Þú er bara æði!! Hurru, bara heita pottinn á harðsperrurnar :)
alva (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:53
Blak?? *hrollur* Eftir að hafa ekki fengið að spila neina aðra boltaíþrótt en blak í Verzló hér um árið get ég með góðri samvisku sagt að blak er not my cup of tea. Njóttu hundainniskónna þinna, darling.
Hugarfluga, 3.12.2008 kl. 14:37
haha þú ert alltaf jafn yndisleg kona góð
Dísa Dóra, 3.12.2008 kl. 15:19
:)
Vilma Kristín , 3.12.2008 kl. 19:44
Huld S. Ringsted, 4.12.2008 kl. 09:14
kasta á þig knúsi
Solla Guðjóns, 4.12.2008 kl. 09:40
Brynja skordal, 4.12.2008 kl. 13:57
Ég er ekki eins annarlegur og Dúa.
Annars vona að morgundagurinn verði góður, þ.e.a.s ef hann verður ekki búinn þegar þetta skeyti berst í sveitina.
Þröstur Unnar, 4.12.2008 kl. 14:22
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 4.12.2008 kl. 16:07
Maður fer allur á flug þegar maður kíkir hér í heimsókn. Hér er gleði og gaman og þú dansar á miðju gólfi í fallegu rauðu peysunni þinni. Vona að þú hafir vaknað hressari en áður og algjörlega, gjörsamlega verkjalaus. Knús á þig.
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 17:27
HEY! Það er bannað að gera upp á milli !!
Djöfuls frumburðir fá alla ástina ....
Erla (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 10:15
Það var einmitt þetta sem ég óttaðist! Að ég fengi allt frænkustóðið yfir mig - en ég elska þig líka............ ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 5.12.2008 kl. 11:20
Hahaha...já ekki gott að hafa frænkustóð á móti sér.
En engar áhyggjur. Þú getur bætt þetta upp. Við flytjum heim í lok jan. og búum upp á þriðju hæð .... án lyftu! ;) ´
Knús frænka mín.
Erla (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 09:50
Hrönn Sigurðardóttir, 6.12.2008 kl. 09:52
Kærleikur til þín
Anna Ragna Alexandersdóttir, 6.12.2008 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.