27.11.2008
Always walk on the sunny side of life!
Hvar er sú hlið eiginlega þessa dagana? Hvað varð um hana?
Einu fréttirnar eru stórhörmungar - þetta er nýyrði ;) - 100 manns sagt upp hér - 30 þar - árás á hótel í Mumbai - feður nauðga dætrum sínum....... Ég er eiginlega alveg búin að fá nóg!!! Hver tók stopptakkann?
Öll gildi eru fallin um sjálf sig! Hvað sagði Nostradamus um þetta tímabil?
Ég er bara svo aldeilis krossbit - sem er við hæfi á þessum tímum krosstengsla!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Ég held að Nostri hafi spáð heimsendi á þessum tímapunkti.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2008 kl. 18:02
Hann spáði alla vega heimstyrjöld....uppúr kreppu
Sigrún Jónsdóttir, 27.11.2008 kl. 18:24
Ég held ad vid zurfum ad kynda undir birtunni innra og efla kaerleika vina og fjölskyldu. Spyrnan frá botninum aetti ad vera best og ég held vid zurfum ad taka "spyrnuna" saman í átt ad himni svo fólk nái edlilegum draetti á líf og yndi.
Hrönn mín, zú ert sólargeisli.
www.zordis.com, 27.11.2008 kl. 18:44
Einmitt... það er eitthvað svo mikið myrkur þessa dagana, fólk í þungu skapi og ekkert nema hörmungar í fréttum. Hvernig væri að hafa þjóðarátak í jákvæðni og gleði? Ég veit að mér veitir ekki af...
Vilma Kristín , 27.11.2008 kl. 18:59
Krossbit er hægt að laga hjá Tannsa.
Þröstur Unnar, 27.11.2008 kl. 20:22
kveiki bara á kertum og fæ mér súkkulaði með rjóma skál
Brynja skordal, 27.11.2008 kl. 22:22
Sko... Eins og innlegg úr heiðskýru lofti.....
Hmm.. hvers konar málsháttur eða orðatiltæki er þetta eiginlega?
Alla veganna.... horfið á jólaljósin kvikna eitt af öðru þessa dagana.
Það er, held ég, sjálfskaparvíti, að fara að velta sér um of úr ástandinu.... miklu frekar að brosa. út í annað, og jafnvel bæði.
Hrönn... vantar þig broskróka? Ég get púslað saman nokkrum broskrókum með litlum fyrirvara.
Einar Indriðason, 27.11.2008 kl. 23:45
Ég meina... afhverju ætti INNLEGG ... af öllum hlutum sem gætu komið úr heiðskýru loftið að ... koma úr heiðskýru lofti?
Afhverju ekki skór? Eða... Hattur? Eða... blýantur? Eitthvað sem hægt er að nota, sko. Afhverju ... INNLEGG? Er fólk almennt með plattfót?
Einar Indriðason, 27.11.2008 kl. 23:46
Og.. .Afhverju kallast heiðskýrt loft... heiðskýrt loft? Ég skil afhverju loft er kallað loft... það er jú svo loftkent. En heiðskýrt? Ætli þetta sé nefnt eftir einhverri Heiðu? Sem var skýr í kollinum? Datt hún fram af kletti? Og... kastaði upp á leiðinni niður? Er það það sem kallast að "koma eins og úr heiðskýru lofti"?
Einar Indriðason, 27.11.2008 kl. 23:48
Svo er það pælingin... afhverju er plattfótur kallaður plattfótur? Er þetta hljóðbreyting... þetta átti að vera ... plat-fótur? Fótur, til að plata með? Eða... kannski jafnvel ... ný tegund af grammófónum, sem spiluðu plötur, með því að setja... fætur (sko, tónhausinn, eða nálina) á ... plötuna?
Eða er þetta kannski útúrsnúningur á ... plastfótur? Nema.... það var kannski skortur á plasti á tímabili? Og þess vegna þurfti að plata?
Hmm........
Einar Indriðason, 27.11.2008 kl. 23:50
Ég missti af helmingnum af fréttunum.
Anna Einarsdóttir, 27.11.2008 kl. 23:50
Og orðið "fyrirvari" ? Er það eitthvað sem er sett ... sko... *FYRIR* varir? Svo varir sjáist ekki? Svona hlíf, eða hlusa, sett á varir, helst að vetrarlagi, svo fólk fari ekki að sleikja frosna ljósastaura?
Einar Indriðason, 27.11.2008 kl. 23:51
Og... afhverju stendur "hlusa" en ekki "hulsa"?
Einar Indriðason, 27.11.2008 kl. 23:52
Heimsendirinn á leiðinni????????????????
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 00:01
ég er hætt að horfa á fréttirnar...þori það ekki...
alva (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 00:12
Ég held að Nostradamus hafi talað um að það myndi rigna brauði af himnum ofan??? Eða nei....Hann talaði um ragnarrök og litla eyju í norðri sem myndi standa hremmingarnar af sér framar öðrum......eða eitthvað í þá veruna.........man ekki alveg...
Svo sagði hnn að Geir og Ingibj.Sólrún myndu skor hvort annað á hólm á Austurvelli og eigi verði um blóðsúthellingar að ræða því gungur séu þau svo miklar að eigi þori að sverfa til stáls......hvorugt.....mig minnir þetta sko
Solla Guðjóns, 28.11.2008 kl. 01:17
Ég ákvað að hafa þetta bara eins og þegar sýndar eru ljótar myndir í sjónvarpinu! Þá slekk ég bara og fer að sofa. Get að vísu ekki farið að sofa í hvert skipti sem kemur ljót frétt - ég er bara ekki svo þreytt - en ég hef val um hvort ég læt þetta buga mig eða ekki!
Einar þú er snilld! Sleikja frosna ljósastaura Ég sleikti einu sinni snúrustaur í frosti og það var EKKI gott....
Zordis! Þú færir geisla og yl
Þið hin eruð líka ágæt
Hrönn Sigurðardóttir, 28.11.2008 kl. 07:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.