Óskipulagðar ferðir

Ég ætlaði út á pósthús í dag!

Endað þess í stað í blómabúðinni og keypti mér fimm rauðar rósir InLove Ég sagði við konuna í blómabúðinni að það jaðraði við að ég væri orðin þunglynd og hefði þess vegna ákveðið að kaupa mér blóm! Hún gaf mér kerti í kaupbæti.

Ekki amaleg afgreiðsla það Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilma Kristín

Frábær afgreiðsla og góð hugmynd hjá þér!

Vilma Kristín , 18.11.2008 kl. 00:36

2 Smámynd: www.zordis.com

Blóm gledja og greinilega blómakonur líka!

Knús á zig rósin mín ...

www.zordis.com, 18.11.2008 kl. 01:30

3 identicon

Yndislegar báðar, þú og blómakonan!!

alva (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 02:30

4 identicon

góð

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 08:44

5 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Ætlaðir þú að senda mér pakka?  

Marinó Már Marinósson, 18.11.2008 kl. 08:56

6 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Ég ætla að taka þig til fyrirmyndar..... fara á Selfoss og kaupa mér blóm..... mér hlýtur að líða betur á eftir....nú þegar fimmti kettlingurinn er dáin....

Fanney Björg Karlsdóttir, 18.11.2008 kl. 09:55

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Æj Fanney......... en leiðinlegt.

Hrönn Sigurðardóttir, 18.11.2008 kl. 09:56

8 Smámynd: Hugarfluga

Snilld! Ég ætla að prófa að fara út í Krónu og kaupa mér Ora grænar og krappullur af því að ég er næstum þunglynd og athuga hvort þeir gefa mér ekki lambalæri. Ef ekki eru þeir asnar.

Hugarfluga, 18.11.2008 kl. 10:29

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Noh

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.11.2008 kl. 13:05

10 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég ætla á pósthúsið í dag og kíkja svo í Zik Zak, kannski fæ ég jólakjólinn gefins hjá þeim   annars langar mig líka í Bókakaffi og kíkja á Bjarna Harðar í spjall.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.11.2008 kl. 13:12

11 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Sammála, æðislegt. Ég er að hugsa um að fara á pósthúsið með viðkomu í blómabúð líka og vita hvort ekki hleypur á snærið hjá mér.

Steingerður Steinarsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:06

12 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Nokkrar í viðbót frá mér

Sigrún Jónsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:16

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta líkar mér, fannst ég vera að verða þunglynd og ákvað að kaupa blóm.  Knús Hrönn mín

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.11.2008 kl. 17:01

14 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Einhvers staðar las ég að ef maður ætti tvo peninga skyldi maður kaupa brauð fyrir annan til að geta lifað og blóm fyrir hinn svo það væri gaman að lifa.

Helga Magnúsdóttir, 18.11.2008 kl. 21:18

15 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Takk fyrir innlit stúlkur.... og strákur

Hrönn Sigurðardóttir, 18.11.2008 kl. 21:30

16 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Maður á að gleðja sig....með rósum og öllum mögulegum hlutum sem gera eitthvað fyrir mann...annars held ég að þú hafir get mikið fyrir þessar rauðu rósir...ekki spurning....

Bergljót Hreinsdóttir, 19.11.2008 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.