22.10.2008
Snjórinn
...kom eins og himnasending!
Ég auglýsti nefnilega vetrardekk til sölu á kassi.is og það var eins og við manninn mælt - það byrjaði að snjóa!
Það hefur heldur ekki stoppað hjá mér síminn! Ef ykkur vantar dekk þá er mömmusinnardúlludúskur dekkjasafnari af guðs náð og kjallarinn hjá mér er kjaftfullur af dekkjum. Ég veit ekki hvursu tengdur hann er þessum gúmmítuðrum þarna niðri. Það kemur líklega í ljós þegar á að fara að slíta þau af honum!
Þetta minnir mig einna helst á það, þegar ég var að reyna að venja hann af snuði! Það tók nú sinn tíma - enda var hann soddan krútt með snuð!
Nú er hann krútt með snúð
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 11:30
Hann er greinilega með eitthvað gúmmí fetish...fyrst snuð og svo dekk?!
Ragnheiður , 22.10.2008 kl. 11:37
gúmmí thing hehehehehehe
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 11:41
Já! Þetta er eitthvað......
Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 11:54
Venja hann af gúmmíinu........
M.b.k. frá "Ömmu"
Sigrún Jónsdóttir, 22.10.2008 kl. 12:27
Ha ha ha...
Gefðu mömmusinnardúlludúski bara gúmmískó...þá verður hann hamingjusamur...með tútturnar á tánum og snúð í annarri...bara krútt...
Bergljót Hreinsdóttir, 22.10.2008 kl. 12:53
Já, merkilegt með snjóinn. Ég fékk skyndihugmynd í gær að láta skipta um dekk á bílnum mínum. Ekkert að gera á dekkjaverkstæðunum og það var bara dúllað við bílinn minn. Ég var svo hissa þegar ég leit útí morgun og sá snjóinn. Og svo var ég laaaaang flottust í hverfinu mínu, brunaði fram hjá öllum sátu spólandi um allt
Vilma Kristín , 22.10.2008 kl. 13:17
Engil takk !!!!
www.zordis.com, 22.10.2008 kl. 14:05
mmmmm hvað snúðarnir þínir voru góðir í hádeginu.... ég þarf greinilega að kíkja oftar til þín í kaffi.......
..og lestu nú bókina,,, því við verðum að spjalla um hana... en ég vara þig við.... hún er nokkuð gróf á köflum..... jú nó.....en mundu að það var karlmaður sem skrifaði hana..
Fanney Björg Karlsdóttir, 22.10.2008 kl. 15:52
ekki gleyma sólgleraugunum...
Heiða Þórðar, 22.10.2008 kl. 17:04
Svona getur maður misskilið mismikið, en ég hélt að "mömmusinnardúlludúskur" væri ferfætlingur.
kveðja í sveitina.
Þröstur Unnar, 22.10.2008 kl. 17:46
Sigrún! Ég er að vinna í því....
Bergljót! Einhvern tíma gaf ég honum slíka skó! Ég hugsa að hann eigi þá enn....
Vilma! Heppin
Zordis! Kominn
Fanney! Takk fyrir eggin Já ég dríf í bókinni! Ekki amalegt að skyggnast inn í hugarheim karla í leiðinni - afar flókið fyrirbæri.....
Heiða! Ég passa mig á því
Þröstur! Hvurslax kynlífi heldur þú að við lifum í sveitinni....
Hrönn Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:28
Ég segi ekki meir um kynlífið í sveitinni.....
Solla Guðjóns, 22.10.2008 kl. 20:05
Ertu til í ad auglýsa sólgleraugun þín til sölu? Nei segi bara svona, ha...
Gulli litli, 22.10.2008 kl. 21:28
Hvílík heppni yfir þér kona.
Hvaða bók ertu að lesa?????????
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.10.2008 kl. 21:41
Áttu ekki sólhatt eða sandala?
Marinó Már Marinósson, 22.10.2008 kl. 22:29
Demm þetta er sem sagt allt þér að kenna með snjóinn og kannski fl ha..humm...sumir hafa meiri áhrif en aðrir pifff ennn sverðþað hélt það sama og þröstur var síst að skilja hvað þetta væri vel vanin hundur með snuddu enn rann á mig 2 Grímur með dekkin sko svo er þetta bara Mömmudúlludúskur þarf að fylgjast betur með
Brynja skordal, 23.10.2008 kl. 02:07
Takk fyrir querida!
Hvernig vaeri ad fá "dúskinn" til ad taka mynd naest zegar zú gerir engil!!!! getum svo selt íslenska engla á e bay .... bullandi bissness, já og keypt stort fyrirtaeki eins og marta var ad minnast á)
www.zordis.com, 23.10.2008 kl. 09:06
Líst vel á það Zordis! Nema við mundum ekkert bíða eftir að það minnkaði....
Brynja! Fylgjast með - vera vakandi!!
Marinó! Júúúú langar þig í sumar og sól........?
Guðný Anna! Ég veit..... bókin heitir: Kona fer til læknis.
Gulli! Þau eru á e-bay
Solla! Við höldum því bara leyndu.... áfram
Hrönn Sigurðardóttir, 23.10.2008 kl. 09:38
ég verð nú að viðurkenna að ég er orðin ansi forvitin um hvað það er sem eiginlega leynist í þessum kjallara hjá þér túttan þín.
En þessi bók er frábær og mæli ég eindregið með henni. Hún kenndi mér ansi margt og bloggaði ég einu sinni um það.
Knús á þig tútta og takk aftur fyrir hrikalega góð skeikenkorners
Tína, 23.10.2008 kl. 10:11
Já Tína..... ég sýni þér kannski einhvern tíma niður....... veit það þó ekki.... Það er nefnilega ekki algilt í þessum kjallara með að það sem fari niður komi endilega upp aftur
Hrönn Sigurðardóttir, 23.10.2008 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.