29.4.2008
Fréttir á flugi!
Ég var að hugsa, þegar ég leit út um gluggann áðan og sá heilt Fréttablað hefja sig til flugs í áttina að mínum garði, hvað það færi óendanlega í taugarnar á mér allt þetta árans ekkisen rusl sem fýkur frá Bónus yfir til mín!!
Var í huganum búin að hanna himinháa girðingu úr ryðfríu stáli ;) með smáum möskvum sem hleypa engu bréfarusli í gegn - þegar ég áttaði mig á því að þá kemur ruslið bara til að hanga í sjónhæð minni um aldur og ævi og ergja mig þar í staðinn fyrir að fjúka í gegn og enda í langtíburtztan..........
..... þegar ég svo hugsaði girðinguna örlítið áfram sá ég að það er það ekki ósvipað með allt það slæma sem hendir mann í lífinu. Auðvitað á að láta það streyma í gegn og hverfa í fjarzkan í stað þess að það nagi mann um eilfíð.
Með það fór ég og tók niður mínar andlegu girðingar. Nú streymir allt fram - gott sem slæmt - eins og fréttirnar frá í gær - sem skipta engu máli í dag.
Elskaðu sjálfa/n þig
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Já og þó eru þetta alltaf sömu fréttirnar!
Hrönn Sigurðardóttir, 29.4.2008 kl. 11:43
Flott pæling Hrönnsla. Er í því regluega, þe að rífa niður mínar eigin girðingar. Jájá. Knús á þig
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.4.2008 kl. 11:57
Þetta er bæði satt og rétt, og bara svo fjandi djúpt Hrönn mín. En samt svo einfalt. Þannig er sannleikurinn ómengaður. Knús á þig inn í daginn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2008 kl. 12:02
Ójá - ég er einföld að allri gerð, vel aðeins það bezta
Knús á þig Jenný Anna
Hrönn Sigurðardóttir, 29.4.2008 kl. 12:13
Elskaðu sjálfa þig, annars ertu ekki fær um að elska aðra.
Linda litla, 29.4.2008 kl. 12:53
Oh... þú ert svo mikill gullmoli..... elska þessa samlíkingu hjá þér....
Fanney Björg Karlsdóttir, 29.4.2008 kl. 13:27
Ég er sammála henni Fanney þú ert svo mikill gullmoli. Knús
Kristín Katla Árnadóttir, 29.4.2008 kl. 13:33
Þannig að ef eitthvað fýkur frá manni í Bónur er ráðið að tékka hvort það sé í garðinum hjá þér?
Snilldar samlíking hjá þér skvís og svo sönn - hér er búið að rífa niður traustbyggða múra og er alltaf verið að sjá til þess að þeir verði ekki reistir upp aftur
Dísa Dóra, 29.4.2008 kl. 14:29
Flottar hugleiðingar. En ef það fýkur í mann?? Skaplaus er ekki gott að vera.
Sigrún Jónsdóttir, 29.4.2008 kl. 15:27
Ætlarðu ekki einu sinni að hafa hlið?
Halldór Egill Guðnason, 29.4.2008 kl. 15:28
Nei Halldór - hér er bara Schengen í gangi......
Sigrún! Þá fýkur það bara á eftir hinu lika....... ;)
Já Dísa Dóra - ég fer mjöööög sjaldan í búðina
Takk dúllurnar mínar... þið eruð nú ekki sem verstar sjálfar ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 29.4.2008 kl. 15:40
Út og innstreymi að jöfnu væri flott.Ótrúlegt sammt hve oft er haldið í ruslið eða því leift að vera.....en svo verður maður sterkur og stór og hendir því.
Yndi sem þú ert
Solla Guðjóns, 29.4.2008 kl. 16:27
Góðar pælingar hjá þér! Hvað ætli maður sé búin að safna miklu rusli á andlegu girðinguna í gegnum ævina.....................................úff vil helst ekki hugsa um það en það góða við það er þó að maður reynir að hreinsa reglulega til.
Huld S. Ringsted, 29.4.2008 kl. 16:32
x
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 29.4.2008 kl. 18:28
Yndi ertu!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 29.4.2008 kl. 22:07
Hum girðingarnar já.Ég velti því ávallt fyrir mér þegar ég sé myndir af Bob heitnum hvort það hafi verið lífríki í hárvöndlinum á höfði hans?Sá einu sinn þátt um mann með svona greiðslu og hann var með skordýragarð í hárinu.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 22:11
Ég bý í bakhúsi og fullt af stórum trjám í kring. Það kemst nánast aldrei rusl á mína lóð og ef svo fer bíð ég bara róleg eftir því að það fjúki burt aftur. Góða nótt.
Helga Magnúsdóttir, 29.4.2008 kl. 22:23
Góðar pælingar. Takk fyrir þetta.
Ekki veitir af að minna mann á.
Marta B Helgadóttir, 30.4.2008 kl. 00:24
Hrönn mín. Mig hefur lengi langað til að spyrja þig, og læt loksin verða að því. Veist þú hvað varð um Sigfús Sigurjónsson (Partners) ??? Þú manst eftir vísnagátunum hans!! K.kv.E.
Edda (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 02:21
Edda! Nei ég veit ekki hvað varð um hann. Ég kíki stundum þangað en það hefur engin hreyfing verið síðan í okt. Kannski Gunnar viti um hann....?
Marta! Flott mynd
Takk fyrir komuna stelpur mínar....
....og Halldór ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 30.4.2008 kl. 10:54
Ég er nú svo einfaldur að ég þurfti að lesa 2x. Vel að orði komist og undirtónninn góður.
Marinó Már Marinósson, 30.4.2008 kl. 18:48
Flott færsla há þer vina. Þetta net er hægt að túlka á margan háttinn.
Gunni Palli kokkur
Gunnar Páll Gunnarsson, 30.4.2008 kl. 19:18
vó notaðiru gröfu til að komast svona djúpt?
Ólöf Anna , 1.5.2008 kl. 02:15
Voru þetta flugufregnir..? Jibbíííííí
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 1.5.2008 kl. 17:30
þetta er svo satt sem þú segir það kæra hrönn !
Bless
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 1.5.2008 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.