17.4.2008
Nýir málshćttir
Ég held ţađ hafi veriđ Anna sem bađ um málshćtti í tilefni af afmćlinu sínu - nú er ég ekkert rosalega lengi ađ hugsa en ţessi small í hausinn á mér í morgun..........
Betra er ađ vera fáklćddur en fáfróđur - sérstaklega á vorin
Endilega ef ykkur detta í hug einhverjir skemmtilegir - og ekki er verra ef ţeir eru heimatilbúnir - látiđiđi ţá fylgja međ....
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Eldri fćrslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarađ
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssćla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift ađ góđu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíđur
Fćrsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Ţegar ég var 6 ára, safnađi ég helling af málsháttum í barnablađ Moggans, í einhverskonar keppni. Ég fékk ađ launum nafniđ mitt í blađinu. Greta systir 4 ára gömul vildi ekki vera eftirbátur stóru systur og bjó til einn sem hefur fengiđ vćngi í minni fjölskyldu; "Brotiđ er egg á heiđinni"
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.4.2008 kl. 14:02
ţessi er hćpinn en:
Útaf dottlu er bara útaf dottlu ađallega útaf dottlu.......
Solla Guđjóns, 17.4.2008 kl. 14:39
"Sjaldan er ég ţreytt, nema á morgnana" heimasođinn og passar sérlega vel viđ mig. Knús í austriđ
Ásdís Sigurđardóttir, 17.4.2008 kl. 14:54
Hrönn, komdu strax........ ţađ kom strákur međ nýja gátu. Svarfrestur til kl. 9
Anna Einarsdóttir, 17.4.2008 kl. 20:48
ég kann marga málshćtti, en örugglega eru ţeir flestir í manna minnum.
Oft er í holdi heyrandi nćr
heimskt er heimaaliđ barn.
Oft veltir lítil ţúfa ţungu hlassi.
Margur heldur mig sig.
Hvađ höfđingjarnir hafast ađ, hinir halda ţeim leyfist ţađ.
Betra er ađ vera stór laukur í lítilli ćtt, en lítill laukur í stórri.
Neyđin kennir naktri konu ađ spinna og lötum manni ađ vinna.
Sjaldan er ein báran stök.
ALdrei er eins sök ţá tveir deila.
Ţeir sletta skyrinu sem eiga ţađ.
Heimskur jafnan höfuđ stór og hefur litil eyru.
Lítiđ vit í litlum haus.
Ţeir missa sem eiga.
Bla bla bla
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.4.2008 kl. 20:52
Oft er Hrönn góđ í gátum.
Sjaldan fellur svariđ langt frá Hrönnslunni.
Betra er ađ giska en ađ fiska.
Anna Einarsdóttir, 17.4.2008 kl. 20:56
... oft er Brú í Hrútafirđi...
... eigi skal haltur ganga ţó af sé höfuđiđ...
Brattur, 17.4.2008 kl. 21:21
Sjaldan er allt gott í matinn...
Solla Guđjóns, 17.4.2008 kl. 22:56
Hámark svartsýnarinnar er svertingi međ sólgleraugu ađ moka kol í myrkri.
Linda litla, 18.4.2008 kl. 00:30
Betra er ađ borđa en svelta.
Ég hef kanski tekiđ ţennan of bókstaflega og hef ákveđiđ ađ;
gott er ađ svelta viđ niđurskurđ holdsins ....
www.zordis.com, 18.4.2008 kl. 06:16
Ekkert verđur óbariđ snitzel.
Hugarfluga, 18.4.2008 kl. 18:31
Betra er ađ ganga fram af fólki en björgum.
Betra er ađ ráđa menn međ réttu ráđi en ráđamenn.
Léttara er ađ sóla sig en skó.
Betri er einn fugl í sósu en tveir í frysti.
Ekki er ađfangadagur án jóla
Blankur er snauđur mađur.
Lengi lifa gamlar hrćđur.
Betra er langlífi en harđlífi.
Sá hlćr oft sem víđa hlćr.
Margur sefur yfir sig sem vaknar ekki á réttum tíma.
Rangt er alltaf rangt, ţađ er rétt.
Margur hefur fariđ flatt á hálum ís
Sjaldan er góđur matur of oft tugginn.
Heima er best í hófi.
Betri eru lćti en ranglćti
Betri er uppgangur en niđurgangur.
Oft er virtur mađur ekki virtur viđlits.
Enginn veit sína kćfuna fyrr en öll er
Betra er ađ standa á eigin fótum en annarra.
Ţegar neyđin er stćrst er hjálpin fjćrst.
Oft er grafinn mađur dáinn.
Oft veldur lítill stóll ţungum rassi.
Oft er bankalán ólán í láni.
Oft eru lćknar međ lífiđ í lúkunum.
Frestađu ţví ekki til morguns sem ţú getur frestađ lengur.
Enginn verđur óbarinn boxari.
Oft er dvergurinn í lćgđ.
Einsdćmi er ađ dćmigerđar dćmisögur séu dćmdar dćmalausar.
Sjaldan fellur gengiđ langt frá krónunni.
Illu er best ólokiđ.
Fátt smátt gerir lítiđ eitt eđa ekki neitt.
Ekki dugar ađ drepast.
Eitt sinn skal hver fćđast.
Sjaldan fellur róninn langt frá flöskunni.
Blindur er sjónlaus mađur.
Bćndur eru bćndum verstir og neytendum líka.
Eftir höfđinu dansar limurinn.
Flasa er skalla nćst.
Margur slökkviliđsmađurinn er eldklár.
Margur geispar golunni í blankalogni.
Sjaldan fara sköllóttir í hár saman.
Oft eru bílstjórar útkeyrđir.
Betra er ađ vera sí-virđulegur en svívirđilegur.
Margur fer yfir Strikiđ - í Kaupmannahöfn
Oft fýkur í menn sem gera veđur útaf öllu.
Flestar gleđikonur hafa í sig og á.
Fiskisagan flýgur en fiskimađurinn lýgur.
Oft láta bensínafgreiđslumenn dćluna ganga.
Betra er ađ hlaupa í spik en kekki.
Nakinn er klćđalaus mađur.
Margur miljónamćringurinn á ekki baun í bala - bara peninga.
Sjaldan eiga fiskar fótum fjör ađ launa.
Minkar eru bestu skinn.
Margur nautabaninn sleppur fyrir horn.
Betra er ađ drepa tímann en sjálfan sig.
Betra er ađ ná áfanga en ađ ná fanga.
Margur leggur "mat" á disk.
Hungrađur mađur gerir sér mat úr öllu.
Betra er ađ vera eltur en úreltur.
Oft kemst magur mađur í feitt.
Oft eru lík fremur líkleg.
Betra er áfengi en áfangi.
Ei var hátíđ fátíđ í ţátíđ.
Margur boxarinn á undir högg ađ sćkja.
Betri eru kynórar en tenórar.
Betra er ađ sofa hjá en sitja hjá.
Oft verđa slökkviliđsmenn logandi hrćddir.
Til ţess eru vítin ađ skora úr ţeim.
Oft fer bakarinn í köku, ef honum er gefiđ á snúđinn.
Auđveldara er ađ fá leigt í miđbćnum en guđanna bćnum.
Oft fara hommar á bak viđ menn.
Oft eru dáin hjón lík.
Hagstćđara er ađ borga međ glöđu geđi en peningum.
Betra er ađ fara á kostum en taugum.
Greidd skuld, glatađ fé.
Margri nunnu er "ábótavant".
Margur bílstjórinn ofkeyrir sig.
Oft hrekkur bruggarinn í kút.
Margur bridsspilarinn lćtur slag standa.
Oft er lag engu lagi líkt.
Oft svarar bakarinn snúđugt.
Betri er utanför en útför.
Margur fćr sig fullsaddan af hungri.
Ţađ er gömul lumma ađ heitar lummur seljist eins og heitar lummur.
Oft eru bílstjórar vel á veg komnir.
Oft fara bćndur út um ţúfur.
Víđa er ţvottur brotinn.
Oft fer presturinn út í ađra sálma.
Betra er ađ teyga sopann en teygja lopann
Margur bóndinn dregur dilk á eftir sér.
Ólöf Anna , 18.4.2008 kl. 19:22
úpps fékk etta sent um daginn en fattađi ekki hvađ ţetta er langt ţú bara eyđir ţessu verđ ekkert sár.
En veit ekki međ húsiđ ćttla ađ spyrja mömmu.
Knús
Ólöf Anna , 18.4.2008 kl. 19:23
mađur ţarf ekki ađ vera heimskur til ađ verđa gáfađri
Ţađ kemur dagur eftir ţessi óskup
ţetta er heimtilbúiđ frá vinnufélaga og mér finnst hann alltaf brilliant
Rebbý, 18.4.2008 kl. 19:58
hahahah ţú ert klikk Jamm spurđu ég eyđi engu - enda rík
Hrönn Sigurđardóttir, 18.4.2008 kl. 20:00
...uppáhalds: ţá koma tímar og ţá koma ráđ
Marta B Helgadóttir, 19.4.2008 kl. 00:15
hafđu ljúfa helgi mín kćra
Brynja skordal, 19.4.2008 kl. 12:35
Margur gjörir verr en hann veit.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.4.2008 kl. 15:32
Takk fyrir góđa speki - ég lifi lengi á ţessu
Hrönn Sigurđardóttir, 19.4.2008 kl. 16:27
Enginn veit fyrr en allt í einu.
Halldór Egill Guđnason, 22.4.2008 kl. 11:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.