5.2.2008
Aldur er afstæður
Ég vaknaði 157 ára í morgun og 2.564,5 kíló! Ef ekki hefði verið fyrir Stubbaling þá hefði ég dregið augað í pung og haldið áfram að sofa - allavega þar ég væri orðin 120 ára.......
Fór svo í leikfimi úr því að ég var hvort sem komin á fætur - ég yngist líka alltaf svo í leikfimi hjá Betu. Frábærir tímar í sundfimi og ég var ekki svikin af þessum! Að vísu var útiklefinn lokaður vegna vatnsskorts Þannig að ég þurfti að dröslast inni með hinum kjéddlingunum. Það tók nú aðeins á konu komna á þennan aldur sjáðu til........ en slapp fyrir horn.
Ætla núna að fá mér staðgóðan morgunmat og byrja að vinna enda orðin næstum kornabarn.
Veriði stillt á meðan
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Eldri færslur
2021
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Spurt er
Hvaða árstími finnst þér skemmtilegastur?
Sumar 22.2%
Vetur 22.2%
Vor 20.0%
Haust 35.6%
45 hafa svarað
Tenglar
Uppskriftir
- Bollur eða brauðlengjur
- Kærleiksbollur
- Gróft brauð
- Bananabrauð
- Kryddbrauðið hennar Jónínu
- Kryddbrauð
- Lífsins brauð
- Fyllt brauð
- Gömlu góðu kanelsnúðarnir hennar mömmu
- Hafrakex
- Skinkumyrjuhorn og pizzasnúðar
- Ostaskonsur
- Muffins
- Eplakaka Mörtu Smörtu ;)
- Rabbarbarapæ
- Epla og valhnetubaka
- Súkkulaðikaka mótmælanda efnahagsástandsins ;)
- Vatnsdeigsbollurnar hennar ömmu
- Gulrótarkaka með súkkulaði
- Biluð hollusta Hjónabandssæla
- All bran kökur
- Brynhildur Delisíus
- Gillaður humar
- Salat númer eitt
- Gulrótarsalat með dassi af fortíðarþráhyggju
- Gúllassúpa
- skólastjórasúpa
- Grænmetissúpa Zordísar
- Fylltar kjúklingabringur Uppskrift að góðu kvöldi
- Fljúgandi Jakob með stílbragði
- Kjúklingaréttur Thai Pride
- Ungnauta - innra læri
- Fiskréttur í ofni
- Grænmeti í ofni
- Ratatoullie a la maison
Vefsíður
Færsluflokkar
- Afmæli og stórhátíðir
- allt annað
- amatörar
- Bloggar
- Bækur
- Draugasögur
- Dútl heima við
- Dægurmál
- fagmennska
- Ferðalög
- Fordómar og spéhræðsla
- Galdrar og töfrar
- Glæpamál
- Grill
- Grobb
- Gæludýr
- gæludýr og dýrafát
- hausti fagnað
- hugsanleg húsbönd
- Iðnaðarvinna og verkir
- Íþróttir
- íþróttir og útivist
- Kvikmyndir
- Launráð og fyrirsát
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- málningarvinna
- Menning og listir
- menn og málleysingjar
- mótorhjól og akstursíþróttir
- Óbyggðir Vestfjarða
- Sjónvarp
- Skordýr
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- svefn og síþreyta
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Veikindi
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- öfugir fordómar
- Ölæði og ólæti
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Marta B Helgadóttir
- www.zordis.com
- Anna Einarsdóttir
- Ragnheiður
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- SigrúnSveitó
- Guðný Anna Arnþórsdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Solla Guðjóns
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Brattur
- Garún
- Sigrún Jónsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Halldór Egill Guðnason
- Þröstur Unnar
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Fanney Björg Karlsdóttir
- Dúa
- Hagbarður
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Bullukolla
- Einar Indriðason
- Steingerður Steinarsdóttir
- Rebbý
- Vilma Kristín
- Dísa Dóra
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ía Jóhannsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Rannveig Guðmundsdóttir
- Hugarfluga
- Bergljót Hreinsdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Marinó Már Marinósson
- Sigurður Ingi Jóhannsson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Steingrímur Helgason
- Þórbergur Torfason
- Ólöf Anna
- Brúðurin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Víðir Ragnarsson
- Laufey Ólafsdóttir
- Róbert Tómasson
- Ólafur fannberg
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gulli litli
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Linda litla
- Ágúst H Bjarnason
- Jóna Kolbrún Garðarsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Svala Erlendsdóttir
- Tína
- Markús frá Djúpalæk
- Gudrún Hauksdótttir
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
Athugasemdir
Já fáðu þér góðan morgunmat gott hjá þér. jepp þetta kemur úr hörðustu átt.Haha eigðu góðan dag
Kristín Katla Árnadóttir, 5.2.2008 kl. 10:10
Vaknaði á svipuðum aldri og þú í morgun og veit alveg hvernig hægt er að sofa sig niður í 120 ár úr 157.
Steingerður Steinarsdóttir, 5.2.2008 kl. 10:17
Vúman þú ert ofvirk. Hvernig verður þú 200 ára, á skíðum niður allar fargings brekkur, skrifandi minnismiða á meðan.
Njóttu dagsins
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.2.2008 kl. 12:15
Já Jenný! Talandi í símann og skipandi fólki fyrir...... þats mí!
Steingerður! Þettu eru slæmir tímar!
Katla hahahaha þú ert góð
Hallgerður! Stundum þarf maður að reikna vitlaust til að fá rétta úrkomu
Hrönn Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 13:02
Nú er kominn kaffitími, ertu ekki í pásu?? ég er í tiltektarpásu, þær eru lengri en tiltektin sjálf. Hafðu það gott mín kæra og knús á doggí.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 14:42
omg.... í sundleikfimi á ókristilegum tíma....og svo er hún í útiklefanum líka...... svei mér ef ég set þig ekki á biðlistann hér á Kleppi........ við erum tölvutengd þannig að þú gætir sinnt vaskdögum sem og öðrum vinnutengdum dögum......
Fanney Björg Karlsdóttir, 5.2.2008 kl. 15:01
hehehehe ég er svo andfélagslega sinnuð Fanney! Get ekki verið með fjöldanum - ekki heldur á Kleppi.......... Annars hef ég heyrt að þar sé frekar mikil þolinmæði með svona fólki eins og mér......... Búin að hafa samband við Kattastaði?
Nei Ásdís - ég nenni ekki að hella uppá
Hrönn Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 15:04
Kannast við þessa tilfinningu,vakna hundgömul í hverri viku sérstaklega þegar líður á vinnuvikuna.
Marta B Helgadóttir, 5.2.2008 kl. 15:27
þú ert bara góð
Unnur R. H., 5.2.2008 kl. 16:55
Maður er ekki degi eldri en manni finnst maður vera, svo þetta er stórhættulegt ástand
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.2.2008 kl. 18:22
Enda ætla ég alveg hrikalega snemma að sofa í kvöld.........
Hrönn Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 18:56
Góða Nótt .... þú ert örugglega sofnuð og vaknar eins og lítil fögur kona á morgun! Ekki minni en yngst!
Annars koma dagar þegar það væri gott að rúlla sér nakinn upp úr snjónum! (frysta sig aðeins niður)
www.zordis.com, 5.2.2008 kl. 19:03
takk elsku Hrönn
Ragnheiður , 5.2.2008 kl. 20:47
NÚ! við erum bara næstum því jafngamlar kjeddling!!
Huld S. Ringsted, 5.2.2008 kl. 21:37
isssssssssssssssssssssss þú ert eins og unglingur hahahahahaha
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 22:03
Nei Hrönn er ekki búin að hafa samband á Kattastaði..... bóndinn tjáði mér hátíðlega að það komi ekki kettlingur inn fyrir hússins dyr fyrr en eftir þorrablót...... og ég verð víst að kyngja því...... andsk... yfirgangur þetta er alltaf í þessari bændastétt....
Fanney Björg Karlsdóttir, 5.2.2008 kl. 23:03
Segðu Fanney! Vilja þeir ekki fá hærra afurðaverð líka!!!
Smjúts á ykkur hinar
Hrönn Sigurðardóttir, 6.2.2008 kl. 08:57
Öfunda þig af því hvað þú ert dugleg að hreyfa þig, stundum grípur mig gríðarleg þörf á að fara út að hlaupa, þá sest ég oftast niður og þá líður þetta hjá.
Róbert Tómasson, 6.2.2008 kl. 09:24
hehehehe já Róbert oftast líður þetta hjá.....
Hrönn Sigurðardóttir, 6.2.2008 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.